Körfubolti Boston tryggði sér oddaleik en Durant og félagar í sumarfrí Boston Celtics og Philadelphia 76ers mætast í oddaleik og hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA en Denver Nuggets er komið í úrslitin í Vesturdeildinni. Körfubolti 12.5.2023 07:31 Synir LeBrons James og Dennis Rodman spila saman hjá USC háskólanum Körfuboltalið University of Southern California skólans eða USC eins og flestir þekkja það fær örugglega mikið sviðsljós á næsta tímabili. Körfubolti 11.5.2023 15:02 Strax uppselt á stórleikinn annað kvöld Áhuginn á einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er engu minni í ár en þegar liðin börðust um titilinn í fyrra. Körfubolti 11.5.2023 13:33 Valsmenn breyta miðasölunni fyrir leik þrjú á móti Stólunum Vantar þig miða á næsta leik í lokaúrslitum körfuboltans? Þá er betra að vera með nokkra hluti á hreinu ekki síst þar sem Valsmenn hafa ákveðið að breyta til eftir óánægju meðal stuðningsmanna Tindastóls. Körfubolti 11.5.2023 09:02 Meistararnir héldu sér á lífi á móti Lakers og Davis í hjólastól inn í klefa Golden State Warriors og New York Knicks forðuðust bæði sumarfrí í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þegar þau minnkuðu muninn í 3-2 í einvígum sínum. Körfubolti 11.5.2023 07:31 „Ég var að vonast til þess að hann myndi borga sektina mína“ Nikola Jokic sættist við eiganda Phoenix Suns fyrir leik og fór síðan fyrir sínum mönnum í sigri Denver Nuggets sem komst í 3-2 í úrslitakeppni NBA í nótt alveg eins og Philadelphia 76ers gerði með sigri í Boston. Körfubolti 10.5.2023 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 87-100 | Íslandsmeistararnir jöfnuðu metin Íslandsmeistarar Vals unnu gríðarlega mikilvægan sigur er liðið heimsótti Tindastól í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Lokatölur 87-100 og staðan í einvíginu er nú jöfn, 1-1. Körfubolti 9.5.2023 23:42 Stólarnir ósigraðir í Síkinu í úrslitakeppni í rúma 23 mánuði Tindastóll getur stigið stórt skref í átta að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í kvöld þegar þeir fá Valsmenn í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 9.5.2023 16:01 Olnbogarnir sem hafa komið Drungilas í kast við körfuboltalögin Allra augu í Síkinu í kvöld verða eflaust á Adomas Drungilas þegar Tindastóll tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 9.5.2023 13:56 Gerði það sama og Kobe nákvæmlega 26 árum síðar Lonnie Walker fjórði komst í sviðsljósið í nótt eftir frábæra frammistöðu sína á úrslitastundu þegar Los Angeles Lakers komst í 3-1 á móti ríkjandi meisturum í Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 9.5.2023 13:30 „Drungilas er gríðarlega heppinn“ Teitur Örlygsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, geti prísað sig sælan að sleppa við leikbann fyrir að slá Kristófer Acox, leikmann Vals, í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.5.2023 11:30 Drungilas slapp við bann og spilar í Síkinu í kvöld Nú er orðið ljóst að Adomas Drungilas verður ekki dæmdur í leikbann fyrir brot sitt á Kristófer Acox í fyrsta leik úrslitaeinvígis Tindastóls og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 9.5.2023 10:05 Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02 Óvænt hetja hjá Lakers sem er einum sigri frá því að slá út Golden State Los Angeles Lakers og Miami Heat eru bæði í frábærum málum og 3-1 yfir í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir heimasigra í nótt. Körfubolti 9.5.2023 07:30 Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 8.5.2023 23:01 Hættir sem þjálfari Íslandsmeistara Vals Ólafur Jónas Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfubolta í eitt ár hið minnsta. Það þýðir að Íslandsmeistarar Vals í körfubolta kvenna eru í leit að nýjum þjálfara. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Vals nú rétt í þessu. Körfubolti 8.5.2023 19:30 „Skilvirknimafían er alveg örugglega ekki sammála mér“ Strákarnir í Lögmáli leiksins segja að Joel Embiid sé vel að því kominn að vera verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur (MVP). Körfubolti 8.5.2023 17:45 Skoraði 42 stig og sigurkörfuna en gaf síðan skóna sína eftir leik John Hao, sem lamaðist en lifði af skotárásina í Michigan State skólanum, var sérstakur gestur James Harden í fjórða leik Philadelphia 76ers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 8.5.2023 16:31 Gæti fengið bann rétt fyrir leik eftir blóðugt högg í Kristófer Dregið gæti til stórra tíðinda í aðdraganda leiks Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta annað kvöld því Adomas Drungilas hefur verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í fyrsta leik einvígisins. Körfubolti 8.5.2023 14:58 Shaq bað Devin Booker afsökunar Shaquille O'Neal er maður yfirlýsinganna en hann er líka maður sem getur skipt um skoðun og beðið menn afsökunar. Körfubolti 8.5.2023 13:31 Hilmar Smári spilar áfram með Haukaliðinu Hilmar Smári Henningsson verður áfram í herbúðum Hauka í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en þetta staðfesta Haukar á miðlum sínum. Körfubolti 8.5.2023 11:54 26 ára sonur eiganda Cleveland Cavaliers lést um helgina Nick Gilbert, sonur Dan Gilbert eiganda NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lést um helgina en hann náði aðeins að verða 26 ára gamall. Körfubolti 8.5.2023 09:31 Jokic refsað fyrir að gefa eiganda mótherjanna olnbogaskot í miðjum leik Nikola Jokic átti stórbrotinn leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það dugði þó ekki til því Phoenix Suns vann sigur á Denver Nuggets og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Vesturdeildinni í 2-2. Körfubolti 8.5.2023 07:31 Harden magnaður þegar Philadelphia jafnaði metin eftir framlengdan leik Stórkostleg frammistaða James Harden leiddi Philadelphia 76´ers til sigurs gegn Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 7.5.2023 23:01 Tap hjá Martin og félögum gegn einu af neðstu liðunum Valencia tapaði í dag fyrir Baxi Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Martin Hermannsson lék í rúmar þrettán mínútur fyrir Valencia. Körfubolti 7.5.2023 20:27 Jón Axel og félagar tryggðu sig inn í úrslitakeppni Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í ítalska liðinu Pesaro tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppnina um ítalska meistaratitilinn í dag. Körfubolti 7.5.2023 19:27 Lakers komið yfir á ný í einvíginu gegn Warriors Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut í einvígi sínu gegn Golden State Warriors og slíkt hið sama gerði Miami Heat í einvígi sínu gegn New York Knicks. Körfubolti 7.5.2023 09:31 Subway Körfuboltakvöld: Hefði Drungilas átt að fá brottvísun? Tindastóll bar sigurorð af Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Atvik á milli Adomas Drungilas og Kristófer Acox varð að umfjöllunarefni í Subway Körfuboltakvöldi eftir leik. Körfubolti 7.5.2023 08:00 „Eitt það erfiðasta sem ég hef gert“ Hörður Axel Vilhjálmsson segir að það hafi verið eitt það erfiðasta sem hann hefur gert að hætta sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Körfubolti 6.5.2023 23:00 Umfjöllun og viðtöl: 82-83: Valur - Tindastóll | Stólarnir komnir í 1-0 eftir dramatík undir lokin Tindastóll er með 1-0 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Val í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stólarnir voru nálægt því að missa niður tuttugu stiga forskot í síðari hálfleiknum. Körfubolti 6.5.2023 23:00 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
