Sport „Við treystum á Remy og guð í kvöld“ „Við hittum úr stórum skotum og náðum stoppum varnarlega. Það var kannski munurinn á þessu, sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans menn komust 2-1 yfir í einvígi sínu við Álftanes í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.4.2024 22:56 „Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. Körfubolti 19.4.2024 22:30 „Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 19.4.2024 22:27 „Særð dýr eru hættulegustu dýrin“ Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt. Körfubolti 19.4.2024 21:48 ÍA kynnir Rúnar Má til leiks Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við ÍA í Bestu deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:41 Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Álftanes 88-84 | Keflvíkingar tóku forystuna í hörkuleik Keflavík lagði Álftanes í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík leiðir nú einvígið 2-1 og þarf aðeins einn sigur til að komast í undanúrslit. Körfubolti 19.4.2024 21:25 „Fínt að enda þetta þannig að fólk fái eitthvað fyrir peninginn“ „Ég er bara mjög ánægður að við séum komnir í gegn. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2017 sem við förum í gegnum fyrstu umferðina,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir að hans menn sópuðu Íslandsmeisturum Tindastóls úr leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Körfubolti 19.4.2024 21:16 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjörnumenn komnir á blað Stjarnan er komin á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Val. Gestirnir voru manni færri frá því í fyrri hálfleik og hafa nú spilað tvo leiki í röð án marks. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:15 Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 91-89 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik í Smáranum Grindvíkingar urðu í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla. Þetta varð ljóst eftir að liðið vann Tindastól í þriðja sinn í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 19.4.2024 20:45 Fjórtán íslensk mörk og Magdeburg á toppinn Magdeburg vann þriggja marka útisigur á Flensburg í stórleik þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Segja má að Íslendingarnir í Magdeburg hafi verið áberandi, þá sérstaklega Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 19.4.2024 20:15 Martínez missir af fyrri undanúrslitaleiknum vegna leikbanns Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, missir af fyrri leik liðsins gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að fá sitt annað gula spjald í vítaspyrnukeppninni gegn Lille í 8-liða úrslitum. Fótbolti 19.4.2024 19:31 Uppgjör og viðtöl: Valur - Njarðvík 67-82 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir þægilegan sigur á Val á Hlíðarenda. Tapið þýðir að Íslandsmeistarar Vals eru komnir í sumarfrí. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.4.2024 18:50 Albert komst ekki á blað gegn Lazio Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu. Fótbolti 19.4.2024 18:25 Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:10 6. umferð GR Verk deildarinnar lokið: Tæknilegir örðugleikar í deildinni Sjötta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi kl. 19:40 þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og gengur og gerist á keppnistímabilinu. Rafíþróttir 19.4.2024 17:45 Verður fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NBA í tólf ár Ashley Moyer-Gleich verður aðeins önnur konan í sögunni og sú fyrsta í meiri áratug sem dæmir í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.4.2024 17:31 Segir að hann verði bráðum bestur í NBA Það vantar ekki sjálfstraustið í Anthony Edwards, leikmann Minnesota Timberwolves. Hann segir að hann verði orðinn besti leikmaður NBA-deildarinnar áður en langt um líður. Körfubolti 19.4.2024 17:00 Gunnhildur Yrsa og Erin eiga von á barni Fótboltakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er barnshafandi og leikur því ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 15:47 Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Handbolti 19.4.2024 15:30 Nýtt merki Þróttar komið á búninginn Þrátt fyrir að enn eigi eftir að kjósa um tillögu að nýju merki Þróttar í Reykjavík er búið að prenta það á búninga liðsins. Kvennalið félagsins hefur leik í Bestu deild kvenna á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 14:54 Xabi Alonso tók metið af Conte Bayer Leverkusen tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær og um leið nýtt glæsilegt met. Fótbolti 19.4.2024 14:31 Enginn Viktor Gísli en Þorsteinn Leó í hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Eistum í undankeppni HM 2025. Sport 19.4.2024 14:00 Svona var blaðamannafundur Snorra Steins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem æfingahópur karlalandsliðsins fyrir leiki þess gegn Eistlandi var tilkynntur. Handbolti 19.4.2024 13:30 „Með því glórulausasta sem ég hef séð“ Það er um fátt annað rætt í körfuboltaheiminum í dag en pungspark David Ramos, leikmanns Hattar, í leik Vals og Hattar í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag. Körfubolti 19.4.2024 13:02 Sería A örugg með fimm Meistaradeildarsæti Ítalir fögnuðu ekki aðeins því í gær að Atalanta, Roma og Fiorentina komust áfram í undanúrslit Evrópukeppnanna. Fótbolti 19.4.2024 12:30 Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 12:01 Hamilton segir enn langt í það að hann hætti Lewis Hamilton ætlar sér að keppa í formúlu 1 langt inn á fimmtugsaldurinn. Hann tekur Spánverjann Fernando Alonso sér til fyrirmyndar. Formúla 1 19.4.2024 11:30 Perla frá Perlu eitt af flottustu mörkum undankeppninnar Evrópska handboltasambandið hefur tilnefnt mark íslensku landsliðskonunnar Perlu Ruth Albertsdóttur sem eitt af flottustu mörkunum í undankeppni EM 2024. Handbolti 19.4.2024 11:01 Hlauparinn sem fékk að vinna fær ekki að halda sigrinum Kínverska hlauparanum sem var hleypt fram úr á lokaspretti Peking hálfmaraþonsins á dögunum fær ekki að halda sigrinum. Sport 19.4.2024 10:30 Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 10:11 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
„Við treystum á Remy og guð í kvöld“ „Við hittum úr stórum skotum og náðum stoppum varnarlega. Það var kannski munurinn á þessu, sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans menn komust 2-1 yfir í einvígi sínu við Álftanes í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19.4.2024 22:56
„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. Körfubolti 19.4.2024 22:30
„Allt í lagi fram að rauða spjaldinu en breyttist mikið þá“ Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur með niðurstöðu leiks eftir 1-0 tap gegn Stjörnunni í 3. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 19.4.2024 22:27
„Særð dýr eru hættulegustu dýrin“ Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt. Körfubolti 19.4.2024 21:48
ÍA kynnir Rúnar Má til leiks Rúnar Már Sigurjónsson er genginn til liðs við ÍA í Bestu deild karla. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:41
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Álftanes 88-84 | Keflvíkingar tóku forystuna í hörkuleik Keflavík lagði Álftanes í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík leiðir nú einvígið 2-1 og þarf aðeins einn sigur til að komast í undanúrslit. Körfubolti 19.4.2024 21:25
„Fínt að enda þetta þannig að fólk fái eitthvað fyrir peninginn“ „Ég er bara mjög ánægður að við séum komnir í gegn. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2017 sem við förum í gegnum fyrstu umferðina,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir að hans menn sópuðu Íslandsmeisturum Tindastóls úr leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Körfubolti 19.4.2024 21:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjörnumenn komnir á blað Stjarnan er komin á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Val. Gestirnir voru manni færri frá því í fyrri hálfleik og hafa nú spilað tvo leiki í röð án marks. Íslenski boltinn 19.4.2024 21:15
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 91-89 | Íslandsmeisturunum sópað úr leik í Smáranum Grindvíkingar urðu í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla. Þetta varð ljóst eftir að liðið vann Tindastól í þriðja sinn í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. Körfubolti 19.4.2024 20:45
