Innlent

Áskorun frá Þjóðverjum

Þýska mannréttindastofnunin hefur sent Alþingi áskorun þess efnis að ekki verði hætt fjárstuðningi við Mannréttindaskrifstofu Íslands. Segir meðal annars að þýska mannréttindastofnunin hafi af því þungar áhyggjur að fjárskortur myndi hamla starfi mannréttindaskrifstofunnar. Þyrfti hún að sækja um fjárstyrk hjá dómsmála- og utanríkisráðuneyti væri það til þess fallið að draga úr sjálfstæði mannréttindaskrifstofunnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×