Verkfall 2016 Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. Innlent 4.5.2015 18:18 Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. Innlent 4.5.2015 17:25 Nota verkfall sem vopn „Sjálf hafnaði ég atvinnuboði fyrr á árinu á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki efni á því að vinna á dagdeild,“ skrifar Helga María Guðmundsdóttir. Skoðun 4.5.2015 14:44 Verkföll sögð óumflýjanleg 33 sáttamál eru í vinnslu hjá ríkissáttasemjara. Lítið þokast í viðræðum stóru félaganna og verkföll vofa yfir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur ríkisstjórnina frekar þvælast fyrir en að liðka fyrir samningaviðræðum. Innlent 3.5.2015 22:07 BHM skoðar leiðir til að herða verkfallsaðgerðir Fátt virðist geta afstýrt tveggja sólahringa verkfalli tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandins eftir helgina. Innlent 3.5.2015 19:15 Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. Innlent 3.5.2015 13:16 Fram þjáðir menn í þúsund löndum Innlent 1.5.2015 21:33 Ábyrgðin alltaf Landspítalans Forstjóri Landspítalans segir ábyrgð á öryggi sjúklinga sameiginlega. Innlent 30.4.2015 21:23 Sjúkrahússýking á tveimur deildum Aðeins ein skurðdeild á Landspítalanum er opin. Hinum tveimur hefur verið lokað vegna sjúkrahússýkingar af völdum ónæmra enterókokka. Hreinsun stendur yfir. Innlent 30.4.2015 21:23 Hjúkrunarfræðingar munu greiða atkvæði um verkfall Atkvæðagreiðslan nær til rúmlega 2100 hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. Innlent 1.5.2015 09:58 Stefnir í 100 þúsund manna verkfall innan fárra vikna Ríkissáttasemjari segir stöðuna í kjaraviðræðunum grafalvarlega. Ef ekki semst á næstum vikum gætu um 100 þúsund manns farið í verkfall. Innlent 30.4.2015 20:24 Verkalýðsforingi vill ekki leyfa bensínsölu í gegnum sjálfsala meðan verkfalli stendur „Þetta ekki sjálfbært þegar enginn er til að aðstoða fólk.“ Innlent 30.4.2015 16:40 Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ Innlent 30.4.2015 14:44 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. Innlent 30.4.2015 14:01 Viðræður komnar í strand Rúmlega 10 þúsund manns hófu verkfall á landsbyggðinni á hádegi. Jákvæður fundur í morgun en viðræður komnar í strand. Innlent 30.4.2015 12:13 Samningafundi SGS og SA lokið Verkfall hefst á meðal félagsmanna Starfsgreinasambandsins á hádegi. Innlent 30.4.2015 11:27 Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræðinga. "Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. Innlent 29.4.2015 21:39 Vantar fimm hundruð stofnanarými fyrir aldraða á næstu fimm árum Stofnkostnaður er 12-15 milljarðar og heilbrigðisráðherra segir öldrun þjóðarinnar mikla áskorun. Innlent 29.4.2015 18:40 Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. Innlent 29.4.2015 20:10 Atvinnustarfsemi lamast á landsbyggðinni á morgun Tíu þúsund verkamenn og verkakonur leggja niður vinnu á hádegi á morgun. Hefur mikil áhrif á alla ferðaþjónustu, fiskvinnslu, kjötvinnslu og fleiri atvinnugreinar. Innlent 29.4.2015 11:44 Ísland verður vandræðaland Langvarandi verkföll geta gert út af við ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Hótel og gistiheimili eru mjög viðkvæm fyrir verkfalli SGS sem hefst í vikunni. Miklar áhyggjur af langtímaáhrifum á ferðaþjónustu í landinu. Innlent 28.4.2015 21:50 Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. Innlent 28.4.2015 21:02 Þarf að loka hótelum ef til verkfalls kemur Um sjötíu prósent starfsmanna Keahótela eru í Starfsgreinasambandinu. Innlent 28.4.2015 18:00 Geta ekki tryggt að sjúklingar verði ekki fyrir skaða vegna verkfalls Sjúklingar á Landspítalanum finna í sífellt meiri mæli fyrir áhrifum verkfallsaðgerða BHM. Innlent 28.4.2015 17:54 VR og Flói undirbúa aðgerðir Hnútur kjaraviðræðna í landinu harðnaði í gær þegar slitnaði upp úr viðræðum hjá VR og stéttarfélögum að baki Flóabandalaginu við SA. Næsta skref félaganna er að leita heimildar félagsmanna til verkfallsboðunar. Innlent 27.4.2015 20:38 Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. Innlent 27.4.2015 20:38 VR undirbýr verkfallsaðgerðir „Við sjáum engan annan kost,“ segir formaður VR. Innlent 27.4.2015 20:12 Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. Innlent 27.4.2015 15:26 VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. Innlent 27.4.2015 15:26 Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. Innlent 27.4.2015 12:07 « ‹ 18 19 20 21 22 ›
Kjaradeilur: Bændasamtökin krefjast aðgerða strax Bændasamtökin sendu í dag bréf til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem þau lýsa því ástandi er komið upp vegna vinnudeilu BHM og ríkisins. Innlent 4.5.2015 18:18
Enginn ferskur kjúklingur í Bónus: „Útlitið er ekki gott“ Verkfall dýralækna er farið að hafa mikil áhrif á daglegt líf neytenda. Innlent 4.5.2015 17:25
Nota verkfall sem vopn „Sjálf hafnaði ég atvinnuboði fyrr á árinu á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki efni á því að vinna á dagdeild,“ skrifar Helga María Guðmundsdóttir. Skoðun 4.5.2015 14:44
Verkföll sögð óumflýjanleg 33 sáttamál eru í vinnslu hjá ríkissáttasemjara. Lítið þokast í viðræðum stóru félaganna og verkföll vofa yfir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, telur ríkisstjórnina frekar þvælast fyrir en að liðka fyrir samningaviðræðum. Innlent 3.5.2015 22:07
BHM skoðar leiðir til að herða verkfallsaðgerðir Fátt virðist geta afstýrt tveggja sólahringa verkfalli tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandins eftir helgina. Innlent 3.5.2015 19:15
Formaður VR óttast lög á verkfallið Formaður Samtaka atvinnulífsins segir að verkalýðshreyfingin geti knúið „hvaða vitleysu“ í gegn í krafti verkfalla sem hún kýs að gera. Innlent 3.5.2015 13:16
Ábyrgðin alltaf Landspítalans Forstjóri Landspítalans segir ábyrgð á öryggi sjúklinga sameiginlega. Innlent 30.4.2015 21:23
Sjúkrahússýking á tveimur deildum Aðeins ein skurðdeild á Landspítalanum er opin. Hinum tveimur hefur verið lokað vegna sjúkrahússýkingar af völdum ónæmra enterókokka. Hreinsun stendur yfir. Innlent 30.4.2015 21:23
Hjúkrunarfræðingar munu greiða atkvæði um verkfall Atkvæðagreiðslan nær til rúmlega 2100 hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. Innlent 1.5.2015 09:58
Stefnir í 100 þúsund manna verkfall innan fárra vikna Ríkissáttasemjari segir stöðuna í kjaraviðræðunum grafalvarlega. Ef ekki semst á næstum vikum gætu um 100 þúsund manns farið í verkfall. Innlent 30.4.2015 20:24
Verkalýðsforingi vill ekki leyfa bensínsölu í gegnum sjálfsala meðan verkfalli stendur „Þetta ekki sjálfbært þegar enginn er til að aðstoða fólk.“ Innlent 30.4.2015 16:40
Hvalfjarðargöngin opin í verkfalli og forsvarsmenn Spalar sakaðir um lögbrot „Það er dapurt til þess að vita að svo vandað fyrirtæki sem Spölur er skuli ekki virða þau mannréttindi sem fólgin eru í verkfallsréttinum.“ Innlent 30.4.2015 14:44
Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. Innlent 30.4.2015 14:01
Viðræður komnar í strand Rúmlega 10 þúsund manns hófu verkfall á landsbyggðinni á hádegi. Jákvæður fundur í morgun en viðræður komnar í strand. Innlent 30.4.2015 12:13
Samningafundi SGS og SA lokið Verkfall hefst á meðal félagsmanna Starfsgreinasambandsins á hádegi. Innlent 30.4.2015 11:27
Krefjast þess að SAK stöðvi verkfallsbrot Félag lífeindafræðinga hefur sent Sjúkrahúsinu á Akureyri bréf þar sem þess er krafist að verkfallsbrotum sé hætt. Hjúkrunarfræðingar gangi í störf lífeindafræðinga. "Verðum að tryggja öryggi sjúklinga,“ segir framkvæmdastjóri lækninga. Innlent 29.4.2015 21:39
Vantar fimm hundruð stofnanarými fyrir aldraða á næstu fimm árum Stofnkostnaður er 12-15 milljarðar og heilbrigðisráðherra segir öldrun þjóðarinnar mikla áskorun. Innlent 29.4.2015 18:40
Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. Innlent 29.4.2015 20:10
Atvinnustarfsemi lamast á landsbyggðinni á morgun Tíu þúsund verkamenn og verkakonur leggja niður vinnu á hádegi á morgun. Hefur mikil áhrif á alla ferðaþjónustu, fiskvinnslu, kjötvinnslu og fleiri atvinnugreinar. Innlent 29.4.2015 11:44
Ísland verður vandræðaland Langvarandi verkföll geta gert út af við ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Hótel og gistiheimili eru mjög viðkvæm fyrir verkfalli SGS sem hefst í vikunni. Miklar áhyggjur af langtímaáhrifum á ferðaþjónustu í landinu. Innlent 28.4.2015 21:50
Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. Innlent 28.4.2015 21:02
Þarf að loka hótelum ef til verkfalls kemur Um sjötíu prósent starfsmanna Keahótela eru í Starfsgreinasambandinu. Innlent 28.4.2015 18:00
Geta ekki tryggt að sjúklingar verði ekki fyrir skaða vegna verkfalls Sjúklingar á Landspítalanum finna í sífellt meiri mæli fyrir áhrifum verkfallsaðgerða BHM. Innlent 28.4.2015 17:54
VR og Flói undirbúa aðgerðir Hnútur kjaraviðræðna í landinu harðnaði í gær þegar slitnaði upp úr viðræðum hjá VR og stéttarfélögum að baki Flóabandalaginu við SA. Næsta skref félaganna er að leita heimildar félagsmanna til verkfallsboðunar. Innlent 27.4.2015 20:38
Kjúklingakjötið er geymt í frysti Framleiðendur kjúklingakjöts hafa fengið undanþágu til slátrunar á meðan á verkfalli dýralækna stendur til þess að tryggja velferð fuglanna. Grisjunin í búunum fer þannig fram að fuglunum er slátrað með hefðbundnum hætti í sláturhúsi, en afurðirnar settar í frysti í stað þess að fara á markað. Innlent 27.4.2015 20:38
VR undirbýr verkfallsaðgerðir „Við sjáum engan annan kost,“ segir formaður VR. Innlent 27.4.2015 20:12
Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. Innlent 27.4.2015 15:26
VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. Innlent 27.4.2015 15:26
Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. Innlent 27.4.2015 12:07