Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Segir Rice of­metinn

Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Sif til Hauka

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hefur gert tveggja ára samning við Hauka. Hún gengur í raðir félagsins frá Íslandsmeisturum Vals.

Handbolti
Fréttamynd

Skotinn Tier­n­ey ekki meira með á EM

Skoski varnarmaðurinn Kieran Tierney er miður sín eftir að í ljós kom að hann verður ekki meira með á EM karla í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Skotland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stór­meistara­jafn­tefli í Leipzig

Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum.

Fótbolti