Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. Formúla 1 12. desember 2021 15:00
Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Formúla 1 11. desember 2021 15:16
Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. Formúla 1 5. desember 2021 21:01
Hinn goðsagnakenndi Sir Frank Williams er látinn Frank Williams, stofnandi og fyrrum eigandi Williams liðsins í Formúlu 1 lést í gærmorgun 79 ára að aldri. Hann hafði verið lagður inn á sjúkrahús á föstudag. Bílar 29. nóvember 2021 07:01
Max Verstappen fékk refsingu og ræsir sjöundi | Hamilton á ráspól Max Verstappen, sem er í forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1, fékk fimm sæta refsingu sem sendir hann alla leið í sjöunda sætið þegar ræst verður í kappakstrinum í Katar seinna í dag. Formúla 1 21. nóvember 2021 14:00
Hamilton á ráspól í Katar Hinn breski Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór sögunnar, er á ráspól í Formúla eitt kappakstrinum í Katar sem fram fer á morgun. Sport 20. nóvember 2021 15:29
Segir mannréttindi í Katar „með þeim verstu í heimi“ Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur gagnrýnt mannréttindi í Katar en keppni helgarinnar fram þar í landi. Hamilton segir að íþróttir verði að vera gagnrýnar á þá staði sem þær ákveði að keppa á. Formúla 1 20. nóvember 2021 07:00
Ótrúlegur sigur Hamilton: „Hefur verið ein besta, ef ekki sú besta, helgi ferilsins“ Lewis Hamilton gerði nokkuð sem enginn hafði áður gert í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Brasilíu í dag. Hann var tíundi er kappakstur dagsins hófst en stóð uppi sem sigurvegari. Formúla 1 14. nóvember 2021 21:36
Formúlan: Valtteri Bottas á ráspól | Hamilton númer tíu eftir refsingu Valtteri Bottas hjá Mercedes er á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Sao Paulo sem fer fram í kvöld. Annar í röðinni er Max Verstappen hjá Red Bull og þriðji verður Carlos Sainz hjá Ferrari. Sport 14. nóvember 2021 07:00
Vilja vera með formúlu eitt keppni í miðborg London Það gætu farið fram fleiri formúlu eitt keppnir í Englandi ef hugmyndir Lundúnabúa um nýja kappakstursbraut verða að veruleika. Formúla 1 11. nóvember 2021 16:31
Max Verstappen jók forskotið á Lewis Hamilton með sigri í Mexíkó Max Verstappen hjá Red Bull færðist aðeins nær fyrsta heimsmeistaratitlinum sínum í formúlu eitt eftir sigur í Mexíkó kappakstrinum i gær. Formúla 1 8. nóvember 2021 07:14
Valtteri Bottas á ráspól í Mexíkó Finninn Valtteri Bottas sem ekur fyrir lið Mercedes var með besta tímann í tímatökunni fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fer fram í Mexíkóborg síðar í dag. Formúla 1 7. nóvember 2021 07:01
Verstappen á ráspól í dag Max Verstappen átti besta tímann í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn í Formúlu 1, en keppt er í Texas. Verstappen tryggði sér ráspól, og þar með bestu upphafsstöðuna í kappakstrinum sem fer fram seint í kvöld. Sport 24. október 2021 10:30
Verstappen sýndi Hamilton fingurinn Max Verstappen var heldur betur ósáttur við höfuðandstæðing sinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, á annarri æfingunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fer fram um helgina í Texas. Sport 23. október 2021 12:00
Formúlu 1 ökumaðurinn Daniel Ricciardo prófar NASCAR Daniel Ricciardo er frægur fyrir afrek sín á kappakstursbrautum í Formúlu 1 bíl og að gleyma aldrei góða skapinu heima. Hann gerir alla jafna veðmál við stjórnendur þeirra liða sem hann ekur fyrir. Nú er veðmálið um að fá að prófa NASCAR bíl sem Dale Earnhardt ók á sínum tíma. Hann er mikil hetja Ricciardo og ástæða þess að hann valdi sér keppnisnúmerið þrír. Bílar 17. október 2021 07:00
