Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Greiða Hillsbor­ough-fjöl­skyldum bætur vegna yfir­hylmingar

    Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi hefur gert sátt sem felur í sér að hún greiðir fleiri en sex hundruð aðstandendum stuðningsmanna knattspyrnuliðsins Liverpool sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 bætur fyrir að hafa reynt að kenna fórnarlömbunum um slysið. Mistök lögreglu eru talin á meðal orsaka slyssins.

    Erlent
    Fréttamynd

    Agüero í fremstu víglínu hjá Barcelona

    Barcelona kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Sergio Agüero sem sinn nýjasta liðsmann. Agüero snýr þar með aftur til Spánar eftir að hafa verið afar sigursæll með Manchester City síðastliðinn áratug.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð

    Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann.

    Fótbolti