Fótbolti Dagur Dan, Messi og Suárez á markaskónum Fjöldi leikja fór fram í MLS deildinni í Bandaríkjum í nótt. Íslendingurinn Dagur Dan Þórhallsson skoraði gott mark í útivallarsigri og stjörnuprýtt lið Inter Miami vann dramatískan sigur eftir hlýjar kveðjur frá Patrick Mahomes. Fótbolti 14.4.2024 09:30 Ten Hag strunsaði út af blaðamannafundi: „Vitum að þetta er ekki nógu gott“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, viðurkenndi að lið sitt hefði ekki átt skilið að vinna Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Þá gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir slakan fyrri hálfleik. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14.4.2024 07:01 Hollywood-lið Wrexham upp um deild annað árið í röð Ævintýri Wrexham virðist engan endi ætla að taka. Liðið komst í dag, laugardag, upp um deild annað árið í röð þökk sé ótrúlegum 6-0 sigri á Forest Green. Enski boltinn 13.4.2024 23:00 Ísak Bergmann á skotskónum og Düsseldorf dreymir Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útisigur á Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð og lætur sig dreyma um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 13.4.2024 22:15 La Liga: Toppliðin tvö unnu nauma sigra Real Madríd og Barcelona unnu bæði leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í dag með einu marki gegn engu. Þá vann Atlético Madríd góðan sigur á Girona í baráttunni um 3. sætið. Fótbolti 13.4.2024 21:00 Man United stal stigi á Vitality-vellinum AFC Bournemouth og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester lentu tvívegis undir en komu til baka í bæði skiptin. Það má þó með sanni segja að þeir hafi stolið stiginu í dag. Enski boltinn 13.4.2024 18:40 „Að fá á sig þrjú mörk er bara of mikið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir erfitt að vinna þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk líkt og FH gerði á Greifavellinum í dag og fór með 3-2 sigur af hólmi gegn lærisveinum Hallgríms. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:34 Eyþór Wöhler á leið í KR Framherjinn Eyþór Aron Wöhler er á leið í KR samkvæmt öruggum heimildum Vísis. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:11 „Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:01 „Við getum bætt okkur miklu meira en hin liðin“ Vestri tapaði öðrum leik sínum í röð í Bestu deild karla þegar liðið heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í dag, 4-0. Davíð Smári Lamude, þjálfari nýliðanna, var svekktur með úrslitin eftir að hafa farið með jafna stöðu inn í hálfleik. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:07 Uppgjör og viðtöl: KA - FH 2-3 | Hafnfirðingar sóttu þrjú stig á Akureyri FH vann sterkan 3-2 útsigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í dag. FH komst í 2-0 snemma leiks en KA hafði jafnað metin í upphafi síðari hálfleiks. Kjartan Kári Halldórsson skoraði sigurmarkið á 58. mínútu fyrir gestina og þar við sat. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:00 Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 4-0 | Vondur dagur hjá Vestra Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur gegn Vestra í 2. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.4.2024 16:45 Afar undarleg sjálfsmörk og markmannsmistök Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Mest var spennan í leik Wolves og Nottingham Forest en aðrir leikir lituðust af furðulegum sjálfsmörkum og markmannsmistökum. Enski boltinn 13.4.2024 16:08 Meistararnir komnir á toppinn Manchester City er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar öruggan 5-1 sigur gegn Luton Town. Enski boltinn 13.4.2024 15:55 Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58 Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44 Mark Kristínar dugði skammt gegn AGF Kristín Dís Árnadóttir skoraði eina mark Bröndby í 2-1 tapi gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hafrún Rakel Halldórsdóttir var utan hóps hjá Bröndby í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:58 Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40 Hrikaleg heimsókn norður til Newcastle Tottenham átti martaðardag á St. James Park og tapaði 4-0 fyrir Newcastle. Enski boltinn 13.4.2024 13:33 Ten Hag og nýir yfirmenn hans munu leita að framherja í sumar Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leita að framherja og vinstri bakverði þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann sagði kaupstefnu félagsins undir hans stjórn hafa skilað góðum árangri en mætir hugmyndum nýrra yfirmanna sinna með opnum hug. Enski boltinn 13.4.2024 11:31 Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24 „Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30 „Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 13.4.2024 09:01 Leicester að fatast flugið í toppbaráttunni Leicester City ætlar að ganga bölvanlega að tryggja sér sæti í efstu deild að ný en liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Plymouth 0-1. Fótbolti 12.4.2024 22:31 „Þetta var ekki fallegt“ Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. Íslenski boltinn 12.4.2024 21:40 Uppgjörið: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingum tókst loks að vinna fyrstu tvo KR hrósaði 3-1 sigri þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í annarri umferð Bestu deildar karla. Allt stefndi í jafntefli en tvö mörk undir lokin tryggðu KR annan sigurinn í jafnmörgum leikjum, fyrsta sinn síðan 2013 sem það tekst. Íslenski boltinn 12.4.2024 18:32 Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45 Andoni Iraola valinn besti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar Andoni Iraola, knattspyrnustjóri Bournemouth, var valinn besti knattspyrnustjóri marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2024 16:30 KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins. Fótbolti 12.4.2024 15:11 Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enski boltinn 12.4.2024 14:50 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 334 ›
