Sport Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Fótbolti 30.8.2024 10:46 Leist strax vel á Heimi og vill læra af honum John O‘Shea, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, talaði fallega um Heimi Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær þegar þeir tilkynntu fyrsta írska landsliðshóp Heimis. Hann er sáttur við sitt hlutverk sem aðstoðarþjálfari eftir að hafa stýrt Írlandi tímabundið á undan Heimi. Fótbolti 30.8.2024 10:33 Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil NBA körfuboltamaðurinn Stephen Curry hefur náð samkomulagi við Golden State Warriors um að framlengja samningi sínum um eitt ár. Körfubolti 30.8.2024 10:00 Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Enski boltinn 30.8.2024 09:30 Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Enski boltinn 30.8.2024 08:54 Missti fótinn í hákarlaárás í fyrra en keppir á ÓL í ár Ólympíumót fatlaðra er farið í gang og meðal keppenda er bandaríska sundkonan Ali Truwit. Fyrir rúmu ári síðan hafði þó aldrei hvarflað að henni að keppa á Paralympics en svo tóku örlögin í taumana. Sport 30.8.2024 08:32 Helmingslíkur á því að Víkingur mæti Íslendingaliði Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í dag. Annað árið í röð er íslenskt lið með í aðalkeppninni. Það hafði aldrei gerst áður. Fótbolti 30.8.2024 08:01 Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52 Ein óvæntustu úrslit sögunnar: „Ég veit ekki hvað ég á að segja núna“ Carlos Alcaraz er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis eftir mjög óvænt tap á móti Hollendingnum Botic Van De Zandschulp í annarri umferð í nótt. Sport 30.8.2024 07:32 „Guðfaðirinn“ dæmdur í bann rétt fyrir keppni Sir Lee Pearson hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af breska reiðsambandinu og mun ekki taka þátt á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 30.8.2024 07:02 „Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Fyrrum NBA leikmaður sagði frá miður skemmtilegri lífsreynslu sinni í nýju viðtali. Hann er þakklátur fyrir að vera enn á lífi. Körfubolti 30.8.2024 06:32 Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin að hefjast og nýr þáttur af Hard Knocks Það er fjör að venja þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sex beinar útsendingar eru í boði og frumsýndur verður nýr þáttur af Hard Knocks. Sport 30.8.2024 06:02 Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32 Mount meiddur aftur: „Ég vil að þið heyrið frá mér sjálfum hversu pirraður ég er“ Miðjumaðurinn Mason Mount hjá Manchester United mun missa meira úr vegna meiðsla í læri. Hann neyddist af velli í hálfleik gegn Brighton um síðastliðna helgi og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 29.8.2024 22:45 Kærir UEFA fyrir að nota nýja keppnisfyrirkomulagið án leyfis Síleskur íþróttafræðingur hefur kært evrópska knattspyrnusambandið UEFA fyrir að nota keppnisfyrirkomulag sem hann kveðst hafa fundið upp. Fótbolti 29.8.2024 22:17 Tímabilið byrjar brösuglega hjá Real Madrid Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 29.8.2024 21:31 Emilía heldur áfram að skora og Nordsjælland trónir á toppnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði tvö af þremur mörkum Nordsjælland í 3-2 sigri gegn Bröndby í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.8.2024 21:20 Chelsea tapaði gegn Servette en vann einvígið Chelsea tapaði leik sínum gegn svissneska félaginu Servette 2-1 en tryggði sæti í Sambandsdeildinni með samanlögum 3-2 sigri í einvíginu. Fótbolti 29.8.2024 20:41 „Það er komið að þessu, litli klúbburinn er orðinn stór“ Víkingur er á leið í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-0 sigur gegn UE Santa Coloma. Stuðningsmenn liðsins hópuðu sig saman á Ölveri og fögnuðu sigrinum. Fótbolti 29.8.2024 20:17 Fjögur Íslendingalið unnu sín einvígi Fjögur lið með Íslendinga innanborðs tryggðu sér sæti í Sambands- eða Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2024 20:02 Mikil dramatík en sæti í Sambandsdeildinni tryggt Guðmundur Þórarinsson og félagar í armenska liðinu Noah munu leika í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Þeir unnu umspilseinvígi sitt gegn Ruzomberok frá Slóvakíu með afar dramatískum hætti. Fótbolti 29.8.2024 19:13 „Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen“ Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Fótbolti 29.8.2024 18:32 Stærðin og áhorfið eru leynivopn Counter Strike „Ég þyrfti nú að opna sögubækurnar til að sjá hversu löng keppnissagan er en mig grunar að hún nái að minnsta kosti til ársins 1999 þegar leikurinn kom í Betu,“ segir Halldór Már Kristmundsson, mótastjóri Counter Strike 2, en keppni í leiknum hefst aftur í Ljósleiðaradeildinni 3. september. Rafíþróttir 29.8.2024 17:56 Lukaku mættur aftur til Ítalíu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gengið frá varanlegum vistaskiptum til Napoli á Ítalíu. Fótbolti 29.8.2024 17:47 Uppgjörið: Santa Coloma - Víkingur 0-0 | Engin flugeldasýning en sætið tryggt Íslandsmeistarar Víkings gerðu markalaust jafntefli er liðið heimsótti Santa Coloma í seinni leik liðanna í baráttu um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.8.2024 17:17 Róbert Ísak bætti Íslandsmetið og varð sjötti Róbert Ísak Jónsson varð sjötti í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í París síðdegis. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni og jafnaði árangurinn frá því í Tókýó. Sport 29.8.2024 16:55 „Við erum fokking leiðir yfir því“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að hafa misst af tækifæri til að spila í sjálfri Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur, með grátlegum hætti. Fótbolti 29.8.2024 16:02 Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 29.8.2024 15:30 Pirlo orðinn atvinnulaus Ítalska fótboltagoðsögnin Andrea Pirlo er atvinnulaus eftir brottrekstur frá B-deildarfélaginu Sampdoria. Fótbolti 29.8.2024 15:00 Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. Enski boltinn 29.8.2024 14:32 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 334 ›
Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Fótbolti 30.8.2024 10:46
Leist strax vel á Heimi og vill læra af honum John O‘Shea, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, talaði fallega um Heimi Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær þegar þeir tilkynntu fyrsta írska landsliðshóp Heimis. Hann er sáttur við sitt hlutverk sem aðstoðarþjálfari eftir að hafa stýrt Írlandi tímabundið á undan Heimi. Fótbolti 30.8.2024 10:33
Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil NBA körfuboltamaðurinn Stephen Curry hefur náð samkomulagi við Golden State Warriors um að framlengja samningi sínum um eitt ár. Körfubolti 30.8.2024 10:00
Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Enski boltinn 30.8.2024 09:30
Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Enski boltinn 30.8.2024 08:54
Missti fótinn í hákarlaárás í fyrra en keppir á ÓL í ár Ólympíumót fatlaðra er farið í gang og meðal keppenda er bandaríska sundkonan Ali Truwit. Fyrir rúmu ári síðan hafði þó aldrei hvarflað að henni að keppa á Paralympics en svo tóku örlögin í taumana. Sport 30.8.2024 08:32
Helmingslíkur á því að Víkingur mæti Íslendingaliði Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í dag. Annað árið í röð er íslenskt lið með í aðalkeppninni. Það hafði aldrei gerst áður. Fótbolti 30.8.2024 08:01
Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52
Ein óvæntustu úrslit sögunnar: „Ég veit ekki hvað ég á að segja núna“ Carlos Alcaraz er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis eftir mjög óvænt tap á móti Hollendingnum Botic Van De Zandschulp í annarri umferð í nótt. Sport 30.8.2024 07:32
„Guðfaðirinn“ dæmdur í bann rétt fyrir keppni Sir Lee Pearson hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af breska reiðsambandinu og mun ekki taka þátt á Ólympíumóti fatlaðra í París. Sport 30.8.2024 07:02
„Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Fyrrum NBA leikmaður sagði frá miður skemmtilegri lífsreynslu sinni í nýju viðtali. Hann er þakklátur fyrir að vera enn á lífi. Körfubolti 30.8.2024 06:32
Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin að hefjast og nýr þáttur af Hard Knocks Það er fjör að venja þennan föstudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sex beinar útsendingar eru í boði og frumsýndur verður nýr þáttur af Hard Knocks. Sport 30.8.2024 06:02
Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32
Mount meiddur aftur: „Ég vil að þið heyrið frá mér sjálfum hversu pirraður ég er“ Miðjumaðurinn Mason Mount hjá Manchester United mun missa meira úr vegna meiðsla í læri. Hann neyddist af velli í hálfleik gegn Brighton um síðastliðna helgi og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 29.8.2024 22:45
Kærir UEFA fyrir að nota nýja keppnisfyrirkomulagið án leyfis Síleskur íþróttafræðingur hefur kært evrópska knattspyrnusambandið UEFA fyrir að nota keppnisfyrirkomulag sem hann kveðst hafa fundið upp. Fótbolti 29.8.2024 22:17
Tímabilið byrjar brösuglega hjá Real Madrid Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 29.8.2024 21:31
Emilía heldur áfram að skora og Nordsjælland trónir á toppnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði tvö af þremur mörkum Nordsjælland í 3-2 sigri gegn Bröndby í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.8.2024 21:20
Chelsea tapaði gegn Servette en vann einvígið Chelsea tapaði leik sínum gegn svissneska félaginu Servette 2-1 en tryggði sæti í Sambandsdeildinni með samanlögum 3-2 sigri í einvíginu. Fótbolti 29.8.2024 20:41
„Það er komið að þessu, litli klúbburinn er orðinn stór“ Víkingur er á leið í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-0 sigur gegn UE Santa Coloma. Stuðningsmenn liðsins hópuðu sig saman á Ölveri og fögnuðu sigrinum. Fótbolti 29.8.2024 20:17
Fjögur Íslendingalið unnu sín einvígi Fjögur lið með Íslendinga innanborðs tryggðu sér sæti í Sambands- eða Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2024 20:02
Mikil dramatík en sæti í Sambandsdeildinni tryggt Guðmundur Þórarinsson og félagar í armenska liðinu Noah munu leika í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Þeir unnu umspilseinvígi sitt gegn Ruzomberok frá Slóvakíu með afar dramatískum hætti. Fótbolti 29.8.2024 19:13
„Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen“ Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Fótbolti 29.8.2024 18:32
Stærðin og áhorfið eru leynivopn Counter Strike „Ég þyrfti nú að opna sögubækurnar til að sjá hversu löng keppnissagan er en mig grunar að hún nái að minnsta kosti til ársins 1999 þegar leikurinn kom í Betu,“ segir Halldór Már Kristmundsson, mótastjóri Counter Strike 2, en keppni í leiknum hefst aftur í Ljósleiðaradeildinni 3. september. Rafíþróttir 29.8.2024 17:56
Lukaku mættur aftur til Ítalíu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gengið frá varanlegum vistaskiptum til Napoli á Ítalíu. Fótbolti 29.8.2024 17:47
Uppgjörið: Santa Coloma - Víkingur 0-0 | Engin flugeldasýning en sætið tryggt Íslandsmeistarar Víkings gerðu markalaust jafntefli er liðið heimsótti Santa Coloma í seinni leik liðanna í baráttu um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.8.2024 17:17
Róbert Ísak bætti Íslandsmetið og varð sjötti Róbert Ísak Jónsson varð sjötti í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í París síðdegis. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni og jafnaði árangurinn frá því í Tókýó. Sport 29.8.2024 16:55
„Við erum fokking leiðir yfir því“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leyndi ekki vonbrigðum sínum eftir að hafa misst af tækifæri til að spila í sjálfri Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur, með grátlegum hætti. Fótbolti 29.8.2024 16:02
Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 29.8.2024 15:30
Pirlo orðinn atvinnulaus Ítalska fótboltagoðsögnin Andrea Pirlo er atvinnulaus eftir brottrekstur frá B-deildarfélaginu Sampdoria. Fótbolti 29.8.2024 15:00
Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. Enski boltinn 29.8.2024 14:32