Ítalski boltinn

Fréttamynd

Enn og aftur tapar Inter stigum

Inter og Hellas Verona gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Inter hefur gengið illa að ná í sigra undanfarið og er liðið dottið niður í 4. sæti eftir að hafa verið í tilbaráttu meirihluta móts.

Fótbolti