Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi

Fréttamynd

Erkifjendur mætast í úrslitunum

Bandaríkin og Kanada lentu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í undanúrslitum íshokkíkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.

Sport
Fréttamynd

Rússneskt gull í tvímenningi

Hinn 39 ára Alexander Zubkov frá Rússlandi vann loksins gullverðlaun bobsleðakeppni en hann fagnaði sigri ásamt Alexey Voevoda í tvímenningi í dag.

Sport
Fréttamynd

"Náum ykkur fyrr eða síðar"

Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent íþróttamönnum sem mögulega eru að nota einhver ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar.

Sport
Fréttamynd

Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband

Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Sport
Fréttamynd

Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum

Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna.

Sport
Fréttamynd

Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum

Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna.

Sport