Meistaradeildin Rúnar Már og félagar áfram í Meistaradeildinni eftir framlengingu Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í CFR Cluj eru komnir áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Borac Banja. Rúnar Már og félagar unnu fyrri leikinn 3-1 og eru því komnir áfram. Fótbolti 13.7.2021 20:49 Tók tvo markaskorara af EM með til Íslands eftir vonbrigðin gegn Val Tveir markaskorarar af EM, og alls sex leikmenn sem spiluðu á mótinu, eru tilbúnir að mæta Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld, með liði Dinamo Zagreb, enda afar mikið í húfi fyrir bæði lið. Fótbolti 13.7.2021 12:30 Endurheimta EM-kappa og forðast íslensku miðnætursólina Damir Krznar, þjálfari Dinamo Zagreb, segir sína menn hafa klúðrað tækifærinu til að slá Val auðveldlega út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Erfitt verkefni sé nú fyrir höndum en til að leysa það hefur Krznar fengið inn fjóra leikmenn af nýafstöðnu Evrópumóti. Fótbolti 12.7.2021 15:31 Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. Fótbolti 9.7.2021 08:30 PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. Enski boltinn 9.7.2021 08:01 Sjáðu mörk Dinamo og Vals: Ævintýraleg mistök í marki Andra Íslandsmeistarar Vals töpuðu 3-2 fyrir króatíska stórliðinu Dinamo Zagreb á Maksimir-vellinum í Zagreb í kvöld. Dinamo leiddi 3-0 áður en tvö mörk seint í leiknum héldu einvíginu á lífi fyrir Valsara. Fótbolti 7.7.2021 20:31 Heimir: Við sýndum karakter og bjuggum til umgjörð fyrir seinni leikinn Heimir Guðjónsson þjálfari Vals segir að liðið eigi möguleika á að komast áfram í undankeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-2 tapið gegn Dinamo Zagreb á útivelli í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 19:54 Umfjöllun: Dinamo Zagreb - Valur 3-2 | Tvö mörk í lokin og Valsmenn enn á lífi Valsmenn töpuðu 3-2 gegn Dinamo í Zagreb í leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lokin halda vonum Valsmanna á lífi í einvíginu. Fótbolti 7.7.2021 16:30 Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum. Fótbolti 7.7.2021 18:00 Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03 Valsmenn lausir við EM-kappa á illa förnum velli í Zagreb Valsmenn eiga fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik á illa förnum Maksimir-vellinum í Zagreb á miðvikudaginn, í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.7.2021 16:01 Valskonur mæta Hoffenheim en Blikar byrja á Færeyingum Íslandsmeistarar Breiðabliks þurfa að slá út KÍ Klaksvík frá Færeyjum og eitt lið til viðbótar til að komast í gegnum fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.7.2021 11:42 Tímamótasamningur sem þýðir að Meistaradeild kvenna verður í opinni dagskrá á Youtube Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samið við streymisveituna DAZN og Youtube um að sýna frá Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu næstu fjögur árin. Fótbolti 30.6.2021 14:20 Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34 Sergio Ramos brotnaði niður í kveðjuræðunni: Real dró tilboðið til baka Sergio Ramos kvaddi Real Madrid í sérstakri viðhöfn í gær og þar kom fram að kappinn ætlaði sér aldrei að yfirgefa félagið. Fótbolti 18.6.2021 09:01 FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05 Valsmenn gátu ekki fengið erfiðari andstæðing Íslandsmeistarar Vals mæta Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 15.6.2021 10:27 „Markmiðið að vinna Meistaradeildina“ Karólínu Leu Vilhjálmsdóttir dreymir um að feta í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.6.2021 09:30 Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31 Segja að Barcelona, Real Madrid og Juventus verði rekin úr Meistaradeildinni Barcelona, Real Madrid og Juventus verður hent út úr Meistaradeild Evrópu. Þetta segja ítalskir fjölmiðlar. Fótbolti 2.6.2021 08:01 Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. Enski boltinn 1.6.2021 10:01 De Bruyne sleppur við skurðarborðið og verður með á EM Belgar fengu góðar fréttir í gær þegar landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez sagði frá því að Kevin De Bruyne yrði væntanlega með á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Fótbolti 1.6.2021 09:30 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. Fótbolti 30.5.2021 13:31 Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. Fótbolti 30.5.2021 08:01 Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. Fótbolti 29.5.2021 23:01 Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. Fótbolti 29.5.2021 21:58 Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.5.2021 21:34 Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Fótbolti 29.5.2021 18:31 Ederson stefnir á að taka víti ef þess þarf Brasilíski markvörðurinn Ederson stefnir á að taka vítaspyrnu ef leikur Manchester City og Chelsea í kvöld fer alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 29.5.2021 13:00 Langri bið eða ævintýri þýsks höfundar lýkur á Drekavöllum Chelsea getur fullkomnað hreint út sagt ævintýralega fjóra mánuði, eftir handriti Þjóðverjans Thomas Tüchel, og Manchester City getur uppfyllt langþráðan draum, þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Portúgal í kvöld. Fótbolti 29.5.2021 09:00 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 275 ›
Rúnar Már og félagar áfram í Meistaradeildinni eftir framlengingu Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í CFR Cluj eru komnir áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Borac Banja. Rúnar Már og félagar unnu fyrri leikinn 3-1 og eru því komnir áfram. Fótbolti 13.7.2021 20:49
Tók tvo markaskorara af EM með til Íslands eftir vonbrigðin gegn Val Tveir markaskorarar af EM, og alls sex leikmenn sem spiluðu á mótinu, eru tilbúnir að mæta Valsmönnum á Hlíðarenda í kvöld, með liði Dinamo Zagreb, enda afar mikið í húfi fyrir bæði lið. Fótbolti 13.7.2021 12:30
Endurheimta EM-kappa og forðast íslensku miðnætursólina Damir Krznar, þjálfari Dinamo Zagreb, segir sína menn hafa klúðrað tækifærinu til að slá Val auðveldlega út úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Erfitt verkefni sé nú fyrir höndum en til að leysa það hefur Krznar fengið inn fjóra leikmenn af nýafstöðnu Evrópumóti. Fótbolti 12.7.2021 15:31
Tebas hjá La Liga: Það væri peningasvindl ef Messi fer til Man. City eða PSG Javier Tebas, forstjóri spænsku deildarinnar, segir að það yrði alltaf brot á rekstrarreglum fótboltans ef að Paris Saint-Germain eða Manchester City myndu semja við Lionel Messi í sumar. Fótbolti 9.7.2021 08:30
PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. Enski boltinn 9.7.2021 08:01
Sjáðu mörk Dinamo og Vals: Ævintýraleg mistök í marki Andra Íslandsmeistarar Vals töpuðu 3-2 fyrir króatíska stórliðinu Dinamo Zagreb á Maksimir-vellinum í Zagreb í kvöld. Dinamo leiddi 3-0 áður en tvö mörk seint í leiknum héldu einvíginu á lífi fyrir Valsara. Fótbolti 7.7.2021 20:31
Heimir: Við sýndum karakter og bjuggum til umgjörð fyrir seinni leikinn Heimir Guðjónsson þjálfari Vals segir að liðið eigi möguleika á að komast áfram í undankeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-2 tapið gegn Dinamo Zagreb á útivelli í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 19:54
Umfjöllun: Dinamo Zagreb - Valur 3-2 | Tvö mörk í lokin og Valsmenn enn á lífi Valsmenn töpuðu 3-2 gegn Dinamo í Zagreb í leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lokin halda vonum Valsmanna á lífi í einvíginu. Fótbolti 7.7.2021 16:30
Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum. Fótbolti 7.7.2021 18:00
Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03
Valsmenn lausir við EM-kappa á illa förnum velli í Zagreb Valsmenn eiga fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik á illa förnum Maksimir-vellinum í Zagreb á miðvikudaginn, í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.7.2021 16:01
Valskonur mæta Hoffenheim en Blikar byrja á Færeyingum Íslandsmeistarar Breiðabliks þurfa að slá út KÍ Klaksvík frá Færeyjum og eitt lið til viðbótar til að komast í gegnum fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 2.7.2021 11:42
Tímamótasamningur sem þýðir að Meistaradeild kvenna verður í opinni dagskrá á Youtube Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samið við streymisveituna DAZN og Youtube um að sýna frá Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu næstu fjögur árin. Fótbolti 30.6.2021 14:20
Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34
Sergio Ramos brotnaði niður í kveðjuræðunni: Real dró tilboðið til baka Sergio Ramos kvaddi Real Madrid í sérstakri viðhöfn í gær og þar kom fram að kappinn ætlaði sér aldrei að yfirgefa félagið. Fótbolti 18.6.2021 09:01
FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05
Valsmenn gátu ekki fengið erfiðari andstæðing Íslandsmeistarar Vals mæta Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 15.6.2021 10:27
„Markmiðið að vinna Meistaradeildina“ Karólínu Leu Vilhjálmsdóttir dreymir um að feta í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 10.6.2021 09:30
Wijnaldum hættur við að fara til Barcelona Liverpool miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum endar ekki sem liðsfélagi Lionel Messi eins og flestir héldu. Hann spilar í Frakkklandi á næsta tímabili. Enski boltinn 7.6.2021 13:31
Segja að Barcelona, Real Madrid og Juventus verði rekin úr Meistaradeildinni Barcelona, Real Madrid og Juventus verður hent út úr Meistaradeild Evrópu. Þetta segja ítalskir fjölmiðlar. Fótbolti 2.6.2021 08:01
Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. Enski boltinn 1.6.2021 10:01
De Bruyne sleppur við skurðarborðið og verður með á EM Belgar fengu góðar fréttir í gær þegar landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez sagði frá því að Kevin De Bruyne yrði væntanlega með á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Fótbolti 1.6.2021 09:30
De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. Fótbolti 30.5.2021 13:31
Sjáðu sigurmark Chelsea og þegar bikarinn fór á loft Chelsea lagði Manchester City 1-0 í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær með marki frá Kai Havertz. Þetta er í annað sinn sem Chelsea vinnur keppnina. Fótbolti 30.5.2021 08:01
Guardiola: Við þurftum á öllum okkar leikmönnum að halda Pep Guardiola var eðlilega svekktur eftir tap Manchester City gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann vonast til þess að koma liðinu aftur á þennan stað í keppninni í náinni framtíð. Fótbolti 29.5.2021 23:01
Mason Mount: Við erum besta lið í heimi Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu. Fótbolti 29.5.2021 21:58
Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.5.2021 21:34
Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu. Fótbolti 29.5.2021 18:31
Ederson stefnir á að taka víti ef þess þarf Brasilíski markvörðurinn Ederson stefnir á að taka vítaspyrnu ef leikur Manchester City og Chelsea í kvöld fer alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 29.5.2021 13:00
Langri bið eða ævintýri þýsks höfundar lýkur á Drekavöllum Chelsea getur fullkomnað hreint út sagt ævintýralega fjóra mánuði, eftir handriti Þjóðverjans Thomas Tüchel, og Manchester City getur uppfyllt langþráðan draum, þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Portúgal í kvöld. Fótbolti 29.5.2021 09:00