Fótbolti á Norðurlöndum Arnór að ganga í raðir CSKA fyrir fúlgur fjár? Arnór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir CSKA Moskvu í vikunni en þetta herma heimildir Fótbolta.net. Fótbolti 28.8.2018 20:23 Guðmundur mikilvægur í dramatískum sigri Norrköping Guðmundur Þórarinsson átti stóran þátt í sigurmarki Norrköping í 2-1 sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.8.2018 19:46 Arnór með tvö mörk í sigri Lilleström Arnór Smárason skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Lilleström á Sandefjord í norska deildinni í dag en með sigrinum komst Lilleström upp úr fallsæti. Fótbolti 26.8.2018 17:48 Arnór lagði upp í stórsigri Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka Malmö í stórsigri á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristján Flóki Finnbogason og félagar steinlágu fyrir Hacken. Fótbolti 26.8.2018 15:00 HB tapaði í vítaspyrnukeppni Heimir og lærisveinar hans í HB töpuðu fyrir B36 eftir vítaspyrnukeppni í úrslitum bikarsins í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 25.8.2018 21:39 Guðbjörg og Ingibjörg héldu hreinu │Svava Rós á skotskónum Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir héldu marki sínu hreinu í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.8.2018 14:55 Sjáðu stórkostleg tilþrif hjá þessum ellefu ára strák Danska félagið FC Nordsjælland á efnilegt krakkalið sem tryggði sér titil á dögunum. Fótbolti 23.8.2018 13:50 Svava Rós og Sigríður Lára í undanúrslit norska bikarsins Bæði Íslendingaliðin í Noregi eru komin í undanúrslitin. Fótbolti 22.8.2018 20:15 Tryggvi og Höskuldur áfram en Andri Rúnar og Alfons úr leik Höskuldur Gunnlaugsson, Tryggvi Rafn Haraldsson og félagar í Halmstads eru komnir áfram í sænska bikarnum eftir 2-0 sigur á Saevedalens. Fótbolti 22.8.2018 18:27 Ellefu ára strákur frá Nordsjælland með stórkostlegt mark í úrslitaleik Mögnuð tilþrif sáust á krakkamóti í Danmörku um helgina en ungur strákur frá Nordsjælland stal athyglinni. Fótbolti 19.8.2018 19:01 Arnór skoraði í jafntefli Fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 19.8.2018 17:56 Glódís skoraði í 10-0 sigri Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt tíu marka Rosengård þegar liðið fór illa með Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.8.2018 16:34 Mettilboð frá rússnesku félagi í Arnór Sigurðsson Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Fótbolti 16.8.2018 15:43 Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Enski boltinn 16.8.2018 10:01 Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Fótbolti 15.8.2018 13:41 Sísí Lára búin að skrifa undir í Noregi Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið frá samningum með norska liðið Lilleström. ÍBV greindi frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 15.8.2018 10:42 Jafnt hjá Norrköping í toppslag Guðmundur Þórarinsson og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliðinu er Norrköping mistókt að komast nær toppliðunum í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.8.2018 18:53 Arnór Smárason spilaði allan leikinn í tapi Arnór Sigurðsson spilaði allan leikinn í jafntefli Start á meðan Arnór Smárason spilaði einnig allan leikinn í tapi Lilleström. Fótbolti 12.8.2018 17:57 Haukur spilaði tíu mínútur í sigri AIK Haukur Heiðar Hauksson spilaði tíu mínútur í dag þegar lið hans AIK vann nauman sigur á Elfsborg í sænsku knattspyrnunni. Fótbolti 12.8.2018 17:16 Glódís skoraði í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir skoraði í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rosengard vann öruggan sigur á LB07. Fótbolti 12.8.2018 14:55 Flóki og félagar nældu í mikilvæg stig Kristján Flóki Finnbogason kom inn á af varamannabekknum og skoraði í fyrsta leik sínum með nýja liði sínu Brommapojkarna um síðustu helgi. Hann var verðlaunaður með byrjunarliðssæti í dag en náði ekki að skora annan leikinn í röð. Fótbolti 11.8.2018 