Árborg Kótelettugestur í öndunarstopp í fangaklefa á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi telur að lögregluþjónar og hjúkrunarfræðingur hafi bjargað lífi karlmanns sem handtekinn var á Selfossi um helgina fyrir óspektir. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 12.7.2021 13:57 Nýr miðbær á Selfossi: Eldra fólk með tár á hvarmi Nýr miðbær opnaði á Selfossi í dag með pompi og prakt. Svæðið er sagt vera lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum og Selfoss breyttur bær. Opnun miðbæjarins, grillhátíð og hjólakeppni leiddu til þess að örtröð myndaðist í bænum í dag, þrátt fyrir tilraunir til þess að koma í veg fyrir það. Innlent 10.7.2021 19:08 Örtröð við Selfoss Umferð á veginum frá Hveragerði til Selfoss hefur þyngst mikið og er nú komin biðröð frá Selfossi að Ingólfshvoli. Innlent 10.7.2021 15:02 Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Lífið 8.7.2021 19:04 Tryggvi Ingólfsson er látinn Tryggvi Ingólfsson, fyrrverandi verktaki á Hvolsvelli, er látinn, 71 árs að aldri. Tryggvi stofnaði verktakafyrirtækið Jón og Tryggvi ehf. með Jóni Óskarssyni árið 1980 og starfaði félagið til ársins 2006. Innlent 7.7.2021 06:47 Fæddi næstum því barn á bílastæði með annað barn í bílnum Fyrir algera tilviljun leit kona á Selfossi inn í bíl á bílastæði í vikunni og kom þar auga á konu sem var augljóslega í nokkrum vandræðum. Hún áttaði sig ekki strax á því hvað amaði að en ákvað að kanna málið. Við nánari athugun kom í ljós að konan í bílnum var við það að fæða barn, með annað hjálparlaust tveggja ára barn í bílnum. Innlent 4.7.2021 14:12 Samið um starfsemi í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi Samningur var í dag undirritaður um rekstur vinnustofu í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi, sem Sigtún Þróunarfélag keypti í vor. Bankinn Vinnustofa opnar í lok sumars. Viðskipti innlent 1.7.2021 14:16 Störf án staðsetningar: næsta skref Í dag skrifaði ég undir samning við Sigtún – Þróunarfélag um mikilvægt tilraunaverkefni sem felst í því að byggja upp vinnustofu, einskonar klasa, í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi. Skoðun 1.7.2021 14:01 Hjólaði 400 kílómetra með höndunum á sólarhring Arnar Helgi Lárusson, sem er lamaður fyrir neðan brjóst lauk hjólaferð sinni nú í kvöld á Selfoss eftir að hafa hjólað með höndunum fjögur hundruð kílómetra leið á sólarhring með fram suðurströndinni. Innlent 23.6.2021 20:08 Segir Eyjamenn hafa hótað að opna ekki kosningamiðstöð ef Páll yrði í heiðurssæti Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Árborg, segir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum hafa hótað að opna ekki kosningaskrifstofu í Eyjum fyrir komandi þingkosningar og draga sig úr kosningabaráttu fyrir flokkinn ef Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, yrði í heiðurssæti. Innlent 22.6.2021 07:01 Opna 45 kílómetra gönguleið milli Knarrarós- og Selvogsvita Vitaleiðin, ný göngu- og hjólaleið við suðurströndina, verður formlega opnuð á laugardaginn. Leiðin er um 45 kílómetrar að lengd og liggur milli Knarrarósvita, austur af Stokkseyri, og Selvogsvita, vestur af Þorlákshöfn. Lífið 8.6.2021 13:34 Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. Innlent 6.6.2021 12:18 Ástin blómstraði í Tryggvaskála Ástarævintýri, sem enduðu með farsælum hjónaböndum gerðust á böllum í Tryggvaskála á Selfossi. Þá gisti Kristján tíundi konungur Danmerkur í skálanum 1921. Sögusýning um Tryggvaskála, sem fagnaði 130 ára afmæli á síðasta ári hefur nú verið opnuð. Innlent 6.6.2021 07:33 Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. Innlent 23.5.2021 13:03 Sigurhæðir er ný þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi Sigurhæðir er ný starfsemi á Suðurlandi, sem er þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis í landshlutanum. Soroptimistaklúbbur Suðurlands er frumkvöðull að verkefninu en mikil eftirspurn er eftir þjónustu Sigurhæða, sem er gjaldfrjáls. Innlent 22.5.2021 13:04 Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir, annar eigandi veitingastaðarins Vefjunnar, segir fólk búið