Boston tryggði sér oddaleik en Durant og félagar í sumarfrí Boston Celtics og Philadelphia 76ers mætast í oddaleik og hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA en Denver Nuggets er komið í úrslitin í Vesturdeildinni. Körfubolti 12.5.2023 07:31
Synir LeBrons James og Dennis Rodman spila saman hjá USC háskólanum Körfuboltalið University of Southern California skólans eða USC eins og flestir þekkja það fær örugglega mikið sviðsljós á næsta tímabili. Körfubolti 11.5.2023 15:02
Strax uppselt á stórleikinn annað kvöld Áhuginn á einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er engu minni í ár en þegar liðin börðust um titilinn í fyrra. Körfubolti 11.5.2023 13:33
Valsmenn breyta miðasölunni fyrir leik þrjú á móti Stólunum Vantar þig miða á næsta leik í lokaúrslitum körfuboltans? Þá er betra að vera með nokkra hluti á hreinu ekki síst þar sem Valsmenn hafa ákveðið að breyta til eftir óánægju meðal stuðningsmanna Tindastóls. Körfubolti 11.5.2023 09:02
Meistararnir héldu sér á lífi á móti Lakers og Davis í hjólastól inn í klefa Golden State Warriors og New York Knicks forðuðust bæði sumarfrí í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þegar þau minnkuðu muninn í 3-2 í einvígum sínum. Körfubolti 11.5.2023 07:31
„Ég var að vonast til þess að hann myndi borga sektina mína“ Nikola Jokic sættist við eiganda Phoenix Suns fyrir leik og fór síðan fyrir sínum mönnum í sigri Denver Nuggets sem komst í 3-2 í úrslitakeppni NBA í nótt alveg eins og Philadelphia 76ers gerði með sigri í Boston. Körfubolti 10.5.2023 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 87-100 | Íslandsmeistararnir jöfnuðu metin Íslandsmeistarar Vals unnu gríðarlega mikilvægan sigur er liðið heimsótti Tindastól í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Lokatölur 87-100 og staðan í einvíginu er nú jöfn, 1-1. Körfubolti 9.5.2023 23:42
Stólarnir ósigraðir í Síkinu í úrslitakeppni í rúma 23 mánuði Tindastóll getur stigið stórt skref í átta að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í kvöld þegar þeir fá Valsmenn í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 9.5.2023 16:01
Olnbogarnir sem hafa komið Drungilas í kast við körfuboltalögin Allra augu í Síkinu í kvöld verða eflaust á Adomas Drungilas þegar Tindastóll tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 9.5.2023 13:56
Gerði það sama og Kobe nákvæmlega 26 árum síðar Lonnie Walker fjórði komst í sviðsljósið í nótt eftir frábæra frammistöðu sína á úrslitastundu þegar Los Angeles Lakers komst í 3-1 á móti ríkjandi meisturum í Golden State Warriors í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 9.5.2023 13:30
„Drungilas er gríðarlega heppinn“ Teitur Örlygsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, geti prísað sig sælan að sleppa við leikbann fyrir að slá Kristófer Acox, leikmann Vals, í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.5.2023 11:30
Drungilas slapp við bann og spilar í Síkinu í kvöld Nú er orðið ljóst að Adomas Drungilas verður ekki dæmdur í leikbann fyrir brot sitt á Kristófer Acox í fyrsta leik úrslitaeinvígis Tindastóls og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 9.5.2023 10:05
Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02
Óvænt hetja hjá Lakers sem er einum sigri frá því að slá út Golden State Los Angeles Lakers og Miami Heat eru bæði í frábærum málum og 3-1 yfir í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir heimasigra í nótt. Körfubolti 9.5.2023 07:30
Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 8.5.2023 23:01
