Skoðun

Hver er veru­leiki feðrunar?

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Þetta með sæði sem ferðast en eggin ekki. Er veruleiki sem hefur skapað miklar þjáningar í mannverum og er að koma fram í æ meira mæli í fjölmiðlum síðustu árin.

Skoðun

Skömmin er ger­enda

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Alveg frá því að snjallsímar og samfélagsmiðlar komu til sögunnar hefur aukning orðið á því að fólk sé kúgað með nektarmyndum eða kynlífsmyndböndum. Síðustu daga hefur verið fjallað um í fjölmiðlum að nú séu gerendur að herja í auknum mæli á drengi og fjárkúga þá.

Skoðun

Þitt er valið

Hafþór Reynisson skrifar

Nú eru liðnir þrír mánuðir síðan ljóðskáldið Refaat Alareer, höfundur ljóðsins "If I must die", var myrtur ásamt fjölskyldu sinni á heimili þeirra á Gaza.

Skoðun

Þarf lítil þúfa alltaf að velta þungu hlassi?

Hildur Telma Hauksdóttir skrifar

Varðandi málefni Palestínu eru okkur iðulega færð þau rök að lítið ríki eins og Ísland hafi svo lítil áhrif þannig að afhverju ættum við að gera eitthvað? Í sambandi við þátttöku RÚV í Eurovision, þrátt fyrir að Ísraelar taki þátt, er gjarnan vísað í það að Ísland ætti aðeins að segja sig úr keppni með hinum Norðurlöndunum eða ef við vitum að önnur ríki fylgja eftir. Hvers vegna er það?

Skoðun

Mæla­borð, við­burða­daga­töl og upp­skrúfaðar glæru­kynningar

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir og Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifa

Vissulega hafa einhverjar stafrænar lausnir litið dagsins ljós síðustu ár en tilbúnar afurðir eru hins vegar ekki í neinu samhengi við það ævintýralega fjármagn sem nú þegar er búið að eyða. Allt of mörg verkefni hafa verið illa skilgreind og mörg hafa dagað uppi í tilraunasmiðjum ÞON eða hafa einfaldlega ekki enn litið dagsins ljós.

Skoðun

Laun­þega- eða verk­taka­samningar leik­manna í knatt­spyrnu á Ís­landi

Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar

Stjórn LSÍ lagði fram eftirfarandi tillögu á 78. ársþingi KSÍ er varðar leikmannasamninga: Leikmannssamningur (professional contract): Samningur sem leikmaður gerir við félag, sem heimilar honum að taka við greiðslum fyrir knattspyrnuiðkun. Samningurinn er launþegasamningur og ber félagið ábyrgð á því að greiða skatt og launatengd gjöld samkvæmt landslögum um launþegagreiðslur.

Skoðun

Skórinn skal passa- sama hvað tautar og raular!

Helga Jóhanna Oddsdóttir skrifar

Vinstri meirihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar hefur enn og aftur sýnt hvers hann er megnugur þegar kemur að því að því að forðast fagleg vinnubrögð og umræðu um þau eins og heitan eldinn.

Skoðun

Þjóðar­öryggi raf­orku­kerfisins

Haraldur Þór Jónsson skrifar

Í gær var ársfundur Landsvirkjunar. Það er ánægjulegt að sjá orkufyrirtæki þjóðarinnar standa sterkum fótum og skila gríðarlegum ávinningi til ríkissjóðs á sama tíma og við búum við 100% endurnýjanlega raforku á Íslandi. Þetta er ekki sjálfsagt og starfsfólk Landsvirkjunar á hrós skilið fyrir vel unnin störf.

Skoðun

Heima er best - fyrir öll

Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifa

Á nýafstöðnum flokksráðsfundi VG var lýst yfir eindregnum vilja til að efla enn frekar framboð húsnæðis og eftirlit á húsnæðismarkaði. Slíkt er nauðsynlegt til að viðhalda stöðugleika og tryggja framboð sem mætir þörfum almennings hverju sinni.

Skoðun

Í karphúsi krónunnar

Sigmar Guðmundsson skrifar

Það blasir við að ríkið mun stíga inn í þann kjarasamning sem er að fæðast í karphúsinu. Væntanlega verða þetta ekki 25 milljarðar á ári í millifærslukerfin eins og verkalýðshreyfingin talaði fyrst um en bara helmingurinn af þeirri upphæð kallar á talsverðar ráðstafanir í ríkisfjármálunum.

Skoðun

Er tal­meina­fræðingur í þínu teymi?

Þórunn Hanna Halldórsdóttir skrifar

Miðvikudaginn 6. mars halda talmeinafræðingar upp á Evrópudag talþjálfunar. Á þeim degi munu talmeinafræðingar um alla Evrópu leggja sitt af mörkum til að auka vitund almennings um störf sín og stöðu sinna skjólstæðinga. Yfirskrift dagsins þetta árið er „Talmeinafræðingar í teymi“.

Skoðun

Endurvekjum rann­sóknar­nefnd al­manna­varna

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Á dögunum lagði ég fram frumvarp um rannsóknarnefnd almannavarna. Með frumvarpinu er lagt til að rannsóknarnefnd almannavarna verði að nýju tekin upp í lög um almannavarnir. Á málinu eru ásamt mér meðflutningsmenn úr flestum flokkum á Alþingi og því um þverpólitískt mál að ræða.

Skoðun

Ekkert að frétta úr mið­bæ Kópa­vogs

Hákon Gunnarsson skrifar

Í að verða sex ár, hafa íbúar í miðbæ Kópavogs og margir aðrir íbúar í bænum beðið eftir fréttum af væntanlegum framkvæmdum á Fannborgarreitnum í hjarta bæjarins.

Skoðun

Með hjartað á réttum stað

Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar

Það er óhætt að segja að útlendingamál hafa farið mikinn í samfélagsumræðunni á undanförnum vikum. Mismunandi sjónarmið, áherslur og skoðanir hafa átt sér stað, sem er ekki óeðlilegt í lýðræðissamfélagi. Við megum vera ósammála og við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna um málefni líðandi stundar.

Skoðun

Er stríðið á Gaza, stríð gegn konum?

Stella Samúelsdóttir skrifar

Átökin á Gaza hafa nú staðið yfir í nærri fimm mánuði. Frá upphafi átakanna hafa meira en 30.500 einstaklingar verið drepnir og 71.900 særst – meirihluti þeirra eru konur og börn. Þá hefur fjöldi barna látist vegna vannæringar.

Skoðun

Er mennta­kerfið okkar sprungið?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í síðustu viku heimsótti þingflokkur Viðreisnar grunnskóla og framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum.

Skoðun

Endur­skoða þarf reglur Vara­sjóðs VR

Arnþór Sigurðsson skrifar

Stjórnarkjör VR hefst á hádegi þann 6. mars n.k. og óska ég eftir stuðningi í kosningunni þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum félagsins og jafnframt langar mig að láta gott af mér leiða.

Skoðun

Smá­ríkið sem „skipti um þjóð“

Róbert Björnsson skrifar

Fyrir um 50 árum síðan var til lítið krúttlegt smáríki í hjarta evrópu sem varla sást á landakorti enda lítið stærra en Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Þarna bjuggu þó ríflega 300 þúsund manns eða ögn fleiri en íslendingar á þeim tíma og þar af voru um 12% útlendingar – flestir frá nágrannaríkjunum.

Skoðun

Byggjum borg tvö - Sel­foss eða Akur­eyri fyrst?

Guðjón Heiðar Pálsson skrifar

Ekkert er fegurra en hugmynd hvers tími er komin: Akureyrarborg eða? Tilgangur hugmyndarinnar um Akureyrarborg er að draga vald norður og styrkja umboð Akureyringa til að nota það. Önnur borg skapar vonandi valdajafnvægi í landinu sem eykur velferð landsbyggðarinnar. Það verður erfitt að ganga framhjá borg tvö.

Skoðun

Ísrael

Ingólfur STeinsson skrifar

Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur;

Skoðun

Hvað ef....

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Þetta fór ekki svona, en .... Norðmenn fóru illa út úr síðari heimstyrjöldinni. Þjóðverjar hernámu landið og drápu fjölda manns. Eftir stríðið voru önnur Evrópuríki með vonda samvisku að hafa ekki lagt sig meira fram við að bjarga saklausum Norðmönnum frá því að vera myrtir af Þjóðverjum.

Skoðun

Ríkt traust til lög­reglu

Eygló Harðardóttir skrifar

Í löggæsluáætlun segir að lögreglan eigi að vera í stakk búin til þess að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglu og tryggja réttaröryggi og stjórnarskrárvarin réttindi borgaranna í takt við samfélagslega og tæknilega þróun.

Skoðun

Árinni kennir illur ræðari

Oddur Steinarsson skrifar

Heilsugæslan og mönnun hennar hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið. Meðal annars eru mál heimilislækna á Akureyri áberandi. Björn Valur Gíslason fyrrverandi varaformaður Vinstrihreyfingarinnar Græns Framboðs (VG) ritar grein á akureyri.net í síðustu viku og talar þar meðal annars um einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.

Skoðun

Ljúkum við hring­veginn!

Árni Pétur Árnason skrifar

Árið 1974 var veglagningu hringinn í kringum landið lokið og hringvegurinn vígður með pompi og prakt. Árið 2019 var síðan lokið við að leggja bundið slitlag hringin í kringum landið og þeim áfanga fagnað með ögn minna pompi og prakt.

Skoðun