HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik

Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Kalinic rekinn heim til Króatíu

Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíar unnu Suður-Kóreumenn á VAR-víti

Svíar hefja leik á HM í fótbolta í Rússlandi þegar þeir mæta Suður Kóreumönnum í Nizhny Novgorod en þetta er annar leikurinn í F-riðli þar sem Mexíkó vann Þýskaland í gær. Mikið gekk á í aðdaganda leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Fögnuður og stóísk ró

Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna.

Skoðun
Fréttamynd

Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn

Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja RÚV hafa farið fram með offorsi

Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 sakar auglýsingadeild Ríkisútvarpsins hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu

Innlent