Bandaríkin Fyrrum lögmaður Obama ákærður vegna vinnu í Úkraínu Greg Craig, sem starfaði sem æðsti lögmaður Hvíta hússins í forsetatíð Barack Obama, hefur verið ákærður fyrir að ljúga að útsendurum Alríkislögreglu Bandaríkjanna um störf hans fyrir yfirvöld Úkraínu árið 2012. Erlent 11.4.2019 23:38 Sonur lögregluþjóns grunaður um þrjár íkveikjur Lögreglan í Opelousas í Lousiana í Bandaríkjunum hefur handtekið son lögregluþjóns sem grunaður er um að hafa kveikt í þremur kirkjum, sem sóttar eru af þeldökkum íbúum, á tíu dögum. Erlent 11.4.2019 23:02 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. Erlent 11.4.2019 18:44 Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. Innlent 11.4.2019 15:01 Segir nýja rannsókn líflínu fyrir sig Hin 26 ára gamla Katrín Björk Guðjónsdóttir hefur verið rétt líflína í baráttunni við séríslenskan erfðasjúkdóm sem veldur heilablæðingu hjá fólki á þrítugsaldri. Innlent 11.4.2019 13:21 Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26 Dómsmálaráðherra Trump tekur upphaf Rússarannsóknarinnar til skoðunar William P. Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagðist í kvöld telja að "njósnað“ hafi verið um framboð Donald Trump, forseta, og sagðist hann ætla að kanna hvort reglur hafi verið brotnar. Erlent 10.4.2019 22:15 Neyðarástandi lýst yfir í New York vegna mislinga Yfirvöld í New York í Bandaríkjunum hafa lýst yfir neyðarástandi vegna mislinga sem komið hafa upp í samfélagi strangtrúaðra gyðinga í borginni. Erlent 9.4.2019 23:05 Loughlin og aðrir foreldrar ákærðir fyrir fjárþvætti í háskólasvikamyllu Leikkonan Lori Loughlin og fimmtán aðrir foreldrar, þar á meðal eiginmaður hennar, sem hafa verið ákærðir í háskólasvikamyllu í Bandaríkjunum, hafa einnig verið ákærð fyrir fjárþvætti. Erlent 9.4.2019 21:49 Mueller-skýrslan væntanleg innan viku Skýrslunnar hefur verið beðið með eftirvæntingu en fram að þessu hefur aðeins mat dómsmálaráðherra Trump á meginniðurstöðunum komið fram opinberlega. Erlent 9.4.2019 15:07 Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38 Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. Erlent 9.4.2019 02:02 Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Erlent 8.4.2019 23:18 Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. Erlent 8.4.2019 22:18 Felicity Huffman og fleiri játa sekt Huffman, Lori Loughlin og tugir annarra eru sökuð um að hafa beitt mútum og öðrum ólöglegum leiðum til að koma börnum sínum inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna og að svindla á inntökuprófum. Erlent 8.4.2019 21:27 Yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna rekinn Fjölmiðlar ytra segja Hvíta húsið vera að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu. Erlent 8.4.2019 20:49 Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar. Erlent 8.4.2019 15:48 Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. Erlent 8.4.2019 14:47 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. Erlent 7.4.2019 22:37 Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Erlent 7.4.2019 21:27 Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Erlent 7.4.2019 18:44 Ætla aldrei að gefast upp í skattaslagnum Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að skattaskýrslur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði aldrei gerði opinberar, sama hvað Demókratar reyna. Erlent 7.4.2019 18:01 Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24 Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu "Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu. Erlent 7.4.2019 08:41 G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27 Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 6.4.2019 09:24 Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. Erlent 6.4.2019 02:02 Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan Erlent 5.4.2019 22:49 Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. Erlent 5.4.2019 21:29 Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. Erlent 5.4.2019 20:32 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Fyrrum lögmaður Obama ákærður vegna vinnu í Úkraínu Greg Craig, sem starfaði sem æðsti lögmaður Hvíta hússins í forsetatíð Barack Obama, hefur verið ákærður fyrir að ljúga að útsendurum Alríkislögreglu Bandaríkjanna um störf hans fyrir yfirvöld Úkraínu árið 2012. Erlent 11.4.2019 23:38