að dauðadæma fyrirtækið vegna ummæla sem Reynir Bergmann, hinn eigandi Vefjunnar og barnsfaðir hennar, lét falla fyrir helgi um mál Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. Viðskipti innlent 10.5.2021 15:00 Kökuskreytingameistari frá Rússlandi slær í gegn á Selfossi Töskukaka, hundakaka, harmonikkukaka og hestakaka eru hluti af þeim kökum sem Angelika Dedukh frá Rússlandi bakar á Selfossi en skreytingarnar á kökunum eru með því flottara sem sést. Innlent 8.5.2021 20:05 Viðar hjálpaði Selfossi að fá Gary Martin Þegar enski markaskorarinn Gary Martin reyndist falur, eftir að ÍBV rifti samningi sínum við hann, voru Selfyssingar fljótir að bregðast við. Dyggir stuðningsmenn stuðluðu að því að Martin er nú leikmaður Selfoss og líklegur til að hjálpa liðinu mikið í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2021 12:00 Gary Martin gengur til liðs við Selfoss Enski sóknarmaðurinn hefur samið við Selfoss og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar sem og á næsta ári. Íslenski boltinn 30.4.2021 17:35 Fleiri en einn uppruni sýkinganna á Suðurlandi Þrjátíu og fjórir eru í einangrun á Suðurlandi vegna hópsýkinga kórónuveirunnar sem þar geisa. Útbreiðslan hefur til þessa orðið mest í Þorlákshöfn og Selfossi eða fjórtán smit á hvorum stað. Innlent 29.4.2021 14:53 110 nemendur FSu í sóttkví eftir að nemandi greindist Alls eru 110 nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi komnir í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi. Auk þeirra eru fimm kennarar við skólann einnig komnir í sóttkví. Innlent 29.4.2021 08:12 „Ásættanlegur“ hallarekstur Árborgar nam rúmlega hálfum milljarði Sveitarfélagið Árborg var rekið með 578 samkvæmt samstæðureikningi fyrir árið 2020. Stóran hluta þar af, eða um 460 milljónir, má rekja til heimsfaraldurs covid-19 að því er segir í tilkynningu frá sveitarfélaginu í kvöld um ársreikning síðasta árs. Sveitarfélagið segir niðurstöðuna ásættanlega í ljósi aðstæðna. Innlent 28.4.2021 22:14 Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 28.4.2021 15:14 Hvar ætlar þú að starfa? Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig. Skoðun 28.4.2021 14:00 Fjöldi barna á Eyrarbakka og Stokkseyri í sóttkví Öll börn í 1. til 6. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þurfa að fara í sóttkví til þriðjudags þar sem þau voru útsett fyrir Covid-19 smiti. Nemandi við skólann greindist með Covid-19 á laugardag. Innlent 26.4.2021 02:27 Jóhann Óli vill friða alla sjófugla Ástand sjófugla er mjög dapurs við Ísland enda hefur fækkað mikið í öllum sjófuglastofnum vegna hlýnandi sjávarhita. Innlent 25.4.2021 13:07 Fimmtán í sóttkví vegna smits í Vallaskóla Tólf nemendur og þrír starfsmenn í Vallaskóla á Selfossi eru nú í sóttkví eftir að nemandi í 4. bekk greindist smitaður af kórónuveirunni. Nemandinn mætti í skólann í gærmorgun, einkennalaus, og sótti tíma með nemendum í tveimur list- og verkgreinahópum í 4. bekk. Innlent 22.4.2021 22:33 Nemendurnir tveir reyndust ekki smitaðir Tveir nemendur í 2. og 4. bekk í Vallaskóla á Selfossi, sem grunur lék á að væru smitaðir af kórónuveirunni, reyndust ekki smitaðir. Úrvinnslusóttkví í árgöngunum tveimur hefur því verið aflétt og skólahald hefst með eðlilegum hætti á morgun. Innlent 20.4.2021 20:06 Smituð í FÁ og grunur um smit á Selfossi Þrjátíu nemendur og þrír kennarar í Fjölbrautarskólanum við Ármúla eru komnir í sóttkví. Nemandi við skólann hefur greinst með Covid-19 en viðkomandi á yngra systkin á leikskólanum Jörfa hvar hópsmit kom upp. Þetta staðfestir Magnús Ingvarsson skólameistari við fréttastofu. Innlent 20.4.2021 15:46 Allir starfsmenn leikskóla á Selfossi í sóttkví og skólinn lokaður á morgun Allir starfsmenn leikskólans Álfheima á Selfossi hafa verið sendir í sóttkví og verður leikskólinn lokaður að minnsta kosti út morgundaginn eftir að starfsmaður greindist smitaður. Þetta staðfestir Jóhanna Þórhallsdóttir, leikskólastjóri Álfheima, í samtali við Vísi. Innlent 19.4.2021 21:59 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Kótelettugestur í öndunarstopp í fangaklefa á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi telur að lögregluþjónar og hjúkrunarfræðingur hafi bjargað lífi karlmanns sem handtekinn var á Selfossi um helgina fyrir óspektir. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 12.7.2021 13:57
