Sport

Svíar tóku bronsið

Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu.

Handbolti

Ancelotti: Ég virði hann of mikið

Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var spurður út í stöðu Luka Modric hjá liðinu í gærkvöldi en hann hefur ekki verið mikið í byrjunarliðinu á þessari leiktíð.

Fótbolti

Varði titilinn með af­slappaðri nálgun utan vallar

Aryna Shabalenka varði á laugardag titil sinn er hún sigraði Opna ástralska í tennis annað árið í röð. Shabalenka lét skapið lengi vel hlaupa með sig í gönur og var gríðarlega stressuð utan vallar sem innan. Nú er tíðin hins vegar önnur og allir vegir henni færir.

Sport

Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp

Kristian Nökkvi Hlynsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Ajax í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði hann og lagði upp í 4-2 útisigri á Heracles.

Fótbolti

Díana Dögg marka­hæst í tapi

Zwickau tapaði með tveggja marka mun gegn Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í tapliðinu.

Handbolti

Lauren James sá um Maríu og stöllur

Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í teljandi vandræðum með Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Brighton.

Enski boltinn