Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Beiðablik vann stórsigur á Völsungi þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Blikar eru nú á toppi síns riðils eftir fjórar umferðir. Fótbolti 22.2.2025 18:19
Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Hákon Arnar Haraldsson var hetja Lille í dag þegar liðið mætti Monaco á heimavelli. Lille á í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 22.2.2025 17:57
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Haukar höfðu betur, 27-22, þegar liðið fékk tékkneska liðið Hazena Kynzvart í heimsókn á Ásvelli í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta í dag. Þrátt fyrir sigurinn er þátttöku Hauka í keppninni lokið á þessu keppnistímabili. Handbolti 22.2.2025 15:45
Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti 22.2.2025 15:15
Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia náðu ekki að landa sigri á móti Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2025 16:00
Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fór fram í dag. Það voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum sambandsins. Íslenski boltinn 22.2.2025 15:13
Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. Enski boltinn 22.2.2025 12:01
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu ÍR vann fjögurra marka sigur á ÍBV, 34-30, í Olís deild kvenna í handbolta í dag eftir að hafa verið 21-14 yfir í hálfleik. Handbolti 22.2.2025 13:03
Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Hólmbert Aron Friðjónsson átti flotta innkomu í leik Preußen Münster í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. Hann skoraði langþráð mark, það fyrsta hjá honum í fimm mánuði. Fótbolti 22.2.2025 13:57
Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var heldur betur á skotskónum þegar Norrköping vann 4-2 sigur á Örebro í annarri umferð deildarhluta sænska bikarsins. Fótbolti 22.2.2025 13:53
Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Jose Mourinho er enginn aðdáandi dómara í tyrknesku deildinni eins og hann hefur margoft látið í ljós og nú er ljóst að hann þarf ekki að hafa áhyggjur af slíkum dómara í stórleik helgarinnar. Fótbolti 22.2.2025 13:34
Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Fótbolti 22.2.2025 12:30
Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Það verður stór dagur í KA-heimilinu í dag þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti deildarmeistaratitlinum í Grill 66 deild kvenna í handbolta. Norðanmenn ætla nefnilega líka að heiðra mikla hetju í leiðinni. Handbolti 22.2.2025 11:31
Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 22.2.2025 11:02
Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Liverpool dróst í gær á móti franska stórliðinu Paris Saint Germain og sá dráttur hafði áhrif á sigurlíkur enska úrvalsdeildarliðsins í keppninni. Fótbolti 22.2.2025 10:31
Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar mikilvægan leik í Laugardalshöllinni annað kvöld og það er ljóst að strákarnir fá góðan stuðning. Körfubolti 22.2.2025 10:19
„Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Hann varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að stíga á parketið í efstu deild í handbolta. Brynjar Narfi Arndal er aðeins fjórtán ára og stefnir alla leið í sportinu. Handbolti 22.2.2025 10:01
Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Kærustuparið Pernille Harder og Magdalena Eriksson mættust í gærkvöldi á fótboltavellinum og báru þær báðar fyrirliðaband þjóða sinna. Harder er fyrirliði danska landsliðsins en Eriksson er fyrirliði þess sænska. Fótbolti 22.2.2025 09:46
Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Það er margt sem mælir með því að konur taki þátt í íþróttastarfi og það er ekki bara heilsutengt. Sport 22.2.2025 09:32
Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tony Pulis, fyrrum knattspyrnustjóri Stoke City á Englandi, var ekki yfir sig hrifinn af íslenskum eigendum liðsins á sínum tíma. Það var þá mismikið sem íslenskir leikmenn liðsins fengu að spila undir hans stjórn. Enski boltinn 22.2.2025 09:03
Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Það er nóg af íþróttaefni á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en þar má meðal annars finna golf, fótbolta, körfubolta og íshokkí. Sport 22.2.2025 07:00
Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur hafa nú misst þolinmæðina og ákveðið að freista þess að fá fjölmiðlamenn til að hætta að kalla liðið Tottenham. Enski boltinn 21.2.2025 23:30
ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Eftir að hafa steinlegið gegn Aftureldingu fyrir viku síðan, í leik sem endaði 6-3, unnu FH-ingar öruggan 3-0 sigur gegn HK í Kórnum í kvöld, í Lengjubikar karla í fótbolta. Afturelding tapaði hins vegar 3-1 fyrir ÍR-ingum sem halda áfram að gera góða hluti í keppninni. Íslenski boltinn 21.2.2025 22:57
Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Ísak Steinsson virðist á réttri leið með að verða framtíðarmarkvörður fyrir íslenska A-landsliðið í handbolta. Hann hefði allt eins getað valið norska landsliðið en vildi feta í fótspor afa síns og heillaðist auk þess af handboltafárinu sem skapast á Íslandi í kringum stórmót. Handbolti 21.2.2025 22:45
Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Frakkland kom sér fyrir á toppi riðils Íslands í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta í kvöld, með 1-0 sigri gegn Noregi á heimavelli. Fótbolti 21.2.2025 22:17