HM 2018 í Rússlandi Tvær enskar fótboltagoðsagnir segja fólki að láta Raheem Sterling í friði Ensku fótboltagoðsagnirnar David Beckham og Geoff Hurst hafa báðir talað fyrir því á opinberum vettvangi að fólk hætti að gagnrýna enska landsliðsmanninn Raheem Sterling í miðri sigurgöngu enska landsliðsins á HM. Enski boltinn 9.7.2018 08:30 Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Fótbolti 9.7.2018 08:22 Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. Fótbolti 9.7.2018 08:54 Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. Fótbolti 8.7.2018 21:58 Fótboltinn kemur heim vinsælasta lagið á Englandi Stuðningsmannalag enska landsliðsins, Three lions, er komið á toppið á vinsældarlistann í England þrátt fyrir að vera 22 ára gamalt. Enski boltinn 8.7.2018 19:56 Svona fagnaði Southgate með stuðningsmönnum Englands í leikslok Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur unnið hug og hjörtu margra stuðningsmanna enska landsliðsins á HM. Fótbolti 8.7.2018 19:46 Sumarmessan: „Fyrir áhugasama þá er hægt að kaupa þessi föt“ Tvífari Gareth Southgate hefur sést á leikjum enska landsliðsins í Englandi en hann klæðir sig ansi líkt og er ansi líkur enska landsliðsþjálfaranum. Fótbolti 8.7.2018 18:23 Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá. Fótbolti 8.7.2018 17:10 Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Fótbolti 8.7.2018 16:05 Vida fer ekki í bann vegna pólitískra skilaboða Aganefnd FIFA hefur komist að þeirri niðurstöðu að gefa Vida aðeins aðvörun vegna stuðningsyfirlýsingar sinnar til Úkraínu. Fótbolti 8.7.2018 14:12 Sumarmessan: Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu Frammistaða Jordan Pickford gegn Svíum og möguleikar enska landsliðins gegn Króatíu var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi. Fótbolti 8.7.2018 12:19 Giroud: Hefði kosið að hafa Henry í okkar liði Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry er í þjálfaraliði Belgíu. Fótbolti 8.7.2018 11:41 Hierro hættir sem þjálfari spænska landsliðsins Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Fernando Hierro muni ekki halda áfram störfum sem þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 8.7.2018 11:09 Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. Fótbolti 8.7.2018 10:30 Fernandinho hótað lífláti eftir sjálfsmarkið Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn. Fótbolti 8.7.2018 09:31 Sumarmessan: „Ég er alltaf að rífast við alla um þetta“ Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. Fótbolti 7.7.2018 22:18 Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. Enski boltinn 7.7.2018 21:22 Umferðastjórinn Modric Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM. Fótbolti 7.7.2018 21:30 Janne hefur trú á Englandi: „Geta unnið HM“ Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 7.7.2018 17:46 Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.7.2018 13:02 Gary Neville: Gagnrýnin á Sterling viðbjóðsleg Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og sparkspekingur ITV, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk í hálfleik á leik Svíþjóðar og Englands hafi verið slæm. Fótbolti 7.7.2018 18:45 Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Fótbolti 7.7.2018 19:21 Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. Enski boltinn 7.7.2018 17:04 Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. Fótbolti 7.7.2018 16:34 England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. Fótbolti 6.7.2018 13:01 Sumarmessan: Er sænska liðið betra en það íslenska sem vann England 2016? Er sænska landsliðið betra en það íslenska sem sló England úr keppni á EM 2016 var meðal þess sem rætt var í Dynamo þrasi Sumarmessunnar í gær. Fótbolti 7.7.2018 11:23 Hótel sænska landsliðsins rýmt vegna brunaboða Rýma þurfti hótel sænska landsliðsins í Rússlandi klukkan hálf níu í morgun eftir að brunabjalla hafði farið í gang. Fótbolti 7.7.2018 10:24 Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ Fótbolti 7.7.2018 09:26 Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Fótbolti 6.7.2018 22:46 Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi. Fótbolti 6.7.2018 20:44 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 93 ›