Bottas hélt forystunni alla leið í Tyrklandi Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Tyrklandi í dag eftir að hafa verið á ráspól. Formúla 1 10. október 2021 16:21
Hundraðasti sigur Hamilton í hádramatískum Rússlandskappakstri Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann sinn hundraðasta sigur á ferlinum þegar að keppt var í formúlu 1 í Rússlandi í dag. Lando Norris var fremstur lengst af, en rigning á lokahringjunum varð honum að falli. Formúla 1 26. september 2021 13:56
Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn á lífi Formúlukappinn Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn meðal okkar eftir árekstur bíla hans og aðalkeppinautarins Max Verstappen í formúlu eitt kappakstrinum á Monza brautinni um helgina. Formúla 1 13. september 2021 09:01
Ricciardo kom fyrstur í mark eftir árekstur hjá Hamilton og Verstappen: Myndband Tveir bestu ökumenn heims skullu saman í Formúlu 1 kappakstri dagsins. Urðu þeir báðir að hætta keppni og það nýtti Daniel Ricciardo sér en hann kom fyrstur í mark. Var þetta fyrsti sigur McClaren í næstum áratug. Formúla 1 12. september 2021 15:56
Sebastian Vettel kom við á Íslandi á leiðinni á Monza Formúlu 1 ökuþórinn Sebastian Vettvel var staddur á Íslandi á miðvikudag þegar starfsemi hófst í fyrstu og stærstu lofthreinsi- og förgunarstöð í heiminum við Hellisheiðarvirkjun. Viðskipti innlent 10. september 2021 15:55
Corrina Schumacher: Sakna Michaels á hverjum degi Eiginkona Michaels Schumacher, Corrina, segist sakna hans á hverjum degi. Ökuþórinn fyrrverandi hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir átta árum. Formúla 1 8. september 2021 11:32
Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. Fótbolti 7. september 2021 11:31
Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. Formúla 1 6. september 2021 17:16
Hamilton segir Red Bull vera í sérflokki Lewis Hamilton segir Max Verstappen og lið hans Red Bull vera í sérflokki í Formúlu 1 eins og staðan er í dag. Verstappen leiðir nú með þremur stigum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 6. september 2021 09:02
Max Verstappen á ráspól á heimavelli Max Verstappen verður á ráspól þegar að ökumennirnir í Formúlu 1 fara af stað á heimavelli hans í hollenska kappakstrinum á morgun. Formúla 1 4. september 2021 20:00
Vilja ekki að „farsinn“ í Belgíu endurtaki sig Formúla 1 hyggst gera breytingar á verklagi sínu til að koma í veg fyrir að keppni lík þeirri í Belgíu í gær verði háð á ný. Verklagið hefur sætt mikilli gagnrýni. Formúla 1 30. ágúst 2021 23:02
Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Erlent 16. ágúst 2021 15:49
Dæmdur úr leik að kvöldi eftir keppni Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel var nú rétt í þessu dæmdur úr keppni ungverska kappakstursins í Formúla 1 sem fram fór í dag. Formúla 1 1. ágúst 2021 21:39
Nýr sigurvegari eftir dramatískt upphaf Ungverski kappaksturinn í Formúla 1 í dag var æsispennandi og bráðfjörugur. Formúla 1 1. ágúst 2021 16:21
Hamilton gagnrýnir framkomu stjórnvalda gagnvart LGBTQ+ fólki Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum, hefur tjáð sig um umdeilt lagafrumvarp ungverskra stjórnvalda er viðkemur LGBTQ+ fólki í aðdraganda ungverska kappakstursins sem fram fer um helgina. Formúla 1 30. júlí 2021 11:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti