EM 2016 karla í handbolta Strákarnir hans Dags fá svefntöflur Læknir þýska landsliðsins vilja ekki að leikmenn séu andvaka eftir leiki. Handbolti 26.1.2016 17:18 Svíar gerðu Guðmundi grikk Danmörk og Svíþjóð skildu jöfn á EM í Póllandi í kvöld. Svíar tryggðu sér jafnteflið á lokasekúndunum. Handbolti 26.1.2016 21:17 Dujshebaev sá um pabba sinn Spanverjar eru komnir með sex stig, rétt eins og Danmörk og Þýskaland, í milliriðli 2 á EM í Póllandi. Handbolti 26.1.2016 18:53 Guðmundur fann upp á dínamíska tvíeykinu í hálfleik Guðmundur Guðmundsson gerði breytingu í hálfleik í sigrinum gegn Spáni sem breytti öllu. Handbolti 26.1.2016 13:50 Staffan Olsson ekki til í að fórna faxinu fyrir Ólympíusæti Staffan Olsson er að hætta sem þjálfari sænska handboltalandsliðsins en nú er bara spurning um hvort það verði eftir EM eða hvort liðið komist á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu. Handbolti 26.1.2016 10:40 Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. Fótbolti 26.1.2016 10:25 Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. Handbolti 25.1.2016 22:51 Auðvelt hjá Pólverjum Pólland jafnaði sig fljótt á tapinu gegn Noregi og á enn möguleika á sæti í undanúrslitum. Handbolti 25.1.2016 21:01 Norðmenn töpuðu óvænt stigi gegn Makedóníu Noregur verður í efsta sæti milliriðils 1 fyrir lokaumferðina á miðvikudag. Handbolti 25.1.2016 18:59 Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. Handbolti 25.1.2016 14:52 Liðið sem tapaði fyrir Íslandi gæti komist í undanúrslit EM í kvöld Norðmenn hafa unnið þrjá leiki í röð á EM í handbolta í Póllandi og gætu tryggt sér sæti í undanúrslitum í kvöld verði úrslit beggja leikja þeim hagstæð. Handbolti 25.1.2016 11:15 Veggirnir mættust í Wroclaw | Sjáðu einvígi bestu markvarða heims Arpad Sterbik og Niklas Landin sýndu sparihliðarnar í stórleik á EM 2016 í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 25.1.2016 10:27 Tvær íslenskar sigurgöngur í gangi á EM í handbolta Tvö lið hafa unnið fjóra leiki í röð á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi og svo vill til að það eru íslenskir þjálfarar við stjórnvölinn hjá þeim báðum. Handbolti 25.1.2016 09:24 Danmörk í góðri stöðu eftir sigur á Spánverjum Danmörk er komið í ansi góða stöðu í milliriðli tvö á EM í handbolta sem fer fram í Póllandi. Danmörk vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Spáni í mikilvægum leik fyrr í kvöld. Handbolti 24.1.2016 21:21 Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. Handbolti 24.1.2016 18:56 Guðmundur búinn að jafna sig af flensunni Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, er kominn aftur á ferðina eftir veikindi. Handbolti 23.1.2016 19:54 Norðmenn fyrstir til að leggja Pólverja Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Pólverja að velli, 28-30, í milliriðli 1 á EM í Póllandi í kvöld. Handbolti 23.1.2016 21:12 Omeyer frábær þegar Frakkar jörðuðu Króata Frakkar eru komnir með sex stig í milliriðli 1 á EM í Póllandi eftir stórsigur á Króatíu í dag. Lokatölur 32-24, Frakklandi í vil. Handbolti 23.1.2016 18:46 Hverjir gætu tekið við af Aroni? Aron Kristjánsson hætti sem landsliðsþjálfari í gær eftir þriggja og hálfs árs starf. Fréttablaðið veltir upp mögulegum arftaka hans en HSÍ mun þó bæði skoða íslenska og erlenda þjálfara. Handbolti 22.1.2016 22:20 Svíar björguðu stigi átta sekúndum fyrir leikslok Rússar köstuðu frá sér unnum leik gegn Svíþjóð í milliriðli tvö á EM í handbolta. Handbolti 22.1.2016 21:11 Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 22.1.2016 18:51 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Handbolti 22.1.2016 12:47 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. Handbolti 22.1.2016 15:32 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Handbolti 22.1.2016 14:58 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. Handbolti 22.1.2016 12:46 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. Handbolti 22.1.2016 12:38 Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. Handbolti 22.1.2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. Handbolti 22.1.2016 10:56 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. Handbolti 22.1.2016 11:06 Króatar burstuðu Makedóníu Króatíska landsliðið afgreiddi Makedóníu á EM í handbolta eins og það gerði við Ísland með frábærri byrjun. Handbolti 21.1.2016 21:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 13 ›
Strákarnir hans Dags fá svefntöflur Læknir þýska landsliðsins vilja ekki að leikmenn séu andvaka eftir leiki. Handbolti 26.1.2016 17:18
Svíar gerðu Guðmundi grikk Danmörk og Svíþjóð skildu jöfn á EM í Póllandi í kvöld. Svíar tryggðu sér jafnteflið á lokasekúndunum. Handbolti 26.1.2016 21:17
