„Er búinn að vera á leiðinni heim í 36 ár“ Vésteinn Hafsteinsson er staddur í heimabænum, Selfossi, með þrjá af fremstu kringlukösturum heims. Hann hélt fyrirlestur í gær og um helgina keppa strákarnir hans á afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands. Sport 27. maí 2022 12:31
Frá Selfossi að Ólympíugulli: Vésteinn með fyrirlestur á morgun Vésteinn Hafsteinsson er mættur til Íslands með bæði gull- og silfurstrákinn sinn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó á síðasta ári. Sport 25. maí 2022 12:00
Ólympíumeistarinn bauðst til að sýna kynfærin til að sanna kyn sitt Hlaupakonan Caster Semenya var sú besta í heimi þegar hún þurfti ekki lengur bara að keppa við andstæðinga sína heldur einnig fyrir rétti sínum að fá að keppa sem kona. Sport 25. maí 2022 09:31
Baldvin valinn verðmætastur Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon bætti við sig nafnbót um helgina þegar hann var valinn verðmætasti keppandinn á svæðismóti Mið-Ameríku háskólariðilsins í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð svæðismeistari í kúluvarpi. Sport 16. maí 2022 15:30
Dagbjartur og Baldvin svæðismeistarar í Bandaríkjunum ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson og Akureyringurinn Baldvin Þór Magnússon fögnuðu báðir gullverðlaunum á svæðismótum í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum í gær. Sport 13. maí 2022 15:45
Íþróttafólkið sem keppir um atkvæði á laugardaginn Heimsmeistari, ólympíufarar og margfaldir Íslandsmeistarar eru á framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardaginn. Þar keppa líka samherjar um atkvæði kjósenda. Sport 11. maí 2022 08:02
Átján ára strákur nálgast heimsmet Usain Bolt Erriyon Knighton er nafn sem fólk fer að heyra miklu meira af í framtíðinni en þetta er ekkert venjulegt spretthlauparaefni. Sport 2. maí 2022 11:00
Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum. Innlent 23. apríl 2022 22:00
Frjálsíþróttafólk víkur vegna tölvuleikjamóts: „Auðvitað alveg fáránlegt“ „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts. Sport 8. apríl 2022 13:30
Sjáðu Ernu kasta kúlunni yfir sautján metra fyrst íslenskra kvenna Erna Sóley Gunnarsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi um helgina á Texas Relays móti í Austin Texas-fylki og náði þá fyrst yfir sautján metra. Sport 28. mars 2022 14:00
Erna setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi Erna Sóley Gunnarsdóttir úr ÍR setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi utanhús í Texas í gær þegar hún varpaði kúlunni 17,29 metra. Sport 27. mars 2022 15:30
Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. Körfubolti 22. mars 2022 11:31
„Pabbi má alveg segja þetta en ég þarf að fara að sofa“ Armand Duplantis hélt áfram að heilla frjálsíþróttaheiminn um helgina með nýju heimsmeti í stangarstökki, og nú í fyrsta sinn fyrir framan föður sinn, Greg. Sport 21. mars 2022 17:00
Tvö þúsund kílómetra flótti endaði með úkraínsku HM gulli Yaroslava Mahuchikh var án efa ein af eftirminnilegustu heimsmeisturum helgarinnar á HM innanhúss í frjálsum íþróttum í Belgrad. Sport 21. mars 2022 09:32
Duplantis bætti eigið heimsmet enn á ný Hinn sænski Armand Gustav Duplantis bætti eigið heimsmet í stangarstökki enn á ný en aðeins eru 13 dagar síðan hann bætti það síðast. Sport 20. mars 2022 20:31
Rojas stórbætti eigið heimsmet Yulimar Rojas frá Venesúela gerði sér lítið fyrir og stórbætti eigið heimsmet í þrístökki kvenna á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Belgrad í Serbíu. Sport 20. mars 2022 19:46
Baldvin Þór í fjórtánda sæti á HM Baldvin Þór Magnússon, hlaupari, keppti rétt í þessu í úrslitum í 3000 metra hlaupi á heimsmeistarmótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Hann komst í úrslit eftir frábært hlaup á föstudaginn en átti erfitt úrslitahlaup og endaði síðastur af þeim sem kláruðu hlaupið. Sport 20. mars 2022 11:30
„Þetta er fólkið sem mann hefur dreymt um að keppa við“ „Ég get ekki beðið eftir því að hlaupa og eltast við heimsmeistaratitil,“ segir Baldvin Þór Magnússon sem náði frábærum árangri á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í gær, þegar hann hljóp sig inn í úrslit í 3.000 metra hlaupi. Sport 19. mars 2022 10:00
Baldvin komst í úrslit á HM Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót. Sport 18. mars 2022 12:42
Guðbjörg Jóna alveg við Íslandsmetið sitt ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppti í dag í undanrásum í 60 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í morgun í í Belgrad í Serbíu. Sport 18. mars 2022 09:36
Tárast yfir minnisvarðanum í heimabæ mömmu Þó að Armand Duplantis, heimsmethafi í stangarstökki, sé fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum er minnisvarði honum til heiðurs í sænska smábænum Avesta. Sport 10. mars 2022 10:31
Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars. Sport 9. mars 2022 13:02
Kyssti og knúsaði kæró en enn og aftur missti pabbi af öllu saman Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis segir það hafa verið æðislegt að geta fagnað nýja heimsmetinu sínu í fyrsta sinn með kærustu sinni, fyrirsætunni Desiré Inglander. Það sé hins vegar leitt að pabbi hans hafi ekki verið viðstaddur þegar metið féll. Sport 8. mars 2022 09:00
Duplantis bætti eigið heimsmet Hinn 22 ára gamli Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki þegar hann stökk 6.19 metra. Hann átti gamla metið og var því að bæta eigið met. Sport 7. mars 2022 18:04
Arnar Logi áfram á sigurbraut og í Íslandsmetaham á Bretlandseyjum Spretthlauparinn stórefnilegi Arnar Logi Brynjarsson úr ÍR endaði innanhússtímabilið glæsilega um helgina þegar hann náði sínum besta árangri í þremur greinum. Sport 7. mars 2022 14:01
Sergej Bubka: Úkraína mun vinna Fyrrum heimsmeistari og heimsmethafi í stangarstökki styður þjóð sína á samfélagsmiðlum og er sannfærður um að Úkraína standi uppi sem sigurvegari en verði ekki „þurrkuð“ út af Rússum. Sport 7. mars 2022 09:30
FH-ingar þrefaldir bikarmeistarar innanhúss Sextánda bikarkeppni FRÍ innanhúss fór fram í dag og voru það FH-ingar sem urðu þrefaldir bikarmeistarar. Sport 5. mars 2022 19:15
Baldvin Þór þrefaldur meistari um helgina Millivegahlauparinn Baldvin Þór Magnússon varð um helgina þrefaldur svæðismeistari MAC í frjálsíþróttakeppni bandarísku háskólanna en meistaramótið fór fram í Kent í Ohio fylki. Sport 1. mars 2022 16:30
IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu. Sport 28. febrúar 2022 15:33
Annar á heimslistanum í hástökki í sínum aldursflokki Ísland hefur eignast mjög öflugan hástökkvara eins og Kristján Viggó Sigfinnsson sýndi og sannaði á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Sport 28. febrúar 2022 13:30