17:53 Tryggvi Hrafn í byrjunarliði í tapi Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Halmstad í tapi gegn Gefle en Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði á bekknum. Fótbolti 11.8.2018 13:43 Ingvar Jónsson færir sig frá Noregi til Danmerkur Markvörðurinn öflugi, Ingvar Jónsson, hefur verið seldur frá norska liðinu Sandefjord til danska liðsins Viborg. Fótbolti 9.8.2018 08:18 Úr dönsku B-deildinni til Brighton Markahæsti leikmaður dönsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð keyptur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.8.2018 09:41 Rýr uppskera hjá Íslendingaliðunum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld og ekki voru það mörg stig sem skiluðu sér í hús. Fótbolti 6.8.2018 18:47 Tók Arnór sautján mínútur að skora fyrir Lilleström Arnór Smárason skoraði sitt fyrsta mark í sínum fyrsta leik er Lilleström gerði 2-2 jafntefli við Molde í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.8.2018 19:49 Sjáðu frábært skallamark Flóka í fyrsta leiknum í Svíþjóð Kristján Flóki Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Brommapojkarna í gær í 2-1 sigri liðsins á Dalkurd. Fótbolti 5.8.2018 12:38 Jafntefli í Íslendingaslag Kristianstad og Djurgården gerðu 2-2 jafntefli í Íslendinga í kvennaboltanum í Svíþjóð. Rosengård vann 1-0 sigur á Växjö. Fótbolti 5.8.2018 14:59 Matti Vill kom inná þegar Rosenborg skaust á toppinn Rosenborg tyllti sér á topp norsku úrvalsdeildarinnar með öruggum útisigri á Ranheim í dag. Fótbolti 4.8.2018 18:07 Tók Kristján Flóka sex mínútur að stimpla sig inn í Svíþjóð Kristján Flóki Finnbogason byrjar með trukki eftir að hafa verið lánaður til Brommapojkarna í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 4.8.2018 16:14 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 118 ›
Arnór að ganga í raðir CSKA fyrir fúlgur fjár? Arnór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir CSKA Moskvu í vikunni en þetta herma heimildir Fótbolta.net. Fótbolti 28.8.2018 20:23
Guðmundur mikilvægur í dramatískum sigri Norrköping Guðmundur Þórarinsson átti stóran þátt í sigurmarki Norrköping í 2-1 sigri á Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.8.2018 19:46
Arnór með tvö mörk í sigri Lilleström Arnór Smárason skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Lilleström á Sandefjord í norska deildinni í dag en með sigrinum komst Lilleström upp úr fallsæti. Fótbolti 26.8.2018 17:48
Arnór lagði upp í stórsigri Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka Malmö í stórsigri á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristján Flóki Finnbogason og félagar steinlágu fyrir Hacken. Fótbolti 26.8.2018 15:00
HB tapaði í vítaspyrnukeppni Heimir og lærisveinar hans í HB töpuðu fyrir B36 eftir vítaspyrnukeppni í úrslitum bikarsins í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 25.8.2018 21:39
Guðbjörg og Ingibjörg héldu hreinu │Svava Rós á skotskónum Guðbjörg Gunnarsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir héldu marki sínu hreinu í síðasta leiknum fyrir landsleikjahlé í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 25.8.2018 14:55
Sjáðu stórkostleg tilþrif hjá þessum ellefu ára strák Danska félagið FC Nordsjælland á efnilegt krakkalið sem tryggði sér titil á dögunum. Fótbolti 23.8.2018 13:50
Svava Rós og Sigríður Lára í undanúrslit norska bikarsins Bæði Íslendingaliðin í Noregi eru komin í undanúrslitin. Fótbolti 22.8.2018 20:15
Tryggvi og Höskuldur áfram en Andri Rúnar og Alfons úr leik Höskuldur Gunnlaugsson, Tryggvi Rafn Haraldsson og félagar í Halmstads eru komnir áfram í sænska bikarnum eftir 2-0 sigur á Saevedalens. Fótbolti 22.8.2018 18:27
Ellefu ára strákur frá Nordsjælland með stórkostlegt mark í úrslitaleik Mögnuð tilþrif sáust á krakkamóti í Danmörku um helgina en ungur strákur frá Nordsjælland stal athyglinni. Fótbolti 19.8.2018 19:01