Nýr miðbær á Selfossi: Eldra fólk með tár á hvarmi Nýr miðbær opnaði á Selfossi í dag með pompi og prakt. Svæðið er sagt vera lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum og Selfoss breyttur bær. Opnun miðbæjarins, grillhátíð og hjólakeppni leiddu til þess að örtröð myndaðist í bænum í dag, þrátt fyrir tilraunir til þess að koma í veg fyrir það. Innlent 10.7.2021 19:08
Örtröð við Selfoss Umferð á veginum frá Hveragerði til Selfoss hefur þyngst mikið og er nú komin biðröð frá Selfossi að Ingólfshvoli. Innlent 10.7.2021 15:02
Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Lífið 8.7.2021 19:04
Tryggvi Ingólfsson er látinn Tryggvi Ingólfsson, fyrrverandi verktaki á Hvolsvelli, er látinn, 71 árs að aldri. Tryggvi stofnaði verktakafyrirtækið Jón og Tryggvi ehf. með Jóni Óskarssyni árið 1980 og starfaði félagið til ársins 2006. Innlent 7.7.2021 06:47
Fæddi næstum því barn á bílastæði með annað barn í bílnum Fyrir algera tilviljun leit kona á Selfossi inn í bíl á bílastæði í vikunni og kom þar auga á konu sem var augljóslega í nokkrum vandræðum. Hún áttaði sig ekki strax á því hvað amaði að en ákvað að kanna málið. Við nánari athugun kom í ljós að konan í bílnum var við það að fæða barn, með annað hjálparlaust tveggja ára barn í bílnum. Innlent 4.7.2021 14:12
Samið um starfsemi í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi Samningur var í dag undirritaður um rekstur vinnustofu í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi, sem Sigtún Þróunarfélag keypti í vor. Bankinn Vinnustofa opnar í lok sumars. Viðskipti innlent 1.7.2021 14:16
Störf án staðsetningar: næsta skref Í dag skrifaði ég undir samning við Sigtún – Þróunarfélag um mikilvægt tilraunaverkefni sem felst í því að byggja upp vinnustofu, einskonar klasa, í gamla Landsbankahúsinu á Selfossi. Skoðun 1.7.2021 14:01
Hjólaði 400 kílómetra með höndunum á sólarhring Arnar Helgi Lárusson, sem er lamaður fyrir neðan brjóst lauk hjólaferð sinni nú í kvöld á Selfoss eftir að hafa hjólað með höndunum fjögur hundruð kílómetra leið á sólarhring með fram suðurströndinni. Innlent 23.6.2021 20:08
Segir Eyjamenn hafa hótað að opna ekki kosningamiðstöð ef Páll yrði í heiðurssæti Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Árborg, segir Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum hafa hótað að opna ekki kosningaskrifstofu í Eyjum fyrir komandi þingkosningar og draga sig úr kosningabaráttu fyrir flokkinn ef Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í Suðurkjördæmi, yrði í heiðurssæti. Innlent 22.6.2021 07:01
Opna 45 kílómetra gönguleið milli Knarrarós- og Selvogsvita Vitaleiðin, ný göngu- og hjólaleið við suðurströndina, verður formlega opnuð á laugardaginn. Leiðin er um 45 kílómetrar að lengd og liggur milli Knarrarósvita, austur af Stokkseyri, og Selvogsvita, vestur af Þorlákshöfn. Lífið 8.6.2021 13:34
Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. Innlent 6.6.2021 12:18
Ástin blómstraði í Tryggvaskála Ástarævintýri, sem enduðu með farsælum hjónaböndum gerðust á böllum í Tryggvaskála á Selfossi. Þá gisti Kristján tíundi konungur Danmerkur í skálanum 1921. Sögusýning um Tryggvaskála, sem fagnaði 130 ára afmæli á síðasta ári hefur nú verið opnuð. Innlent 6.6.2021 07:33
Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. Innlent 23.5.2021 13:03
Sigurhæðir er ný þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi Sigurhæðir er ný starfsemi á Suðurlandi, sem er þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis í landshlutanum. Soroptimistaklúbbur Suðurlands er frumkvöðull að verkefninu en mikil eftirspurn er eftir þjónustu Sigurhæða, sem er gjaldfrjáls. Innlent 22.5.2021 13:04
Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Sólveig Ýr Sigurjónsdóttir, annar eigandi veitingastaðarins Vefjunnar, segir fólk búið að dauðadæma fyrirtækið vegna ummæla sem Reynir Bergmann, hinn eigandi Vefjunnar og barnsfaðir hennar, lét falla fyrir helgi um mál Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. Viðskipti innlent 10.5.2021 15:00
