Þýski boltinn Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. Fótbolti 4.11.2019 07:39 Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17 Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.11.2019 19:01 Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. Fótbolti 3.11.2019 15:16 Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. Fótbolti 3.11.2019 11:47 Bæjarar fengu skell | Stórsigur Leipzig Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.11.2019 16:18 Kjartan Henry og Guðlaugur Victor á skotskónum Gengi Vejle og Darmstadt er samt misgott. Fótbolti 2.11.2019 15:29 Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. Fótbolti 31.10.2019 11:39 Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. Enski boltinn 31.10.2019 08:24 Rúnar Alex og Guðlaugur Victor úr leik Það gekk illa hjá Íslendingunum sem voru í eldlínunni í bikarkeppnum á meginlandi Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.10.2019 22:19 Man. United sagt tilbúið að borga uppsett verð fyrir enska undrabarnið í Dortmund Jadon Sancho gæti verið orðinn leikmaður Manchester United í janúar ef marka má fréttir dagsins í ensku blöðunum. Enski boltinn 28.10.2019 09:55 Markalaust hjá Augsburg sem hefur ekki unnið leik í deildinni í sex vikur Augsburg gerði markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2019 16:20 Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. Fótbolti 27.10.2019 07:27 Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. Fótbolti 26.10.2019 15:25 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.10.2019 14:37 Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. Fótbolti 25.10.2019 19:33 Segir Mourinho ekki á leið til Dortmund Íþróttastjóri Borussia Dortmund þvertekur fyrir það að félagið ætli að ráða José Mourinho. Fótbolti 25.10.2019 09:51 Fyrrum leikmaður Liverpool segir Sancho ofarlega á óskalista félagsins Jadon Sancho verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar og Liverpool er talið berjast um hann. Enski boltinn 23.10.2019 08:38 Enn einn sigurinn hjá Wolfsburg Wolfsburg hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.10.2019 14:07 Einum efnilegasta leikmanni Englands refsað fyrir að mæta seint | Spilaði ekki í dag Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, var ekki í leikmannahópi liðsins þegar liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Kom það ekki að sök þar sem Marco Reus tryggði heimamönnum mikilvægan 1-0 sigur í leik sem Dortmund varð að vinna. Fótbolti 19.10.2019 18:57 Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. Fótbolti 19.10.2019 15:30 Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.10.2019 12:55 Matthaus vill ekki sjá Eriksen í Bayern Lothar Matthaus, goðsögn hjá Bayern Munchen, segir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen sé ekki nægilega góður fyrir þýska stórliðið. Fótbolti 18.10.2019 11:12 Bayern bætist í baráttuna um Eriksen Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig. Enski boltinn 12.10.2019 20:08 „Sancho getur orðinn einn besti leikmaður í heimi“ Jadon Sancho hefur farið á kostum í liði Dortmund síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 11.10.2019 08:58 Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57 Alfreð spilaði ekki er Augsburg steinlá Var ónotaður varamaður í 5-1 tapi fyrir Gladbach í þýsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 6.10.2019 13:40 Varamarkvörðurinn sagði Hannesi að slaka á og fá sér bjór Hannes Þ. Sigurðsson missti af leik með sínu liði í Þýskalandi og það var erfitt fyrir hann. Fótbolti 5.10.2019 11:21 Bayern skellt niður á jörðina eftir sigurinn á Tottenham og Dortmund gerði jafntefli Bayern Munchen tapaði sínum fyrsta leik á þessari leiktíð er liðið beið í lægri hlut gegn Hoffenheim á heimavelli, 2-1. Fótbolti 5.10.2019 15:31 Ótrúleg endurkoma Norrköping í átta marka leik en Rúrik ónotaður varamaður Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn en Rúrik Gíslason var á bekknum. Fótbolti 5.10.2019 13:22 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 116 ›
Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. Fótbolti 4.11.2019 07:39
Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17
Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.11.2019 19:01
Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. Fótbolti 3.11.2019 15:16
Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. Fótbolti 3.11.2019 11:47
Bæjarar fengu skell | Stórsigur Leipzig Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.11.2019 16:18
Kjartan Henry og Guðlaugur Victor á skotskónum Gengi Vejle og Darmstadt er samt misgott. Fótbolti 2.11.2019 15:29
Þjálfari Dortmund meiddist við að fagna sigurmarkinu Dortmund komst áfram í þýska bikarnum í gærkvöldi er liðið vann 2-1 sigur á Borussia Mönchengladbach en það komust þó ekki allir heilir frá sigrinum. Fótbolti 31.10.2019 11:39
Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Jurgen Klopp gæti freistað þess að kaupa samlanda sinn í janúarglugganum. Enski boltinn 31.10.2019 08:24
Rúnar Alex og Guðlaugur Victor úr leik Það gekk illa hjá Íslendingunum sem voru í eldlínunni í bikarkeppnum á meginlandi Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.10.2019 22:19
Man. United sagt tilbúið að borga uppsett verð fyrir enska undrabarnið í Dortmund Jadon Sancho gæti verið orðinn leikmaður Manchester United í janúar ef marka má fréttir dagsins í ensku blöðunum. Enski boltinn 28.10.2019 09:55
Markalaust hjá Augsburg sem hefur ekki unnið leik í deildinni í sex vikur Augsburg gerði markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.10.2019 16:20
Fékk dæmda á sig vítaspyrnu sem varamaður | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað í þýsku B-deildinni um helgina er Holstein Kiel og Bochum áttust við. Fótbolti 27.10.2019 07:27
Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkum | Markalaust hjá Dortmund í nágrannaslagnum Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, heldur áfram að skora fyrir Bayern Munchen en hann skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Union Berlin í dag. Fótbolti 26.10.2019 15:25
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.10.2019 14:37
Mikael skoraði sex mínútum eftir að hann kom inn á Unglingalandsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson átti góða innkomu í lið Midtjylland gegn Esbjerg. Fótbolti 25.10.2019 19:33
Segir Mourinho ekki á leið til Dortmund Íþróttastjóri Borussia Dortmund þvertekur fyrir það að félagið ætli að ráða José Mourinho. Fótbolti 25.10.2019 09:51
Fyrrum leikmaður Liverpool segir Sancho ofarlega á óskalista félagsins Jadon Sancho verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar og Liverpool er talið berjast um hann. Enski boltinn 23.10.2019 08:38
Enn einn sigurinn hjá Wolfsburg Wolfsburg hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.10.2019 14:07
Einum efnilegasta leikmanni Englands refsað fyrir að mæta seint | Spilaði ekki í dag Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, var ekki í leikmannahópi liðsins þegar liðið mætti Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Kom það ekki að sök þar sem Marco Reus tryggði heimamönnum mikilvægan 1-0 sigur í leik sem Dortmund varð að vinna. Fótbolti 19.10.2019 18:57
Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. Fótbolti 19.10.2019 15:30
Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.10.2019 12:55
Matthaus vill ekki sjá Eriksen í Bayern Lothar Matthaus, goðsögn hjá Bayern Munchen, segir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen sé ekki nægilega góður fyrir þýska stórliðið. Fótbolti 18.10.2019 11:12
Bayern bætist í baráttuna um Eriksen Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig. Enski boltinn 12.10.2019 20:08
„Sancho getur orðinn einn besti leikmaður í heimi“ Jadon Sancho hefur farið á kostum í liði Dortmund síðustu tvö tímabil. Enski boltinn 11.10.2019 08:58
Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57
Alfreð spilaði ekki er Augsburg steinlá Var ónotaður varamaður í 5-1 tapi fyrir Gladbach í þýsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 6.10.2019 13:40
Varamarkvörðurinn sagði Hannesi að slaka á og fá sér bjór Hannes Þ. Sigurðsson missti af leik með sínu liði í Þýskalandi og það var erfitt fyrir hann. Fótbolti 5.10.2019 11:21
Bayern skellt niður á jörðina eftir sigurinn á Tottenham og Dortmund gerði jafntefli Bayern Munchen tapaði sínum fyrsta leik á þessari leiktíð er liðið beið í lægri hlut gegn Hoffenheim á heimavelli, 2-1. Fótbolti 5.10.2019 15:31
Ótrúleg endurkoma Norrköping í átta marka leik en Rúrik ónotaður varamaður Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn en Rúrik Gíslason var á bekknum. Fótbolti 5.10.2019 13:22