Tvær enskar fótboltagoðsagnir segja fólki að láta Raheem Sterling í friði Ensku fótboltagoðsagnirnar David Beckham og Geoff Hurst hafa báðir talað fyrir því á opinberum vettvangi að fólk hætti að gagnrýna enska landsliðsmanninn Raheem Sterling í miðri sigurgöngu enska landsliðsins á HM. Enski boltinn 9.7.2018 08:30
Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Fótbolti 9.7.2018 08:22
Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Jordan Henderson gæti misst af fyrsta undanúrslitaleik Englands á HM síðan 1990. Fótbolti 9.7.2018 08:54
Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. Fótbolti 8.7.2018 21:58
Fótboltinn kemur heim vinsælasta lagið á Englandi Stuðningsmannalag enska landsliðsins, Three lions, er komið á toppið á vinsældarlistann í England þrátt fyrir að vera 22 ára gamalt. Enski boltinn 8.7.2018 19:56
Svona fagnaði Southgate með stuðningsmönnum Englands í leikslok Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur unnið hug og hjörtu margra stuðningsmanna enska landsliðsins á HM. Fótbolti 8.7.2018 19:46
Sumarmessan: „Fyrir áhugasama þá er hægt að kaupa þessi föt“ Tvífari Gareth Southgate hefur sést á leikjum enska landsliðsins í Englandi en hann klæðir sig ansi líkt og er ansi líkur enska landsliðsþjálfaranum. Fótbolti 8.7.2018 18:23
Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá. Fótbolti 8.7.2018 17:10
Tæplega 20 milljónir Englendinga horfðu á sína menn vinna Svíþjóð Þegar leikar stóðu sem hæst voru 89 prósent þeirra sem höfðu kveikt á sjónvarpi sínu með stillt á leikinn. Fótbolti 8.7.2018 16:05
Vida fer ekki í bann vegna pólitískra skilaboða Aganefnd FIFA hefur komist að þeirri niðurstöðu að gefa Vida aðeins aðvörun vegna stuðningsyfirlýsingar sinnar til Úkraínu. Fótbolti 8.7.2018 14:12
Sumarmessan: Allar sendingar frá Jordan Pickford hafa einhverja þýðingu Frammistaða Jordan Pickford gegn Svíum og möguleikar enska landsliðins gegn Króatíu var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi. Fótbolti 8.7.2018 12:19
Giroud: Hefði kosið að hafa Henry í okkar liði Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry er í þjálfaraliði Belgíu. Fótbolti 8.7.2018 11:41
Hierro hættir sem þjálfari spænska landsliðsins Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Fernando Hierro muni ekki halda áfram störfum sem þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 8.7.2018 11:09
Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. Fótbolti 8.7.2018 10:30
Fernandinho hótað lífláti eftir sjálfsmarkið Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn. Fótbolti 8.7.2018 09:31
Sumarmessan: „Ég er alltaf að rífast við alla um þetta“ Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. Fótbolti 7.7.2018 22:18
Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. Enski boltinn 7.7.2018 21:22
Umferðastjórinn Modric Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM. Fótbolti 7.7.2018 21:30
Janne hefur trú á Englandi: „Geta unnið HM“ Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 7.7.2018 17:46
Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.7.2018 13:02
Gary Neville: Gagnrýnin á Sterling viðbjóðsleg Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og sparkspekingur ITV, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk í hálfleik á leik Svíþjóðar og Englands hafi verið slæm. Fótbolti 7.7.2018 18:45
Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Fótbolti 7.7.2018 19:21
Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. Enski boltinn 7.7.2018 17:04
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. Fótbolti 7.7.2018 16:34
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. Fótbolti 6.7.2018 13:01
Sumarmessan: Er sænska liðið betra en það íslenska sem vann England 2016? Er sænska landsliðið betra en það íslenska sem sló England úr keppni á EM 2016 var meðal þess sem rætt var í Dynamo þrasi Sumarmessunnar í gær. Fótbolti 7.7.2018 11:23
Hótel sænska landsliðsins rýmt vegna brunaboða Rýma þurfti hótel sænska landsliðsins í Rússlandi klukkan hálf níu í morgun eftir að brunabjalla hafði farið í gang. Fótbolti 7.7.2018 10:24
Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ Fótbolti 7.7.2018 09:26
Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Fótbolti 6.7.2018 22:46
Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi. Fótbolti 6.7.2018 20:44