Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24.5.2020 11:30 Segja Cummings hafa farið oftar frá Lundúnum Breski stjórnmálaráðgjafinn Dominic Cummings, sem gegnt hefur stöðu ráðgjafa Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í tæplega eitt ár, stendur nú frammi fyrir nýjum ásökunum um að hafa virt ferðabann stjórnvalda vegna faraldursins að vettugi. Erlent 24.5.2020 10:59 Bournemouth staðfestir smit í leikmannahópnum Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna. Sport 24.5.2020 10:30 Ætla sér að prófa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Erlent 24.5.2020 10:11 Segir Kína og Bandaríkin færast nær „köldu stríði“ Utanríkisráðherra Kína segir ákveðin pólitísk öfl í Bandaríkjunum halda samskiptum ríkjanna í gíslíngu. Hann segir þó ekki um hvaða öfl er að ræða. Erlent 24.5.2020 09:31 „Þau voru ekki bara nöfn á lista“ New York Times birtir í dag lista yfir þúsund einstaklinga sem hafa látist af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum á forsíðu blaðsins. Heildarfjöldi látinna í landinu nálgast hundrað þúsund. Erlent 24.5.2020 08:15 Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. Erlent 24.5.2020 07:53 Fjöldi lítilla fyrirtækja komi ekki á óvart Rúmlega 80 prósent fyrirtækja sem nýttu sér hlutabótaleiðina skráðu færri en 5 starfsmenn í úrræðið. Innlent 23.5.2020 23:00 Tveir til viðbótar úr ensku úrvalsdeildinni með veiruna Tvö sýni reyndust jákvæð fyrir kórónuveirunni úr seinni skimun sem gerð var meðal leikmanna og annarra starfsmanna enskra úrvalsdeildarliða í vikunni. Í fyrri skimuninni reyndust sex jákvæð sýni og eru því minnst átta aðilar innan deildarinnar með veiruna. Fótbolti 23.5.2020 23:00 Yfir fjörutíu smituðust af Covid-19 í messu Yfir fjörtuíu manns greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 eftir að hafa mætt í messu í Frankfurt Erlent 23.5.2020 22:42 Dauðsföll í New York færri en hundrað síðasta sólarhring Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 voru 84 í New York-ríki síðastliðinn sólarhring. Erlent 23.5.2020 22:16 „Ég sætti mig ekki við eina reglu fyrir þessa trúða og aðra fyrir okkur hin“ Breski fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er verulega ósáttur við fréttir af ferðalögum helsta ráðgjafa forsætisráðherra Bretlands á meðan útgöngubanni stóð. Erlent 23.5.2020 19:11 Patrick Ewing með kórónuveiruna Hinn 57 ára gamli Patrick Ewing hefur verið lagður inn á spítala í Washington og er í einangrun eftir að hafa verið greindur með kórónuveiruna. Körfubolti 23.5.2020 19:00 Erfitt fyrir suma að stíga aftur út í samfélagið vegna heilsukvíða Margir eiga erfitt með að snúa aftur út í samfélagið nú þegar allt virðist á réttri leið eftir kórónuveirufaraldurinn. Sumir fundu fyrir létti þegar takmarkanir voru sem mestar, að sögn sálfræðings, sem segir of mikla varkárni geta valdið kvíða og haft áhrif á andlega heilsu. Innlent 23.5.2020 18:33 Ebólulyf minnkaði líkur á andláti vegna Covid-19 Niðurstöður bráðabirgðarannsóknar sem birt var á vef New England Journal of Medicine sýna góð áhrif ebólulyfsins Remdesivirs á baráttu fólks við Covid-19 sýkinguna. Erlent 23.5.2020 16:27 Spánverjar opna landið fyrir ferðamönnum í júlí Yfirvöld á Spáni hyggjast opna landið að nýju fyrir erlendum ferðamönnum í júlí, þetta tilkynnti spænski forsætisráðherrann Pedro Sanchez í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag. Erlent 23.5.2020 13:20 Eitt nýtt smit Eitt smit kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 greindist síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því 1804. Innlent 23.5.2020 12:53 Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02 Sex þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki nýttu hlutabætur Hið minnsta sex fyrirtæki, sem talin voru þjóðhagslega mikilvæg og fengu undanþágu frá hertu samkomubanni, settu starfsmenn sína á hlutabætur. Listinn yfir fyrirtæki sem settu sex starfsmenn eða fleiri á hlutabætur hefur verið birtur, en hann er þó ekki alveg tæmandi Innlent 23.5.2020 11:30 Brúðhjónum bannað að kyssast Yfirvöld í eyríkinu Sri Lanka hafa aflétt takmörkunum sem settar voru til að berjast gegn faraldri kórónuveirunnar, á meðal afléttinga verður leyft að halda brúðkaup, þó verður kossaflens brúðhjóna bannað í athöfnum. Erlent 23.5.2020 10:55 Kalla eftir afsögn ráðgjafa Johnson eftir brot á sóttvarnareglum Kallað hefur verið eftir afsögn Dominic Cummings, helsta ráðgjafa forsætisráðherra Bretlands, eftir að Cummings ferðaðist frá Lundúnum til Durham eftir að hafa verið gert að einangra sjálfan sig eftir að hafa fundið fyrir einkennum kórónuveirusmits. Erlent 23.5.2020 09:41 „Ég hef aldrei séð svona mikla samstöðu í hópnum“ Mikil samstaða er meðal flugfreyja-og þjóna í kjarabaráttu við Icelandair. Innlent 22.5.2020 20:32 Icelandair geti lifað af núverandi ástand til næsta vors Flugáætlun Icelandair frá því um áramót hefur aðeins verið um þrjú prósent af þeirri áætlun sem lá fyrir um fjölda farþega um áramótin. Venjulega fara flugvélar félagsins í 240 ferðir á viku en þær hafa aðeins verið sex á viku undanfarið. Innlent 22.5.2020 19:46 Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:40 Hluthafafundur Icelandair hafinn Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:08 Lygilegur munur á líkamlegu atgervi manns sem barðist við Covid-19 í sex vikur Hjúkrunarfræðingurinn Mike Schultz barðist við Covid-19 sjúkdóminn í sex vikur á spítala en þegar hann ræddi lífsreynsluna við Buzz Feed. Lífið 22.5.2020 16:08 Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. Innlent 22.5.2020 15:35 „Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. Lífið 22.5.2020 15:02 Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31 Sauma grímur til verndar fólki á vergangi Tæplega tvö hundruð kórónaveirusmit hafa greinst í Jemen. Íslendingar leggja til fjármagn gegnum Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) til þess að halda úti þjónustu fyrir verðandi mæður og kornabörn. Heimsmarkmiðin 22.5.2020 14:18 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24.5.2020 11:30
Segja Cummings hafa farið oftar frá Lundúnum Breski stjórnmálaráðgjafinn Dominic Cummings, sem gegnt hefur stöðu ráðgjafa Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í tæplega eitt ár, stendur nú frammi fyrir nýjum ásökunum um að hafa virt ferðabann stjórnvalda vegna faraldursins að vettugi. Erlent 24.5.2020 10:59
Bournemouth staðfestir smit í leikmannahópnum Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna. Sport 24.5.2020 10:30
Ætla sér að prófa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni Rannsakendur við Oxford-háskóla á Bretlandi ætla sér að prufa nýtt bóluefni gegn kórónuveirunni á tíu þúsund manns til þess að komast að því hvort efnið virki. Nú þegar hafa þúsund sjálfboðaliðar fengið sprautu. Erlent 24.5.2020 10:11
Segir Kína og Bandaríkin færast nær „köldu stríði“ Utanríkisráðherra Kína segir ákveðin pólitísk öfl í Bandaríkjunum halda samskiptum ríkjanna í gíslíngu. Hann segir þó ekki um hvaða öfl er að ræða. Erlent 24.5.2020 09:31
„Þau voru ekki bara nöfn á lista“ New York Times birtir í dag lista yfir þúsund einstaklinga sem hafa látist af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum á forsíðu blaðsins. Heildarfjöldi látinna í landinu nálgast hundrað þúsund. Erlent 24.5.2020 08:15
Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. Erlent 24.5.2020 07:53
Fjöldi lítilla fyrirtækja komi ekki á óvart Rúmlega 80 prósent fyrirtækja sem nýttu sér hlutabótaleiðina skráðu færri en 5 starfsmenn í úrræðið. Innlent 23.5.2020 23:00
Tveir til viðbótar úr ensku úrvalsdeildinni með veiruna Tvö sýni reyndust jákvæð fyrir kórónuveirunni úr seinni skimun sem gerð var meðal leikmanna og annarra starfsmanna enskra úrvalsdeildarliða í vikunni. Í fyrri skimuninni reyndust sex jákvæð sýni og eru því minnst átta aðilar innan deildarinnar með veiruna. Fótbolti 23.5.2020 23:00
Yfir fjörutíu smituðust af Covid-19 í messu Yfir fjörtuíu manns greindust með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 eftir að hafa mætt í messu í Frankfurt Erlent 23.5.2020 22:42
Dauðsföll í New York færri en hundrað síðasta sólarhring Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 voru 84 í New York-ríki síðastliðinn sólarhring. Erlent 23.5.2020 22:16
„Ég sætti mig ekki við eina reglu fyrir þessa trúða og aðra fyrir okkur hin“ Breski fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er verulega ósáttur við fréttir af ferðalögum helsta ráðgjafa forsætisráðherra Bretlands á meðan útgöngubanni stóð. Erlent 23.5.2020 19:11
Patrick Ewing með kórónuveiruna Hinn 57 ára gamli Patrick Ewing hefur verið lagður inn á spítala í Washington og er í einangrun eftir að hafa verið greindur með kórónuveiruna. Körfubolti 23.5.2020 19:00
Erfitt fyrir suma að stíga aftur út í samfélagið vegna heilsukvíða Margir eiga erfitt með að snúa aftur út í samfélagið nú þegar allt virðist á réttri leið eftir kórónuveirufaraldurinn. Sumir fundu fyrir létti þegar takmarkanir voru sem mestar, að sögn sálfræðings, sem segir of mikla varkárni geta valdið kvíða og haft áhrif á andlega heilsu. Innlent 23.5.2020 18:33
Ebólulyf minnkaði líkur á andláti vegna Covid-19 Niðurstöður bráðabirgðarannsóknar sem birt var á vef New England Journal of Medicine sýna góð áhrif ebólulyfsins Remdesivirs á baráttu fólks við Covid-19 sýkinguna. Erlent 23.5.2020 16:27
Spánverjar opna landið fyrir ferðamönnum í júlí Yfirvöld á Spáni hyggjast opna landið að nýju fyrir erlendum ferðamönnum í júlí, þetta tilkynnti spænski forsætisráðherrann Pedro Sanchez í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag. Erlent 23.5.2020 13:20
Eitt nýtt smit Eitt smit kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 greindist síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því 1804. Innlent 23.5.2020 12:53
Stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í átaki gegn heimilisofbeldi Þremur stöðugildum lögreglu verður bætt við á höfuðborgarsvæðinu í fjóra mánuði til að efla samstarf lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í sumar. Innlent 23.5.2020 12:02
Sex þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki nýttu hlutabætur Hið minnsta sex fyrirtæki, sem talin voru þjóðhagslega mikilvæg og fengu undanþágu frá hertu samkomubanni, settu starfsmenn sína á hlutabætur. Listinn yfir fyrirtæki sem settu sex starfsmenn eða fleiri á hlutabætur hefur verið birtur, en hann er þó ekki alveg tæmandi Innlent 23.5.2020 11:30
Brúðhjónum bannað að kyssast Yfirvöld í eyríkinu Sri Lanka hafa aflétt takmörkunum sem settar voru til að berjast gegn faraldri kórónuveirunnar, á meðal afléttinga verður leyft að halda brúðkaup, þó verður kossaflens brúðhjóna bannað í athöfnum. Erlent 23.5.2020 10:55
Kalla eftir afsögn ráðgjafa Johnson eftir brot á sóttvarnareglum Kallað hefur verið eftir afsögn Dominic Cummings, helsta ráðgjafa forsætisráðherra Bretlands, eftir að Cummings ferðaðist frá Lundúnum til Durham eftir að hafa verið gert að einangra sjálfan sig eftir að hafa fundið fyrir einkennum kórónuveirusmits. Erlent 23.5.2020 09:41
„Ég hef aldrei séð svona mikla samstöðu í hópnum“ Mikil samstaða er meðal flugfreyja-og þjóna í kjarabaráttu við Icelandair. Innlent 22.5.2020 20:32
Icelandair geti lifað af núverandi ástand til næsta vors Flugáætlun Icelandair frá því um áramót hefur aðeins verið um þrjú prósent af þeirri áætlun sem lá fyrir um fjölda farþega um áramótin. Venjulega fara flugvélar félagsins í 240 ferðir á viku en þær hafa aðeins verið sex á viku undanfarið. Innlent 22.5.2020 19:46
Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt samhljóða af hluthöfum Hluthafar Icelandair samþykktu á hluthafafundi nú rétt í þessu að heimila stjórn félagsins að fara í hlutafjárútboð í lok júní. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:40
Hluthafafundur Icelandair hafinn Hluthafafundur Icelandair hófst á Hilton Nordica-hótelinu núna upp úr klukkan 16. Viðskipti innlent 22.5.2020 16:08
Lygilegur munur á líkamlegu atgervi manns sem barðist við Covid-19 í sex vikur Hjúkrunarfræðingurinn Mike Schultz barðist við Covid-19 sjúkdóminn í sex vikur á spítala en þegar hann ræddi lífsreynsluna við Buzz Feed. Lífið 22.5.2020 16:08
Hægt verði að greiða með allt að 15 gjafabréfum Gjafabréfið sem hvetja á Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar er farið að taka á sig mynd. Innlent 22.5.2020 15:35
„Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. Lífið 22.5.2020 15:02
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31
Sauma grímur til verndar fólki á vergangi Tæplega tvö hundruð kórónaveirusmit hafa greinst í Jemen. Íslendingar leggja til fjármagn gegnum Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) til þess að halda úti þjónustu fyrir verðandi mæður og kornabörn. Heimsmarkmiðin 22.5.2020 14:18