Arnór skoraði í jafntefli Fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í norska boltanum í dag. Fótbolti 19.8.2018 17:56
Glódís skoraði í 10-0 sigri Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt tíu marka Rosengård þegar liðið fór illa með Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 18.8.2018 16:34
Mettilboð frá rússnesku félagi í Arnór Sigurðsson Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið á leiðinni til Rússlands og þar með að bætast í hóp þeirra fjölmörgu Íslendinga sem spila í rússnesku deildinni. Fótbolti 16.8.2018 15:43
Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Enski boltinn 16.8.2018 10:01
Hrun í aðsókn á leiki norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta Það eru ekki bara Íslendingar sem hafa áhyggjur af lakari aðsókn á fótboltaleiki. Fótbolti 15.8.2018 13:41
Sísí Lára búin að skrifa undir í Noregi Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið frá samningum með norska liðið Lilleström. ÍBV greindi frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Fótbolti 15.8.2018 10:42
Jafnt hjá Norrköping í toppslag Guðmundur Þórarinsson og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliðinu er Norrköping mistókt að komast nær toppliðunum í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.8.2018 18:53
Arnór Smárason spilaði allan leikinn í tapi Arnór Sigurðsson spilaði allan leikinn í jafntefli Start á meðan Arnór Smárason spilaði einnig allan leikinn í tapi Lilleström. Fótbolti 12.8.2018 17:57
Haukur spilaði tíu mínútur í sigri AIK Haukur Heiðar Hauksson spilaði tíu mínútur í dag þegar lið hans AIK vann nauman sigur á Elfsborg í sænsku knattspyrnunni. Fótbolti 12.8.2018 17:16
Glódís skoraði í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir skoraði í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rosengard vann öruggan sigur á LB07. Fótbolti 12.8.2018 14:55
Flóki og félagar nældu í mikilvæg stig Kristján Flóki Finnbogason kom inn á af varamannabekknum og skoraði í fyrsta leik sínum með nýja liði sínu Brommapojkarna um síðustu helgi. Hann var verðlaunaður með byrjunarliðssæti í dag en náði ekki að skora annan leikinn í röð. Fótbolti 11.8.2018 17:53
Tryggvi Hrafn í byrjunarliði í tapi Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Halmstad í tapi gegn Gefle en Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði á bekknum. Fótbolti 11.8.2018 13:43
Ingvar Jónsson færir sig frá Noregi til Danmerkur Markvörðurinn öflugi, Ingvar Jónsson, hefur verið seldur frá norska liðinu Sandefjord til danska liðsins Viborg. Fótbolti 9.8.2018 08:18
Úr dönsku B-deildinni til Brighton Markahæsti leikmaður dönsku B-deildarinnar á síðustu leiktíð keyptur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.8.2018 09:41
Rýr uppskera hjá Íslendingaliðunum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í kvöld og ekki voru það mörg stig sem skiluðu sér í hús. Fótbolti 6.8.2018 18:47
Tók Arnór sautján mínútur að skora fyrir Lilleström Arnór Smárason skoraði sitt fyrsta mark í sínum fyrsta leik er Lilleström gerði 2-2 jafntefli við Molde í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.8.2018 19:49
Sjáðu frábært skallamark Flóka í fyrsta leiknum í Svíþjóð Kristján Flóki Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Brommapojkarna í gær í 2-1 sigri liðsins á Dalkurd. Fótbolti 5.8.2018 12:38
Jafntefli í Íslendingaslag Kristianstad og Djurgården gerðu 2-2 jafntefli í Íslendinga í kvennaboltanum í Svíþjóð. Rosengård vann 1-0 sigur á Växjö. Fótbolti 5.8.2018 14:59
Matti Vill kom inná þegar Rosenborg skaust á toppinn Rosenborg tyllti sér á topp norsku úrvalsdeildarinnar með öruggum útisigri á Ranheim í dag. Fótbolti 4.8.2018 18:07
Tók Kristján Flóka sex mínútur að stimpla sig inn í Svíþjóð Kristján Flóki Finnbogason byrjar með trukki eftir að hafa verið lánaður til Brommapojkarna í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 4.8.2018 16:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent