HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Beckham ósáttur með gagnrýnina á Sterling

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Beckham, steig fram í dag og kom Raheem Sterling til varnar. Hann segir að þjóðin eigi að flykkja sér á bakvið landsliðið í stað þess að gagnrýna þá.

Fótbolti
Fréttamynd

Umferðastjórinn Modric

Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi

Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi.

Fótbolti