
Birtist í Fréttablaðinu

Sagt upp hjá borginni áður en hann byrjaði
Þann 1. júní síðastliðinn sendi Reykjavíkurborg frá sér tilkynningu og birti á vef sínum frétt um að Brynjar Stefánsson, forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunar hjá Orku náttúrunnar, hefði verið ráðinn skrifstofustjóri yfir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.

Árangursríkt samstarf
Norðurslóðasamstarfið er okkur afar mikilvægt. Ein helsta ástæðan er sú bráðnauðsynlega samvinna sem fram þarf að fara ef takast á að hægja á hlýnun jarðar og sýna þann viðnámsþrótt frammi fyrir alls kyns breytingum sem henni fylgja.


Áhrifavaldar
Mínir helstu áhrifavaldar eru foreldrar mínir. Þau töldu mér snemma trú um að ég gæti allt sem ég vildi. Þetta var að vissu leyti villandi.

Vegferðin frá hruni
Embætti umboðsmanns skuldara var stofnað um tveimur árum eftir efnahagshrunið en það tók til starfa þann 1. ágúst 2010.

Starfsmenn ósáttir við launahækkun
Þótt Amazon hafi hækkað lágmarkslaun starfsmanna í Bandaríkjunum í fimmtán Bandaríkjadali, andvirði um 1.700 króna, sem og laun starfsmanna á Bretlandi til að bregðast við gagnrýni þingmanna eru margir starfsmenn ósáttir.

Vonast eftir kraftaverki til að geta áfram keyrt
Gjaldþrotabeiðni yfir Prime Tours tekin fyrir í héraðsdómi í vikunni. Fyrirtækið undirverktaki hjá Strætó í ferðaþjónustu fatlaðra. Eigandinn segir ótrúlegt starfsfólk ætla að halda áfram að vinna þar til yfir lýkur.

Gáleysi utanríkisráðherra
Nú er það svo, að Guðlaugur Þór er æðsti maður landsmanna í utanríkismálum og samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir, og er því nokkuð í húfi, að hann hugsi allt vel og beiti þekkingu og yfirsýn, þegar hann tjáir sig um alþjóðamál.

Allt nema lögin
Þegar þjóðin valdi bestu bók sem skrifuð hefði verið á íslensku valdi hún Njálu.

Velkomin... og hvað svo?
Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu.

Ferðatöskur til Parísar
Með staðfestingu á loftslagssamningi þjóða heims, sem fullgildur var af Alþingi árið 2016, var í raun ákveðið að fara með þjóðina í sameiginlega ferð til Parísar árið 2030.

Hard Rock tapaði tæplega 400 milljónum króna
Veitingastaðurinn Hard Rock Cafe í Lækjargötu tapaði 395 milljónum króna í fyrra en árið áður tapaði staðurinn 184 milljónum króna.

Góðærið er búið
Stóru ákvarðanirnar skiptu sköpum til að leysa úr þeirri fordæmalausu stöðu sem Ísland stóð frammi fyrir við fall bankakerfisins fyrir tíu árum.

Hvalárvirkjun og HS-Orka
Hvalá á Ströndum verður mögulega virkjuð í náinni framtíð. Með þessari virkjun yrði reistur minnisvarði um vondar ákvarðanir og skjótræði okkar Íslendinga.

Níu þúsund fyrir rjúpnaveiðileyfi
Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að í haust kosti níu þúsund krónur á dag að veiða rjúpu í eignarlöndum sveitarfélagsins.

Framsal meints höfuðpaurs í Euro-Market málinu heimilað
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun ráðuneytisins um framsal að beiðni pólskra yfirvalda. Úrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar. Vísað til ótryggrar stöðu í Póllandi.

Atli fer með málið til Strassborgar
Atli Helgason hefur vísað máli sínu til Mannréttindadómstóls Evrópu eftir að Hæstiréttur synjaði beiðni hans um áfrýjunarleyfi.

Vilja gögn um fjársjóðsleit
Breska fyrirtækið Advanced Marine Services sem fékk leyfi Umhverfisstofnunar til að opna flak þýska skipsins Minden á sjávarbotni í því skyni að hirða úr því verðmæti hefur ekki hirt um að gefa stofnunni skýrslu um framvindu verksins.

Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar
Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni.

Karamelíseraðar valhnetudöðlur
Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika!

„Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu
Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur.

„Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni
Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta.

Bann við menntun til betrunar?
Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots.

Blár var litur kónganna, víkinganna og ríka fólksins
Engin jurt á Íslandi gefur bláan lit en á laugardaginn heldur Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur námskeið í Hespuhúsinu á Hvanneyri og kennir fólki þar að lita blátt.

Vindur sig upp í átt að sólarlaginu
Teiknistofan Landslag hlaut nýlega ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr, fyrir hönnun tröppustígs upp Saxhól á Snæfellsnesi.

Fjörutíu prósent óskráð á hálendinu
Aðeins sextíu prósent bygginga á miðhálendi Íslands eru skráð í fasteignaskrá Þjóðskrár.

Þurfum að nálgast þetta af umhyggju
Á tíunda áratug síðustu aldar stóðu Bretar frammi fyrir áskorunum sem tengdust aukinni glæpatíðni sem að stórum hluta var hægt að rekja til áfengis- og fíkniefnaneyslu.

Félag sem vill alltaf vinna
Ómar Ingi Magnússon hefur farið vel af stað með Aalborg eftir vistaskiptin frá Århus.

Góður dagur hjá Theresu May
Forsætisráðherrann og leiðtogi Íhaldsflokksins hélt landsfundarræðu í gær. Ræðunni almennt vel tekið og ráðherrann eflaust fegin eftir að hafa fengið mikla gagnrýni vegna Brexit-mála undanfarið.

Fjallafálur ferjaðar yfir Breiðá
Hópur vaskra manna og kvenna fór í árlega smölun í Breiðamerku