Sonur lögregluþjóns grunaður um þrjár íkveikjur Lögreglan í Opelousas í Lousiana í Bandaríkjunum hefur handtekið son lögregluþjóns sem grunaður er um að hafa kveikt í þremur kirkjum, sem sóttar eru af þeldökkum íbúum, á tíu dögum. Erlent 11.4.2019 23:02
Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. Erlent 11.4.2019 18:44
Telur Bandaríkjamenn vilja læsa Assange inni og henda lyklunum Kristinn Hrafnsson segir framsalskröfuna fáránlega og telur fisk liggja þar undir steini. Innlent 11.4.2019 15:01
Segir nýja rannsókn líflínu fyrir sig Hin 26 ára gamla Katrín Björk Guðjónsdóttir hefur verið rétt líflína í baráttunni við séríslenskan erfðasjúkdóm sem veldur heilablæðingu hjá fólki á þrítugsaldri. Innlent 11.4.2019 13:21
Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26
Dómsmálaráðherra Trump tekur upphaf Rússarannsóknarinnar til skoðunar William P. Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sagðist í kvöld telja að "njósnað“ hafi verið um framboð Donald Trump, forseta, og sagðist hann ætla að kanna hvort reglur hafi verið brotnar. Erlent 10.4.2019 22:15
Neyðarástandi lýst yfir í New York vegna mislinga Yfirvöld í New York í Bandaríkjunum hafa lýst yfir neyðarástandi vegna mislinga sem komið hafa upp í samfélagi strangtrúaðra gyðinga í borginni. Erlent 9.4.2019 23:05
Loughlin og aðrir foreldrar ákærðir fyrir fjárþvætti í háskólasvikamyllu Leikkonan Lori Loughlin og fimmtán aðrir foreldrar, þar á meðal eiginmaður hennar, sem hafa verið ákærðir í háskólasvikamyllu í Bandaríkjunum, hafa einnig verið ákærð fyrir fjárþvætti. Erlent 9.4.2019 21:49
Mueller-skýrslan væntanleg innan viku Skýrslunnar hefur verið beðið með eftirvæntingu en fram að þessu hefur aðeins mat dómsmálaráðherra Trump á meginniðurstöðunum komið fram opinberlega. Erlent 9.4.2019 15:07
Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38
Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. Erlent 9.4.2019 02:02
Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Erlent 8.4.2019 23:18
Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. Erlent 8.4.2019 22:18
Felicity Huffman og fleiri játa sekt Huffman, Lori Loughlin og tugir annarra eru sökuð um að hafa beitt mútum og öðrum ólöglegum leiðum til að koma börnum sínum inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna og að svindla á inntökuprófum. Erlent 8.4.2019 21:27
Yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna rekinn Fjölmiðlar ytra segja Hvíta húsið vera að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu. Erlent 8.4.2019 20:49
Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar. Erlent 8.4.2019 15:48
Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. Erlent 8.4.2019 14:47
Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. Erlent 7.4.2019 22:37
Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Erlent 7.4.2019 21:27
Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Erlent 7.4.2019 18:44
Ætla aldrei að gefast upp í skattaslagnum Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að skattaskýrslur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði aldrei gerði opinberar, sama hvað Demókratar reyna. Erlent 7.4.2019 18:01
Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24
Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu "Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu. Erlent 7.4.2019 08:41
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27
Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 6.4.2019 09:24
Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. Erlent 6.4.2019 02:02
Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan Erlent 5.4.2019 22:49
Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. Erlent 5.4.2019 21:29
Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. Erlent 5.4.2019 20:32