Kökuskreytingameistari frá Rússlandi slær í gegn á Selfossi Töskukaka, hundakaka, harmonikkukaka og hestakaka eru hluti af þeim kökum sem Angelika Dedukh frá Rússlandi bakar á Selfossi en skreytingarnar á kökunum eru með því flottara sem sést. Innlent 8.5.2021 20:05
Viðar hjálpaði Selfossi að fá Gary Martin Þegar enski markaskorarinn Gary Martin reyndist falur, eftir að ÍBV rifti samningi sínum við hann, voru Selfyssingar fljótir að bregðast við. Dyggir stuðningsmenn stuðluðu að því að Martin er nú leikmaður Selfoss og líklegur til að hjálpa liðinu mikið í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 7.5.2021 12:00
Gary Martin gengur til liðs við Selfoss Enski sóknarmaðurinn hefur samið við Selfoss og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar sem og á næsta ári. Íslenski boltinn 30.4.2021 17:35
Fleiri en einn uppruni sýkinganna á Suðurlandi Þrjátíu og fjórir eru í einangrun á Suðurlandi vegna hópsýkinga kórónuveirunnar sem þar geisa. Útbreiðslan hefur til þessa orðið mest í Þorlákshöfn og Selfossi eða fjórtán smit á hvorum stað. Innlent 29.4.2021 14:53
110 nemendur FSu í sóttkví eftir að nemandi greindist Alls eru 110 nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi komnir í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi. Auk þeirra eru fimm kennarar við skólann einnig komnir í sóttkví. Innlent 29.4.2021 08:12
„Ásættanlegur“ hallarekstur Árborgar nam rúmlega hálfum milljarði Sveitarfélagið Árborg var rekið með 578 samkvæmt samstæðureikningi fyrir árið 2020. Stóran hluta þar af, eða um 460 milljónir, má rekja til heimsfaraldurs covid-19 að því er segir í tilkynningu frá sveitarfélaginu í kvöld um ársreikning síðasta árs. Sveitarfélagið segir niðurstöðuna ásættanlega í ljósi aðstæðna. Innlent 28.4.2021 22:14
Hólmfríður hætt við að hætta og spilar með Selfossi í sumar Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að hætta við að hætta og mun spila með Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 28.4.2021 15:14
Hvar ætlar þú að starfa? Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig. Skoðun 28.4.2021 14:00
Fjöldi barna á Eyrarbakka og Stokkseyri í sóttkví Öll börn í 1. til 6. bekk Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri þurfa að fara í sóttkví til þriðjudags þar sem þau voru útsett fyrir Covid-19 smiti. Nemandi við skólann greindist með Covid-19 á laugardag. Innlent 26.4.2021 02:27
Jóhann Óli vill friða alla sjófugla Ástand sjófugla er mjög dapurs við Ísland enda hefur fækkað mikið í öllum sjófuglastofnum vegna hlýnandi sjávarhita. Innlent 25.4.2021 13:07
Fimmtán í sóttkví vegna smits í Vallaskóla Tólf nemendur og þrír starfsmenn í Vallaskóla á Selfossi eru nú í sóttkví eftir að nemandi í 4. bekk greindist smitaður af kórónuveirunni. Nemandinn mætti í skólann í gærmorgun, einkennalaus, og sótti tíma með nemendum í tveimur list- og verkgreinahópum í 4. bekk. Innlent 22.4.2021 22:33
Nemendurnir tveir reyndust ekki smitaðir Tveir nemendur í 2. og 4. bekk í Vallaskóla á Selfossi, sem grunur lék á að væru smitaðir af kórónuveirunni, reyndust ekki smitaðir. Úrvinnslusóttkví í árgöngunum tveimur hefur því verið aflétt og skólahald hefst með eðlilegum hætti á morgun. Innlent 20.4.2021 20:06
Smituð í FÁ og grunur um smit á Selfossi Þrjátíu nemendur og þrír kennarar í Fjölbrautarskólanum við Ármúla eru komnir í sóttkví. Nemandi við skólann hefur greinst með Covid-19 en viðkomandi á yngra systkin á leikskólanum Jörfa hvar hópsmit kom upp. Þetta staðfestir Magnús Ingvarsson skólameistari við fréttastofu. Innlent 20.4.2021 15:46
Allir starfsmenn leikskóla á Selfossi í sóttkví og skólinn lokaður á morgun Allir starfsmenn leikskólans Álfheima á Selfossi hafa verið sendir í sóttkví og verður leikskólinn lokaður að minnsta kosti út morgundaginn eftir að starfsmaður greindist smitaður. Þetta staðfestir Jóhanna Þórhallsdóttir, leikskólastjóri Álfheima, í samtali við Vísi. Innlent 19.4.2021 21:59