Sport

Vestri stein­lá í fyrsta leik Eiðs Arons

Eiður Aron Sigurbjörnsson stóð vaktina í vörn Vestra þegar liðið mátti þola 3-0 tap gegn Gróttu í lokaleik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Vestri er nýliði í Bestu deild karla sem hefst snemma í aprílmánuði á meðan Grótta leikur deild neðar í Lengjudeildinni.

Íslenski boltinn

Guð­­­­mundur segist bara hafa sagt sann­leikann

Eyja­maðurinn Arnór Viðars­son gengur til liðs við efstu deildar lið Fredericia fyrir næsta tíma­bil í danska hand­boltanum og mun þar leika undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Arnór segir sím­tal frá Guð­mundi hafa mikið að segja í hans á­kvörðun að ganga til liðs við fé­lagið. Guð­mundur sjálfur segist bara hafa sagt Arnóri sann­leikann um fé­lagið.

Handbolti

„Það breytti al­veg planinu“

Útilokun Gylfa Þórs Sigurðssonar frá yfirstandandi landsliðsverkefni hafði mikið að segja um samning hans við Val. Hann er spenntur fyrir komandi leiktíð í Bestu deildinni sem fer senn að bresta á.

Íslenski boltinn

Dag­skráin í dag: Sagði ein­hver fót­bolti?

Það er rólegur mánudagur fram undan á rásum Stöðvar 2 Sport en hann ætti þó ekki að verða neinum til mæðu. Fótboltinn er í aðalhlutverki að þessu sinni en botninn verður svo sleginn með körfubolta.

Sport

Kvarnast úr enska lands­liðs­hópnum

Landsliðshópur Englands hefur tekið töluverðum breytingum fyrir komandi leik liðsins gegn Belgíu, en þeir Kyle Walker, Sam Johnstone og Harry Maguire eru allir meiddir og hafa yfirgefið hópinn.

Fótbolti