Fjórtán íslensk mörk og Magdeburg á toppinn Magdeburg vann þriggja marka útisigur á Flensburg í stórleik þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Segja má að Íslendingarnir í Magdeburg hafi verið áberandi, þá sérstaklega Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 19.4.2024 20:15
Martínez missir af fyrri undanúrslitaleiknum vegna leikbanns Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, missir af fyrri leik liðsins gegn Olympiacos í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu eftir að fá sitt annað gula spjald í vítaspyrnukeppninni gegn Lille í 8-liða úrslitum. Fótbolti 19.4.2024 19:31
Uppgjör og viðtöl: Valur - Njarðvík 67-82 | Íslandsmeistararnir í sumarfrí Njarðvík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir þægilegan sigur á Val á Hlíðarenda. Tapið þýðir að Íslandsmeistarar Vals eru komnir í sumarfrí. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.4.2024 18:50
Albert komst ekki á blað gegn Lazio Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu. Fótbolti 19.4.2024 18:25
Íslandsmeistararnir sóttu bakvörð til Bandaríkjanna Íslandsmeistarar Vals hafa bætt við sig vinstri bakverði fyrir tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sú heitir Camryn Paige Hartmann og hefur undanfarin ár leikið í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:10
6. umferð GR Verk deildarinnar lokið: Tæknilegir örðugleikar í deildinni Sjötta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi kl. 19:40 þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar líkt og gengur og gerist á keppnistímabilinu. Rafíþróttir 19.4.2024 17:45
Verður fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NBA í tólf ár Ashley Moyer-Gleich verður aðeins önnur konan í sögunni og sú fyrsta í meiri áratug sem dæmir í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.4.2024 17:31
Segir að hann verði bráðum bestur í NBA Það vantar ekki sjálfstraustið í Anthony Edwards, leikmann Minnesota Timberwolves. Hann segir að hann verði orðinn besti leikmaður NBA-deildarinnar áður en langt um líður. Körfubolti 19.4.2024 17:00
Gunnhildur Yrsa og Erin eiga von á barni Fótboltakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er barnshafandi og leikur því ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 15:47
Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Handbolti 19.4.2024 15:30
Nýtt merki Þróttar komið á búninginn Þrátt fyrir að enn eigi eftir að kjósa um tillögu að nýju merki Þróttar í Reykjavík er búið að prenta það á búninga liðsins. Kvennalið félagsins hefur leik í Bestu deild kvenna á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 19.4.2024 14:54
Xabi Alonso tók metið af Conte Bayer Leverkusen tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær og um leið nýtt glæsilegt met. Fótbolti 19.4.2024 14:31
Enginn Viktor Gísli en Þorsteinn Leó í hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Eistum í undankeppni HM 2025. Sport 19.4.2024 14:00
Svona var blaðamannafundur Snorra Steins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem æfingahópur karlalandsliðsins fyrir leiki þess gegn Eistlandi var tilkynntur. Handbolti 19.4.2024 13:30
„Með því glórulausasta sem ég hef séð“ Það er um fátt annað rætt í körfuboltaheiminum í dag en pungspark David Ramos, leikmanns Hattar, í leik Vals og Hattar í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag. Körfubolti 19.4.2024 13:02
Sería A örugg með fimm Meistaradeildarsæti Ítalir fögnuðu ekki aðeins því í gær að Atalanta, Roma og Fiorentina komust áfram í undanúrslit Evrópukeppnanna. Fótbolti 19.4.2024 12:30
Besta-spáin 2024: Brakar í heila prófessorsins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 12:01
Hamilton segir enn langt í það að hann hætti Lewis Hamilton ætlar sér að keppa í formúlu 1 langt inn á fimmtugsaldurinn. Hann tekur Spánverjann Fernando Alonso sér til fyrirmyndar. Formúla 1 19.4.2024 11:30
Perla frá Perlu eitt af flottustu mörkum undankeppninnar Evrópska handboltasambandið hefur tilnefnt mark íslensku landsliðskonunnar Perlu Ruth Albertsdóttur sem eitt af flottustu mörkunum í undankeppni EM 2024. Handbolti 19.4.2024 11:01
Hlauparinn sem fékk að vinna fær ekki að halda sigrinum Kínverska hlauparanum sem var hleypt fram úr á lokaspretti Peking hálfmaraþonsins á dögunum fær ekki að halda sigrinum. Sport 19.4.2024 10:30
Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 19.4.2024 10:11