Glamour
Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið
Hönnunar - og auglýsingateymið Döðlur mynda vini og vandamenn
Töfrandi augu og fölar varir
Glamour í samstarfi við Gosh sýnir hér fullkomna hátíðarförðun í einföldum skrefum þar sem stílnum er stolið frá söngkonunni Selenu Gomez.
Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina
Það er frábær upplifun að koma inn í safnabúðina í Listasafni Íslands og gera þar góð kaup á dásemdar vörum.
Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér
Heilsupistill fyrir líkama og sál frá Indíönu, heilsupenna Glamour.
Eiga von á sínu fyrsta barni
Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón.
Jólalegur kampavínskokteill
Það er alltaf góðs viti að byrja gott partý á góðum kokteil.
Vinsælustu myndir ársins á Instagram
Aðeins þrír aðilar áttu tíu vinsælustu ársins hjá Instagram!
Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour
Ertu á leiðinni til Kaupmannahafnar?
Algjörar neglur
Hvað áttu að gera við neglurnar þínar yfir hátíðarnar? Hér er svarið.
Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins
Mæðgurnar Kaia Gerber og Cindy Crawford eru nánast eins í Versace auglýsingum. Önnur auglýsingin er tekin árið 2017, hin 1987.
Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS
BLÆTI Vol. II er komið út og var því vel fagnað
Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu
Sjáum vinsælustu fréttir Glamour á árinu sem er að líða
Meðvituð tískudrottning
Kíkjum í fataskápinn til Evu Daggar Rúnarsdóttur.
Leyndu óléttunni í 9 mánuði
Enrique Iglesias og Anna Kournikova eignuðust tvíbura um helgina.
Flatbotna skór yfir jólin
Finnum okkur flatbotna skó fyrir jólin.
Stjarna Daisy Ridley skín skært
Leikkonan hefur tekið rauða dregillinn með trompi við kynningu á nýjustu Star Wars myndinni.
Sýna samstöðu í svörtu
Leikkonur í Hollywood hafa ákveðið að klæðast svörtu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í janúar til að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi.
Setjum upp sparibrosið
Nokkrar hugmyndir fyrir hátíðarförðunina!
Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu
Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd.
Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour
Jólapartý Glamour var haldið í Norr11 í gærkvöldi og allir í hátíðarskapi.
Rihanna í öðruvísi myndaþætti
Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi
Vinsælustu fatamerki ársins
Þessi merki seldust best á árinu
Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust
Ítalska tískuhúsið býður upp á nýjungar og þægilegan skóbúnað fyrir næsta vetur.
Endurgerir vinsælan ilm
Stella McCartney endurgerir hinn fræga Peony ilm
Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað
Fyrirsætan Adriana Lima með yfirlýsingu á Instagram.
Tískuklæðnaður á hunda
Hundafatamerkið Petements slær í gegn á Instagram.
Fyrirheitna landið
Við erum að flytjast til Svíþjóðar. Þar ætla ég að læra meira og maður og barn fylgja með. Það er bara eitt: Ég er með Skandinavíufordóma.
Töffari sem elskar leður, blúndu og svart
Leikkonan Diane Kruger er töffari dagsins hjá Glamour.
Glænýtt par í Hollywood
Chris Martin og Dakota Johnson eru víst nýjasta stjörnuparið.
„Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“
Halldóra Sif Guðlaugsdóttir kynnir nýtt fylgihlutamerki sitt til leiks, Sif Benedicta