Hættir sem þjálfari Íslandsmeistara Vals Ólafur Jónas Sigurðsson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfubolta í eitt ár hið minnsta. Það þýðir að Íslandsmeistarar Vals í körfubolta kvenna eru í leit að nýjum þjálfara. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Vals nú rétt í þessu. Körfubolti 8.5.2023 19:30
„Skilvirknimafían er alveg örugglega ekki sammála mér“ Strákarnir í Lögmáli leiksins segja að Joel Embiid sé vel að því kominn að vera verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur (MVP). Körfubolti 8.5.2023 17:45
Skoraði 42 stig og sigurkörfuna en gaf síðan skóna sína eftir leik John Hao, sem lamaðist en lifði af skotárásina í Michigan State skólanum, var sérstakur gestur James Harden í fjórða leik Philadelphia 76ers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 8.5.2023 16:31
Gæti fengið bann rétt fyrir leik eftir blóðugt högg í Kristófer Dregið gæti til stórra tíðinda í aðdraganda leiks Tindastóls og Vals í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta annað kvöld því Adomas Drungilas hefur verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í fyrsta leik einvígisins. Körfubolti 8.5.2023 14:58
Shaq bað Devin Booker afsökunar Shaquille O'Neal er maður yfirlýsinganna en hann er líka maður sem getur skipt um skoðun og beðið menn afsökunar. Körfubolti 8.5.2023 13:31
Hilmar Smári spilar áfram með Haukaliðinu Hilmar Smári Henningsson verður áfram í herbúðum Hauka í Subwaydeild karla á næstu leiktíð en þetta staðfesta Haukar á miðlum sínum. Körfubolti 8.5.2023 11:54
26 ára sonur eiganda Cleveland Cavaliers lést um helgina Nick Gilbert, sonur Dan Gilbert eiganda NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, lést um helgina en hann náði aðeins að verða 26 ára gamall. Körfubolti 8.5.2023 09:31
Jokic refsað fyrir að gefa eiganda mótherjanna olnbogaskot í miðjum leik Nikola Jokic átti stórbrotinn leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það dugði þó ekki til því Phoenix Suns vann sigur á Denver Nuggets og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Vesturdeildinni í 2-2. Körfubolti 8.5.2023 07:31
Harden magnaður þegar Philadelphia jafnaði metin eftir framlengdan leik Stórkostleg frammistaða James Harden leiddi Philadelphia 76´ers til sigurs gegn Boston Celtics í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 7.5.2023 23:01
Tap hjá Martin og félögum gegn einu af neðstu liðunum Valencia tapaði í dag fyrir Baxi Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Martin Hermannsson lék í rúmar þrettán mínútur fyrir Valencia. Körfubolti 7.5.2023 20:27
Jón Axel og félagar tryggðu sig inn í úrslitakeppni Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í ítalska liðinu Pesaro tryggðu sér síðasta sætið í úrslitakeppnina um ítalska meistaratitilinn í dag. Körfubolti 7.5.2023 19:27
Lakers komið yfir á ný í einvíginu gegn Warriors Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut í einvígi sínu gegn Golden State Warriors og slíkt hið sama gerði Miami Heat í einvígi sínu gegn New York Knicks. Körfubolti 7.5.2023 09:31
Subway Körfuboltakvöld: Hefði Drungilas átt að fá brottvísun? Tindastóll bar sigurorð af Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Atvik á milli Adomas Drungilas og Kristófer Acox varð að umfjöllunarefni í Subway Körfuboltakvöldi eftir leik. Körfubolti 7.5.2023 08:00
„Eitt það erfiðasta sem ég hef gert“ Hörður Axel Vilhjálmsson segir að það hafi verið eitt það erfiðasta sem hann hefur gert að hætta sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Körfubolti 6.5.2023 23:00
Umfjöllun og viðtöl: 82-83: Valur - Tindastóll | Stólarnir komnir í 1-0 eftir dramatík undir lokin Tindastóll er með 1-0 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Val í Subway-deild karla í körfuknattleik. Stólarnir voru nálægt því að missa niður tuttugu stiga forskot í síðari hálfleiknum. Körfubolti 6.5.2023 23:00