Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2025 18:33
Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Valsmenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn í tvíframlengdum trylli í 4. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Ladarien Griffin tryggði Val sigurinn þegar skammt var eftir af annarri framlengingu leiksins. Þór á eftir að vinna leik í vetur og sitja á botni deildarinnar. Körfubolti 23.10.2025 18:33
„Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Gunnar Magnússon var ósáttur við hvernig sínir menn spiluðu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir FH í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Sport 23.10.2025 22:11
Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli FH sigraði Hauka, 27-26, þegar liðin mættust í Hafnarfjarðarslag í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Það var Birgir Már Birgisson sem tryggði FH sigur með marki sínu á lokaandartaki leiksins. Handbolti 23.10.2025 18:46
Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Valsmenn voru næstum því búnir að missa frá sér sigurinn þegar þeir fengu ÍR-inga í heimsókn á Hlíðarenda í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2025 20:34
Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Þórsarar komu sér upp úr fallsæti og höfðu sætaskipti við Selfyssinga eftir þriggja marka sigur í leik liðanna á Akureyri í OLís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2025 20:22
Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Ómar Ingi Magnusson átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Magdeburg vann sannfærandi sigur í Meistaradeildinni. Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri á móti sínum gömlu félögum í sömu keppni á sama tíma. Handbolti 23.10.2025 20:19
„Svekktir að hafa ekki landað sigri“ Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum. Sport 23.10.2025 19:59
„Mér bara brást bogalistin“ Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Breiðablik nældi sér þó í sitt fyrsta stig í Sambandsdeildinni eftir 3-0 tap gegn Lausenne í fyrsta leik. Sport 23.10.2025 19:30
Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Íslendingaliðið Gummersbach gerði í kvöld 25-25 jafntefli við Kiel í þýsku bundesligunni í handbolta. Handbolti 23.10.2025 18:54
Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Norska Íslendingafélagið Brann heldur áfram að gera frábæra hluti í Evrópudeildinni en liðið vann skoska stórliðið Rangers í kvöld. Það gekk ekki vel hjá Aston Villa í Hollandi í sömu keppni. Albert Guðmundsson kórónaði sigur Fiorentina með marki Fótbolti 23.10.2025 18:46
Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Bið Blika eftir fyrsta sigrinum í Sambandsdeildinni í fótbolta lengist enn en liðið gerði markalaust jafntefli við finnska liðið KuPS á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blikaliðsins undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar og fyrsti heimaleikur liðsins í þessari keppni. Fótbolti 23.10.2025 16:01
Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Ruth Chepng'etich, heimsmethafi í maraþonhlaupi, hefur verið dæmd í þriggja ára lyfjabann. Sport 23.10.2025 18:00
Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi er hvergi nærri hættur í fótbolta sem sést vel á nýjum samningi hans við bandaríska félagið Inter Miami. Fótbolti 23.10.2025 17:03
Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Chelsea-framherjinn Joao Pedro hefur ítrekað valdið eigendum sínum í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar vonbrigðum síðustu vikur. Það er eitthvað sem Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, segir hafa verið fyrirsjáanlegt. Enski boltinn 23.10.2025 16:31
Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn. Fótbolti 23.10.2025 15:19
Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Viktor Gísli Hallgrímsson nýtur lífsins í Barcelona og að deila þar markmannsstöðunni með danska landsliðsmarkverðinum Emil Nielsen. Í kvöld snýr hann aftur á sinn fyrrum heimavöll í Póllandi. Handbolti 23.10.2025 14:33
Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir FBI handtók tvo menn úr NBA-deildinni í dag. Tengsl við mafíuna eru á meðal sakargifta. Körfubolti 23.10.2025 13:27
Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í handbolta sýndu í verki, líkt og Íslendingar fyrr á þessu ári, að þær hefðu engan áhuga á að spila handboltaleik við Ísrael á meðan að Ísraelar stunduðu þjóðarmorð á Gaza. Handbolti 23.10.2025 13:00
Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma. Fótbolti 23.10.2025 12:30
Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni Eiður Smári Guðjohnsen mætti ásamt sínum gamla liðsfélaga Joe Cole á Stamford Bridge í gærkvöld þar sem þeir störfuðu sem sparkspekingar í beinni útsendingu TNT Sports. Fótbolti 23.10.2025 12:01
„Ákveðið sjokk“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að vinna sinn fyrsta leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í dag. Vikan hefur vægast sagt verið viðburðarrík. Fótbolti 23.10.2025 11:30
„Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ „Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.10.2025 10:43
Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 23.10.2025 10:00