Efnahagur Bretlands verður minni utan ESB Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2018 12:15 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands. EPA/PETE SUMMERS Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands áætlar að verg landsframleiðsla Bretlands verði minni eftir fimmtán ár, samanborið við hver landsframleiðslan yrði ef Bretlandi yrði áfram í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir það, og þá staðreynd að skýrsla fjármálaráðuneytis Bretlands fjallar ekki um samkomulag Theresu May, segir Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, að samkomulagið sé það besta í stöðunni. Hammond segir að Brexit snúist ekki bara um efnahag Bretlands heldur einnig um pólitískan hag.Áætlun ríkisstjórnarinnar felur í sér nokkrar mismunandi sviðsmyndir eins og að Bretland yfirgefi ekki ESB og nokkra mismunandi samninga. Samkvæmt þeim stækkar efnahagur Bretlands á næstu fimmtán árum sama hvaða leið verður farin. Enginn samningur við ESB myndi þó leiða til þess að landsframleiðsla Bretlands yrði 9,3 prósentum minni en ella. Hins vegar stækkar efnahagur Bretlands mest, samkvæmt áætluninni, ef ríkið verður áfram í ESB. Höfundar skýrslunnar taka þó fram að það sé nánast ómögulegt að spá fimmtán ár fram í tímann. Breskir þingmenn munu kjósa um samkomulagið eftir tvær vikur en ólíklegt þykir að May muni geta snúið nægilega mörgum þingmönnum því andstæða gegn samkomulaginu er mikil á þinginu. Hammond sagði í morgun að ríkisstjórnin myndi leggja allt kapp í að „selja“ samkomulagið og ef því yrði hafnað yrðu næstu skref ákveðin.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50 May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54 Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52 Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58 Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Guðlagur hvatti Breta til samstöðu í Newsnight Sagðist fagna inngöngu Bretlands í EFTA 28. nóvember 2018 07:50
May mætir Corbyn í Brexit-kappræðum Theresa May forsætisráðherra og Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, munu mætast í kappræðum um Brexit-samninginn þann 9. desember. 27. nóvember 2018 12:54
Samþykktu Brexit-samninginn Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu Brexit-samninginn á fundi sínum í Brussel í morgun. 25. nóvember 2018 09:52
Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25. nóvember 2018 13:58
Þarf að snúa 85 þingmönnum Leiðtogar Evrópusambandsríkja samþykktu Brexit-plöggin í gær. Segja betri samning ekki mögulegan fyrir Breta. Stærðfræðin á breska þinginu erfið fyrir forsætisráðherra sem þarf að snúa 85 þingmönnum. 26. nóvember 2018 06:30