Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15. janúar 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn. Körfubolti 15. janúar 2021 20:00
Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Körfubolti 15. janúar 2021 15:01
Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. Körfubolti 15. janúar 2021 12:32
Sjúkraþjálfari Stjörnunnar kom lykilmanni mótherja aftur inn á völlinn Stjörnumenn unnu góðan sigur á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í Garðabænum í gær og það þótt að sjúkraþjálfari Stjörnuliðsins hafi hjálpað mótherjunum í miðjum leik. Körfubolti 15. janúar 2021 11:01
Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. Körfubolti 14. janúar 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 90-96 | Stórskotalið Vals sótti tvö stig í Breiðholtið Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og félagar í Val sóttu tvö stig í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:00
Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið „Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 14. janúar 2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 97-70 | Stjörnumenn afgreiddu nýliðana í síðari hálfleik Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í teljandi vandræðum með nýliða Hattar í 2.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:10
„Þetta er góð geðveiki“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex sem Körfuboltakvöldið spáði að yrðu í efri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 16:32
„Loksins er Bjarki að stýra þessu liði í efstu deild“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex í neðri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 15:00
Segir Stjörnuna, Tindastól og Keflavík enn sterkust og Valur verði varasamur Teitur Örlygsson fagnar því að Domino's deild karla fari aftur af stað í kvöld eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 14. janúar 2021 11:32
Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14. janúar 2021 10:30
Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla er strákarnir snúa aftur eftir langa bið Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fjórir eru úr heimi körfuboltans hér á Íslandi en ein útsendinganna er frá PGA túrnum í golfi og ein úr rafíþróttunum. Sport 14. janúar 2021 06:00
Domino´s Körfuboltakvöld í kvöld: Hvað hefur breyst á hundrað dögum? Þetta er mikil gleðivika fyrir íslenska körfuboltann því Domino´s deildirnar eru báðar að fara aftur af stað. Það var því full ástæða til þess að halda upp á það með einu góðu Domino´s Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2021 15:00
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13. janúar 2021 08:00
Logi Gunnars fékk fiskikar við hliðina á heita pottinum Það verður væntanlega mikið um „heitt og kalt“ hjá aldursforseta Njarðvíkurliðsins á þeim krefjandi vikum sem eru framundan í körfuboltanum. Körfubolti 12. janúar 2021 15:01
Grindvíkingar missa Sigtrygg Arnar í atvinnumennsku á Spáni Grindvíkingar missa einn besta leikmann liðsins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik en ætla að finna nýjan leikmann í staðinn fyrir hann. Körfubolti 12. janúar 2021 12:22
Möguleiki á að færa bikarkeppnina ef KKÍ lendir í vanda Körfuknattleikssamband Íslands er undir það búið að gera þurfi hlé á Íslandsmótinu í körfubolta sem hefst aftur í þessari viku. Meðal aðgerða sem hægt er að grípa til að færa bikarkeppnina. Körfubolti 11. janúar 2021 15:31
Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa. Körfubolti 8. janúar 2021 15:23
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. Sport 8. janúar 2021 12:41
Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. Körfubolti 5. janúar 2021 20:15
Ágúst H. Guðmundsson er látinn Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. Körfubolti 3. janúar 2021 19:18
Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30. desember 2020 13:02
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Körfubolti 28. desember 2020 14:01
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. Körfubolti 28. desember 2020 12:00
Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16. desember 2020 13:00
ÍR áfrýjar máli Sigurðar til Landsréttar Körfuknattleiksdeild ÍR hefur áfrýjað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu gegn Sigurði Gunnari Þorsteinssyni til Landsréttar. Körfubolti 11. desember 2020 15:03