Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir 8. nóvember 2005 12:04 Forseti, framkvæmdastjóri og aðrir fulltrúar ASÍ hafa tvívegis fundað með forsætisráðherra og gera það í þriðja sinn í dag. MYND/Hari Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira