Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51
Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Víkingskonur eru komnar upp í efri hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir að þær sóttu þrjú stig á Krókinn í kvöld. Víkingur vann 5-1 stórsigur á Tindastól og hefur nú unnið tvo leiki í röð og þrjá af síðustu fimm. Íslenski boltinn 28.8.2025 17:15
Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti FH nældi sér í þrjú mikilvæg stig í baráttu sinni við Þrótt um annað sætið í Bestu-deild kvenna í fótbolta þegar liðin áttust við í 15. umferð deildarinnar á Kaplakrikavelli í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-0 FH í vil. Íslenski boltinn 28.8.2025 17:15
„Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Jón Axel Guðmundsson var svekktur með úrslitin í leik Íslands og Ísraels á EM í körfubolta í dag. Ísraelar voru alltaf með forystuna og unnu tólf stiga sigur, 83-71. Körfubolti 28.8.2025 14:43
„Ég biðst afsökunar“ „Mér líður persónulega alveg ömurlega. Ég er hrikalega svekktur með sjálfan mig, fyrst og fremst“ sagði Martin Hermannsson eftir 83-71 tap Íslands gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Körfubolti 28.8.2025 14:31
„Verðum að geta skotið betur“ „Við gerðum fullt af góðum hlutum. Við skutum bara ekki nógu vel,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari Íslands, eftir tólf stiga tap gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta í Katowice í dag. Körfubolti 28.8.2025 14:26
Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Póllandi. Eftir ágæta spretti í fyrri hálfleik fór orkulaus og klaufaleg byrjun á seinni hálfleik nánast langt með að klúðra þessum leik fyrir íslenska liðið. Í lokin munaði tólf stigum á liðunum. Körfubolti 28.8.2025 14:25
Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Kvennalið Leicester City hefur rekið þjálfarann Amandine Miquel úr starfi, einni og hálfri viku áður en keppni í ensku deildinni hefst. Enski boltinn 28.8.2025 12:45
Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Það verða 36 lið í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun, í beinni útsendingu á Vísi, og Íslandsmeistarar Breiðabliks ætla sér að vera í þeim hópi. Þá mega þeir ekki tapa í San Marínó í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 12:03
Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Lionel Messi sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði tvö mörk þegar Inter Miami tryggði sér sæti í úrslitum deildabikars Norður- og Mið-Ameríku með 3-1 sigri á Orlando City. Fótbolti 28.8.2025 11:30
Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, fóru yfir stöðu mála og möguleikana fyrir 3. umferðina í síðasta þætti. Enski boltinn 28.8.2025 11:00
Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. Fótbolti 28.8.2025 11:00
„Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Tryggvi Snær Hlinason verður í aðalhlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu á EM í körfubolta og hann er heldur betur klár í slaginn. Körfubolti 28.8.2025 10:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega, hittu ekki úr skotum og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. Körfubolti 28.8.2025 10:01
Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni André Onana fékk heldur betur á baukinn eftir að Manchester United féll úr leik gegn D-deildarliði Grimsby Town í 2. umferð enska deildabikarsins í gær. Enski boltinn 28.8.2025 09:33
Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins komu saman í miðborg Katowice fyrir fyrsta leikinn á EM í körfubolta. Vísir var í beinni frá staðnum. Körfubolti 28.8.2025 09:00
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. Körfubolti 28.8.2025 08:31
Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Athygli vakti að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virtist ekki þora að horfa á vítaspyrnukeppnina í leiknum gegn Grimsby Town í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 28.8.2025 08:01
Íslendingapartý í Katowice Það er leikdagur í Katowice og Íslendingarnir á svæðinu taka daginn snemma. Körfubolti 28.8.2025 07:48
„Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. Körfubolti 28.8.2025 07:32
Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Strákarnir í Fantasýn gefa íslenskum Fantasy spilurum góð ráð fyrir komandi umferð í nýjasta þætti sínum og eitt stærsta spurningamerkið er í kringum framtíð stjórstjörnu Liverpool í Fantasy leiknum. Enski boltinn 28.8.2025 07:01
Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjóðheitur framherji Liverpool kemst ekki í franska landsliðshópinn er þar er aftur á móti leikmaður sem var rekinn úr félaginu sínu á dögunum. Sport 28.8.2025 06:33
Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 28.8.2025 06:02
Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. Körfubolti 27.8.2025 23:18