Dagur Dan, Messi og Suárez á markaskónum Fjöldi leikja fór fram í MLS deildinni í Bandaríkjum í nótt. Íslendingurinn Dagur Dan Þórhallsson skoraði gott mark í útivallarsigri og stjörnuprýtt lið Inter Miami vann dramatískan sigur eftir hlýjar kveðjur frá Patrick Mahomes. Fótbolti 14.4.2024 09:30
Ten Hag strunsaði út af blaðamannafundi: „Vitum að þetta er ekki nógu gott“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, viðurkenndi að lið sitt hefði ekki átt skilið að vinna Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Þá gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir slakan fyrri hálfleik. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14.4.2024 07:01
Hollywood-lið Wrexham upp um deild annað árið í röð Ævintýri Wrexham virðist engan endi ætla að taka. Liðið komst í dag, laugardag, upp um deild annað árið í röð þökk sé ótrúlegum 6-0 sigri á Forest Green. Enski boltinn 13.4.2024 23:00
Ísak Bergmann á skotskónum og Düsseldorf dreymir Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útisigur á Wehen í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Liðið hefur nú unnið fimm leiki í röð og lætur sig dreyma um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 13.4.2024 22:15
La Liga: Toppliðin tvö unnu nauma sigra Real Madríd og Barcelona unnu bæði leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í dag með einu marki gegn engu. Þá vann Atlético Madríd góðan sigur á Girona í baráttunni um 3. sætið. Fótbolti 13.4.2024 21:00
Man United stal stigi á Vitality-vellinum AFC Bournemouth og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester lentu tvívegis undir en komu til baka í bæði skiptin. Það má þó með sanni segja að þeir hafi stolið stiginu í dag. Enski boltinn 13.4.2024 18:40
„Að fá á sig þrjú mörk er bara of mikið” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir erfitt að vinna þegar andstæðingurinn skorar þrjú mörk líkt og FH gerði á Greifavellinum í dag og fór með 3-2 sigur af hólmi gegn lærisveinum Hallgríms. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:34
Eyþór Wöhler á leið í KR Framherjinn Eyþór Aron Wöhler er á leið í KR samkvæmt öruggum heimildum Vísis. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:11
„Heyrði „skjóttu“ þannig ég lét bara vaða“ Kjartan Kári Halldórsson skoraði eitt mark og átti stóran þátt í öðru þegar FH vann 3-2 útisigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Mark Kjartans Kára kom á 58. mínútu og reyndist sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 13.4.2024 18:01
„Við getum bætt okkur miklu meira en hin liðin“ Vestri tapaði öðrum leik sínum í röð í Bestu deild karla þegar liðið heimsótti Breiðablik á Kópavogsvöll í dag, 4-0. Davíð Smári Lamude, þjálfari nýliðanna, var svekktur með úrslitin eftir að hafa farið með jafna stöðu inn í hálfleik. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:07
Uppgjör og viðtöl: KA - FH 2-3 | Hafnfirðingar sóttu þrjú stig á Akureyri FH vann sterkan 3-2 útsigur á KA í 2. umferð Bestu deildar karla í dag. FH komst í 2-0 snemma leiks en KA hafði jafnað metin í upphafi síðari hálfleiks. Kjartan Kári Halldórsson skoraði sigurmarkið á 58. mínútu fyrir gestina og þar við sat. Íslenski boltinn 13.4.2024 17:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 4-0 | Vondur dagur hjá Vestra Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur gegn Vestra í 2. umferð Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.4.2024 16:45
Afar undarleg sjálfsmörk og markmannsmistök Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Mest var spennan í leik Wolves og Nottingham Forest en aðrir leikir lituðust af furðulegum sjálfsmörkum og markmannsmistökum. Enski boltinn 13.4.2024 16:08
Meistararnir komnir á toppinn Manchester City er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar öruggan 5-1 sigur gegn Luton Town. Enski boltinn 13.4.2024 15:55
Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58
Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44
Mark Kristínar dugði skammt gegn AGF Kristín Dís Árnadóttir skoraði eina mark Bröndby í 2-1 tapi gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hafrún Rakel Halldórsdóttir var utan hóps hjá Bröndby í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:58
Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40
Hrikaleg heimsókn norður til Newcastle Tottenham átti martaðardag á St. James Park og tapaði 4-0 fyrir Newcastle. Enski boltinn 13.4.2024 13:33
Ten Hag og nýir yfirmenn hans munu leita að framherja í sumar Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leita að framherja og vinstri bakverði þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann sagði kaupstefnu félagsins undir hans stjórn hafa skilað góðum árangri en mætir hugmyndum nýrra yfirmanna sinna með opnum hug. Enski boltinn 13.4.2024 11:31
Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24
„Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30
„Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 13.4.2024 09:01
Leicester að fatast flugið í toppbaráttunni Leicester City ætlar að ganga bölvanlega að tryggja sér sæti í efstu deild að ný en liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Plymouth 0-1. Fótbolti 12.4.2024 22:31
„Þetta var ekki fallegt“ Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. Íslenski boltinn 12.4.2024 21:40
Uppgjörið: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingum tókst loks að vinna fyrstu tvo KR hrósaði 3-1 sigri þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í annarri umferð Bestu deildar karla. Allt stefndi í jafntefli en tvö mörk undir lokin tryggðu KR annan sigurinn í jafnmörgum leikjum, fyrsta sinn síðan 2013 sem það tekst. Íslenski boltinn 12.4.2024 18:32
Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45
Andoni Iraola valinn besti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar Andoni Iraola, knattspyrnustjóri Bournemouth, var valinn besti knattspyrnustjóri marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2024 16:30
KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins. Fótbolti 12.4.2024 15:11
Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enski boltinn 12.4.2024 14:50