Dujshebaev sá um pabba sinn Spanverjar eru komnir með sex stig, rétt eins og Danmörk og Þýskaland, í milliriðli 2 á EM í Póllandi. Handbolti 26.1.2016 18:53
Guðmundur fann upp á dínamíska tvíeykinu í hálfleik Guðmundur Guðmundsson gerði breytingu í hálfleik í sigrinum gegn Spáni sem breytti öllu. Handbolti 26.1.2016 13:50
Staffan Olsson ekki til í að fórna faxinu fyrir Ólympíusæti Staffan Olsson er að hætta sem þjálfari sænska handboltalandsliðsins en nú er bara spurning um hvort það verði eftir EM eða hvort liðið komist á Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu. Handbolti 26.1.2016 10:40
Diego: Hlakka til að klæðast íslensku treyjunni Spænsk-íslenski bakvörðurinn ræðir við Vísi um valið í karlalandslið íslands í fótbolta. Fótbolti 26.1.2016 10:25
Dagur: Við gefumst ekki upp Dagur Sigurðsson verður nánast með B-landsliðið sitt gegn Dönum á EM í handbolta. Handbolti 25.1.2016 22:51
Auðvelt hjá Pólverjum Pólland jafnaði sig fljótt á tapinu gegn Noregi og á enn möguleika á sæti í undanúrslitum. Handbolti 25.1.2016 21:01
Norðmenn töpuðu óvænt stigi gegn Makedóníu Noregur verður í efsta sæti milliriðils 1 fyrir lokaumferðina á miðvikudag. Handbolti 25.1.2016 18:59
Dagur verður án tveggja af sínum bestu mönnum í uppgjörinu gegn Guðmundi Steffen Weinhold og Christian Dissinger eru meiddir og verða ekki meira með Þjóðverjum á EM. Handbolti 25.1.2016 14:52
Liðið sem tapaði fyrir Íslandi gæti komist í undanúrslit EM í kvöld Norðmenn hafa unnið þrjá leiki í röð á EM í handbolta í Póllandi og gætu tryggt sér sæti í undanúrslitum í kvöld verði úrslit beggja leikja þeim hagstæð. Handbolti 25.1.2016 11:15
Veggirnir mættust í Wroclaw | Sjáðu einvígi bestu markvarða heims Arpad Sterbik og Niklas Landin sýndu sparihliðarnar í stórleik á EM 2016 í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 25.1.2016 10:27
Tvær íslenskar sigurgöngur í gangi á EM í handbolta Tvö lið hafa unnið fjóra leiki í röð á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi og svo vill til að það eru íslenskir þjálfarar við stjórnvölinn hjá þeim báðum. Handbolti 25.1.2016 09:24
Danmörk í góðri stöðu eftir sigur á Spánverjum Danmörk er komið í ansi góða stöðu í milliriðli tvö á EM í handbolta sem fer fram í Póllandi. Danmörk vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Spáni í mikilvægum leik fyrr í kvöld. Handbolti 24.1.2016 21:21
Æsispennandi sigur Þýskalands Þýskaland er á toppi milliriðils tvö eftir sigur á Rússlandi í æsispennandi leik, 30-29. Þjóðverjar eru í góðri stöðu að komast í undanúrslitin, en þeir mæta Danmörku í lokaumferð milliriðilsins á miðvikudag. Handbolti 24.1.2016 18:56
Guðmundur búinn að jafna sig af flensunni Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, er kominn aftur á ferðina eftir veikindi. Handbolti 23.1.2016 19:54
Norðmenn fyrstir til að leggja Pólverja Norðmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Pólverja að velli, 28-30, í milliriðli 1 á EM í Póllandi í kvöld. Handbolti 23.1.2016 21:12
Omeyer frábær þegar Frakkar jörðuðu Króata Frakkar eru komnir með sex stig í milliriðli 1 á EM í Póllandi eftir stórsigur á Króatíu í dag. Lokatölur 32-24, Frakklandi í vil. Handbolti 23.1.2016 18:46
Hverjir gætu tekið við af Aroni? Aron Kristjánsson hætti sem landsliðsþjálfari í gær eftir þriggja og hálfs árs starf. Fréttablaðið veltir upp mögulegum arftaka hans en HSÍ mun þó bæði skoða íslenska og erlenda þjálfara. Handbolti 22.1.2016 22:20
Svíar björguðu stigi átta sekúndum fyrir leikslok Rússar köstuðu frá sér unnum leik gegn Svíþjóð í milliriðli tvö á EM í handbolta. Handbolti 22.1.2016 21:11
Dagur gerði eins og Guðmundur og rassskellti Dusjebaev Talant Dusjebaev fór illa út úr viðureignum sínum á EM gegn íslensku þjálfurunum en Þýskaland rústaði Ungverjalandi í kvöld. Handbolti 22.1.2016 18:51
Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Handbolti 22.1.2016 12:47
Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. Handbolti 22.1.2016 15:32
Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Handbolti 22.1.2016 14:58
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. Handbolti 22.1.2016 12:46
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. Handbolti 22.1.2016 12:38
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. Handbolti 22.1.2016 12:16
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. Handbolti 22.1.2016 10:56
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. Handbolti 22.1.2016 11:06
Króatar burstuðu Makedóníu Króatíska landsliðið afgreiddi Makedóníu á EM í handbolta eins og það gerði við Ísland með frábærri byrjun. Handbolti 21.1.2016 21:01