Fótbolti á Norðurlöndum Guðbjörg besti markvörðurinn á Norðurlöndunum Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, er besti markvörður Norðurlandanna að mati vefsíðunnar Women´s Soccer Zone. Fótbolti 29.12.2017 19:06 Hallgrímur á heimleið Hallgrímur Jónasson er á förum frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby og á heimleið. Fótbolti 23.12.2017 15:19 Stuðningsmennirnir völdu Ingvar leikmann ársins | Myndband Ingvar Jónsson var valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. Fótbolti 19.12.2017 12:07 Töframaðurinn Potter í Östersund Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það mætir enska stórliðinu Arsenal Fótbolti 13.12.2017 15:49 Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa. Fótbolti 12.12.2017 09:25 Ingibjörg samdi við Djurgården Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. Fótbolti 11.12.2017 11:56 Rúnar Alex og félagar unnu þriðja leikinn í röð Rúnar Alex stóð vaktina sem fyrr í marki Nordsjælland þegar að liðið vann þriðja leik sinn í röð. Nordsjælland er í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, 3 stigum á eftir toppliði Bröndby. Fótbolti 10.12.2017 15:30 Guðmundur Andri kynntur sem leikmaður Start í beinni á Facebook | Myndband KR-ingurinn efnilegi er genginn í raðir nýliðanna í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2017 10:51 Arnór: Verð að sýna mitt rétta andlit til að fá að vera hluti af íslenska landsliðshópnum Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann tók ákvörðunina með HM í Rússlandi í huga. Hann segist ekki vera að taka skref aftur á bak. Fótbolti 7.12.2017 22:38 Arnór Ingvi til Malmö Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana. Fótbolti 7.12.2017 12:45 Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Fótbolti 7.12.2017 09:23 Malmö á bara eftir að semja um kaupverð á Arnóri Ingva Íslenski landsliðsmaðurinn virðist vera á leið aftur í sænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 6.12.2017 09:04 Allsber með bikarinn upp á sviði og útkoman var bönnuð börnum | Myndband Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Fótbolti 5.12.2017 17:13 Hjörtur vann montréttinn á Eggert Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland unnu sterkan 1-3 sigur á FC Copenhagen í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eggert Gunnþór Jónsson tapaði Íslendingaslag Sonderjyske og Bröndby, en Hjörtur Hermannsson kom ekkert við sögu fyrir Bröndby. Fótbolti 3.12.2017 19:03 Björn Bergmann í úrvalsliði Björn Bergmann Sigurðarson er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar að mati norska miðilsins Verdens Gang. Fótbolti 30.11.2017 16:42 Fagna komu íslenska málarans sem ætlar að skora mörkin fyrir sænska liðið næsta sumar Rakel Hönnudóttir flytur út með kærastanum og spilar með góðri vinkonu sinni í sænsku deildinni næsta sumar. Fótbolti 29.11.2017 14:33 Rúnar Alex gefur 1% launa sinna til góðgerðamála Rúnar Alex Rúnarsson er genginn til liðs við herferð Juans Mata, Common Goal, og ætlar að gefa 1% launa sinna til góðgerðamála. Fótbolti 28.11.2017 17:23 Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. Fótbolti 27.11.2017 16:28 Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Fótbolti 27.11.2017 15:47 „Hún greip um rassinn á mér og sagði þú ert mín eftir leikinn“ Sænsk knattspyrnukona hefur stigið fram og sagt frá af kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir frá öðrum knattspyrnukonum, bæði samherja og mótherja. Fótbolti 27.11.2017 08:58 Kristján: Heimir veit ekkert hvað hann er að fara út í Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, segir að það eigi margt eftir að koma Heimi Guðjónssyni, nýráðnum þjálfara HB, á óvart í Færeyjum. Kristján gerði HB að færeyskum meisturum fyrir sjö árum. Fótbolti 26.11.2017 20:09 Aalesund féll | Björn Bergmann þriðji markahæstur Þrátt fyrir 4-3 sigur á Strömsgodset í kvöld féll Íslendingaliðið Aalesund úr norsku úrvalsdeildinni á markatölu. Fótbolti 26.11.2017 19:13 Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Íslenski boltinn 25.11.2017 17:28 Gamli KR-ingurinn sagði „nei takk“ við Lars Lagerbäck Norski markvörðurinn André Hansen er hættur að gefa kost á sér í norska fótboltalandsliðið og ætlar bara að einbeita sér að spila með Rosenborg. Fótbolti 24.11.2017 07:18 Lagerbäck gæti þurft að íhuga framtíð sína sem þjálfara norska landsliðsins Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, er allt annað en ánægður með norska landsliðið sitt. Fótbolti 24.11.2017 09:02 Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 23.11.2017 10:01 Elísabet: Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum frá Íslandi Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Fótbolti 22.11.2017 07:34 Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls. Fótbolti 21.11.2017 10:47 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad. Fótbolti 20.11.2017 18:21 Randers loks komið úr botnsætinu Randers er loks komið af botni dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir útisigur á Lyngby. Fótbolti 19.11.2017 14:59 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 118 ›
Guðbjörg besti markvörðurinn á Norðurlöndunum Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, er besti markvörður Norðurlandanna að mati vefsíðunnar Women´s Soccer Zone. Fótbolti 29.12.2017 19:06
Hallgrímur á heimleið Hallgrímur Jónasson er á förum frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby og á heimleið. Fótbolti 23.12.2017 15:19
Stuðningsmennirnir völdu Ingvar leikmann ársins | Myndband Ingvar Jónsson var valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord. Fótbolti 19.12.2017 12:07
Töframaðurinn Potter í Östersund Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það mætir enska stórliðinu Arsenal Fótbolti 13.12.2017 15:49
Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa. Fótbolti 12.12.2017 09:25
Ingibjörg samdi við Djurgården Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården. Fótbolti 11.12.2017 11:56
Rúnar Alex og félagar unnu þriðja leikinn í röð Rúnar Alex stóð vaktina sem fyrr í marki Nordsjælland þegar að liðið vann þriðja leik sinn í röð. Nordsjælland er í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, 3 stigum á eftir toppliði Bröndby. Fótbolti 10.12.2017 15:30
Guðmundur Andri kynntur sem leikmaður Start í beinni á Facebook | Myndband KR-ingurinn efnilegi er genginn í raðir nýliðanna í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.12.2017 10:51
Arnór: Verð að sýna mitt rétta andlit til að fá að vera hluti af íslenska landsliðshópnum Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann tók ákvörðunina með HM í Rússlandi í huga. Hann segist ekki vera að taka skref aftur á bak. Fótbolti 7.12.2017 22:38
Arnór Ingvi til Malmö Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana. Fótbolti 7.12.2017 12:45
Birkir Már vonast eftir að mæta Svíum í úrslitum á HM Birkir Már Sævarsson sendi félögum sínum og stuðningsmönnum í Svíþjóð kveðju á Instagram þar sem hann þakkar fyrir sig og vonast eftir að sjá þá í úrslitaleiknum á HM. Fótbolti 7.12.2017 09:23
Malmö á bara eftir að semja um kaupverð á Arnóri Ingva Íslenski landsliðsmaðurinn virðist vera á leið aftur í sænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 6.12.2017 09:04
Allsber með bikarinn upp á sviði og útkoman var bönnuð börnum | Myndband Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Fótbolti 5.12.2017 17:13
Hjörtur vann montréttinn á Eggert Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland unnu sterkan 1-3 sigur á FC Copenhagen í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eggert Gunnþór Jónsson tapaði Íslendingaslag Sonderjyske og Bröndby, en Hjörtur Hermannsson kom ekkert við sögu fyrir Bröndby. Fótbolti 3.12.2017 19:03
Björn Bergmann í úrvalsliði Björn Bergmann Sigurðarson er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar að mati norska miðilsins Verdens Gang. Fótbolti 30.11.2017 16:42
Fagna komu íslenska málarans sem ætlar að skora mörkin fyrir sænska liðið næsta sumar Rakel Hönnudóttir flytur út með kærastanum og spilar með góðri vinkonu sinni í sænsku deildinni næsta sumar. Fótbolti 29.11.2017 14:33
Rúnar Alex gefur 1% launa sinna til góðgerðamála Rúnar Alex Rúnarsson er genginn til liðs við herferð Juans Mata, Common Goal, og ætlar að gefa 1% launa sinna til góðgerðamála. Fótbolti 28.11.2017 17:23
Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. Fótbolti 27.11.2017 16:28
Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Fótbolti 27.11.2017 15:47
„Hún greip um rassinn á mér og sagði þú ert mín eftir leikinn“ Sænsk knattspyrnukona hefur stigið fram og sagt frá af kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir frá öðrum knattspyrnukonum, bæði samherja og mótherja. Fótbolti 27.11.2017 08:58
Kristján: Heimir veit ekkert hvað hann er að fara út í Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, segir að það eigi margt eftir að koma Heimi Guðjónssyni, nýráðnum þjálfara HB, á óvart í Færeyjum. Kristján gerði HB að færeyskum meisturum fyrir sjö árum. Fótbolti 26.11.2017 20:09
Aalesund féll | Björn Bergmann þriðji markahæstur Þrátt fyrir 4-3 sigur á Strömsgodset í kvöld féll Íslendingaliðið Aalesund úr norsku úrvalsdeildinni á markatölu. Fótbolti 26.11.2017 19:13
Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Íslenski boltinn 25.11.2017 17:28
Gamli KR-ingurinn sagði „nei takk“ við Lars Lagerbäck Norski markvörðurinn André Hansen er hættur að gefa kost á sér í norska fótboltalandsliðið og ætlar bara að einbeita sér að spila með Rosenborg. Fótbolti 24.11.2017 07:18
Lagerbäck gæti þurft að íhuga framtíð sína sem þjálfara norska landsliðsins Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, er allt annað en ánægður með norska landsliðið sitt. Fótbolti 24.11.2017 09:02
Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 23.11.2017 10:01
Elísabet: Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum frá Íslandi Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. Fótbolti 22.11.2017 07:34
Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls. Fótbolti 21.11.2017 10:47
Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad. Fótbolti 20.11.2017 18:21
Randers loks komið úr botnsætinu Randers er loks komið af botni dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir útisigur á Lyngby. Fótbolti 19.11.2017 14:59