HM 2015 í Katar
Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna
Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra.
Dagur: Héldum stemningunni niðri
Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld.
Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim
Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag.
Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur
Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs.
Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja
Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag.
Umfjöllun: Ísland - Danmörk | Ísland úr leik á HM
Guðmundur Guðmundsson og danska liðið sá til þess að Ísland féll úr leik á HM í handbolta í kvöld.
Upplifðu HM með augum stuðningsmanns Íslands
Júlíus Sigurjónsson er í Katar og sér um Snapchat íþróttadeildar 365 í dag.
Snorri Steinn: Smá hnútur í maganum
Leikstjórnandi íslenska landsliðsins spilaði lengi í Danmörku og þekkir leikmenn danska liðsins flesta mjög vel.
Strákarnir fóru í göngutúr og dönsuðu saman | Myndband
Okkar menn virðast klárir í slaginn gegn Dönum í 16 liða úrslitum HM í handbolta í kvöld.
Gaupi: Ekkert fór meira í taugarnar á Gumma en að tapa fyrir Íslandi
Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason ræddu leik Íslands og Dana í HM-kvöldi.
Kominn heim eftir viðskipti við „líklega mesta fíflið í Katar“
"Ég var hvort eð er á leiðinni heim svo þetta skipti voðalega litlu,“ segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson á léttu nótunum.
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður
Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld.
Heinevetter: Íslendingar eiga nóg af góðum þjálfurum
Einn besti markvörður heims leikur undir stjórn Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlín og þýska landsliðinu.
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld
Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni.
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport
Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum.
Aron verður ekki með gegn Dönum
Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld.
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi
Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi.
Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik
Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku.
Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið
Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta.
Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað
Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld.
Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi
Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld.
Walcott: Arsenal getur barist um titla
Arsenal tryggði sér sæti í 5. umferð bikarkeppninnar með 2-3 sigri á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á útivelli í dag.
Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt
Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins.
Naumur sigur Króata | Öruggt hjá Spánverjum
Króatía og Spánn tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Katar í dag.
Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi?
Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar.
Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum
Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað.
Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna
Fyrirliði Austurríkis segir að það hafi verið erfitt fyrir bæði lið að spila handbolta í kvöld.
Enn einn stórleikurinn hjá Gajic | Slóvenar komnir áfram
Í Ali Bin Hamad Al Attiya Arena mættust nágrannaþjóðirnar Slóvenía og Makedónía, þar sem Slóvenar höfðu betur, 30-28.
Patrekur og félagar úr leik
Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu.
Ekki annað að sjá en Egyptar hafi lagt sig fram
Þegar öllu er á botninn hvolft lögðu okkar menn allt í leikinn og uppskáru eftir því.