Skoðun: Kosningar 2021 Ný velferðarstefna fyrir aldraða Í lok mars lögðum við nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar fram þingsályktunartillögu um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða. Þar er lagt til að snúið verði frá ríkjandi viðhorfum í þjónustu við aldraða og markvisst horfið frá einhliða stofnanasýn. Skoðun 3.5.2021 18:00 Snúum (sótt)vörn í (fram)sókn Efnahagslegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa frá upphafi faraldursins verið markvissar og árangursríkar. Aðgerðirnar hafa verið fjölbreyttar og settar af stað með því markmiði að vernda afkomu fólks og fyrirtækja í landinu. Skoðun 3.5.2021 15:31 Sumar barnsins Sumarið er gengið í garð og sippubönd, krítar og sápukúlur hafa verið dregin fram. Skoðun 3.5.2021 10:00 Velferð allra landsmanna Gífurleg tækifæri liggja í því að efla enn frekar fjarheilbrigðisþjónustu sem er bæði ódýrara rekstrarform fyrir ríkið, hagstæðara fyrir einstaklinginn og veitir landsbyggðinni aukinn aðgang að sérfræðiviðtölum og meðferð. Skoðun 2.5.2021 21:37 Einhverf börn útilokuð í Reykjavík Áhyggjufullir foreldrar einhverfs barns sneru sér til mín fyrir skömmu og sýndu mér bréf Reykjavíkurborgar vegna barns sem fætt er árið 2015 og á því að byrja grunnskólagöngu sína í haust. Skoðun 2.5.2021 09:00 Skaði skattaskjóla Það var rétt fyrir kosningar haustið 2016 sem starfshópur skilaði fjármála- og efnahagsráðherra skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Ráðherrann ákvað að setja skýrsluna ofan í skúffu. Skoðun 30.4.2021 17:17 Klárum leikinn - fyrir fjölskyldur Fjölskyldan skipar stóran sess í íslensku samfélagi. Fjölskyldur eru jafn mismunandi eins og þær eru margar. Til þess að skapa gott samfélag er lykilatriði að hlúa vel að fjölskyldum landsins. Skoðun 30.4.2021 17:00 Kærleikssamfélagið Kærleikur er hugtak sem fólk tekur sér oft í munn á hátíðarstundum. En er samfélagið það sem við búum við kærleikssamfélag? Skoðun 30.4.2021 16:01 Krónan okkar frjáls á ný fyrir græðgisvæðingu viðskiptaelítunnar Í Alþingiskosningum 2016 fékk Björt framtíð fjóra menn kjörna. Björt framtíð myndaði ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokkinum og Viðreisn í janúar 2017. Á fyrstu mánuðum ríkisstjórnarinnar leysti Benedikt Jóhannesson þá fjármálaráðherra gjaldeyrishöftin sem sett voru á með neyðarlögunum í hruninu. Skoðun 30.4.2021 15:30 Skyldi það vera vegna þess að það er meiri háttar mál að lenda uppi á kant við þá? Ummæli Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, um Íslandi sé „að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum og það er meiri háttar mál að lenda uppi á kant við þá“ hafa vakið gríðarlega athygli. Skoðun 30.4.2021 14:31 Langreyður, hrafnreyður og melrakki – dýr sem má veiða Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi. Skoðun 30.4.2021 11:01 Laugardagar eru stjórnarskrárdagar! Hin íslenska þjóð á sér nýja stjórnarskrá. Eftir hrunið þvarr traust til stjórnvalda og almenningur reis upp til að mótmæla. Árið 2010 samþykkti Alþingi einum rómi nauðsyn endurskoðunar stjórnarskrár lýðveldisins frá 1944 með öllum atkvæðum greiddum. Skoðun 30.4.2021 07:30 Frelsi fjölmiðla Einhver mikilvægasta auðlind í hverju lýðræðissamfélagi eru frjálsir fjölmiðlar þar sem fagleg og gagnrýnin umfjöllun veitir valdamönnum aðhald og heldur almenningi upplýstum. Skoðun 29.4.2021 13:44 1. maí okkar allra Nú styttist í vorboðann góða, baráttudaginn okkar 1. maí. Við munum eflaust ekki geta gengið í hefðbundinni kröfugöngu en við getum hugsað um kjör okkar og breytt viðhorfinu til hagkerfisins. Skoðun 29.4.2021 12:30 Tölum um dauðann Eitt er það sem við Íslendingar nefnum sjaldan á nafn sem er þó óhjákvæmilegur atburður í lífi okkar allra – dauðinn. Skoðun 29.4.2021 08:01 Alþingi vill svör frá heilbrigðisráðherra Þung gagnrýni á heilbrigðisráðherra í kjölfar breytinga á skipulagi og framkvæmd skimana fyrir krabbameini í leghálsi leiddi til þess að Alþingi fól ráðherranum um miðjan mars að vinna skýrslu um málið. Skoðun 29.4.2021 07:30 Hvar ætlar þú að starfa? Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig. Skoðun 28.4.2021 14:00 Konur eiga betra skilið Það er ljóst að það hefur því miður ríkt ófremdarástand í einu af mikilvægustu heilbrigðismálum þessa kjörtímabils sem snúast um heilbrigði kvenna; breytingar á skimun á legháls – og brjóstakrabbameini. Skoðun 28.4.2021 12:31 Stjórnmálamenn á valdatafli græðginnar Það hefur ekkert breyst eftir hrun og spillingin er ennþá til staðar, enda eru sömu gildin og sömu flokkarnir við völd, sama stjórnmálafólkið, sama sjálftakan, sama græðgin, sömu viðskiptahættirnir með sama óheiðarlega viðskiptafólkinu. Skoðun 28.4.2021 11:31 Menntakerfi framtíðarinnar Ungt fólk á að hafa öll tækifæri til þess að koma að borðinu þegar endurskoða á fyrirkomulag menntakerfisins til framtíðar. Í skólakerfinu geta leynst tækifæri sem við missum af ef við nýtum ekki hugmyndauðgi unga fólksins. Skoðun 28.4.2021 09:01 Föst í klóm sérhagsmunaafla Það er löngu tímabært að rætt sé um það kverkatak sem sérhagsmunaöfl hafa á íslenskri þjóð, þar sem hagsmunum almennings er alltaf fórnað fyrir hagsmuni þessara ósýnilegu en allt umvefjandi afla. Skoðun 27.4.2021 22:00 Kærleikurinn er svarið Við ættum að leyfa okkur að tala um stærri hugmyndir í samfélagsumræðunni, endurlífga hana með kröfum um að kærleikurinn verði grunnstef alls þess sem stjórnmálin og hið formlega samfélag snýst um. Skoðun 27.4.2021 15:17 Hættum að skattleggja fátækt Lægstu laun á Íslandi eru 351.000 kr. Eftir skatta skilar það fólki aðeins 280.000 krónum sem dugar ekki til grunnframfærslu. Samkvæmt skýrslu UNICEF sem kom út árið 2016 líða rúmlega 9% barna á Íslandi efnislegan skort, sum hver verulegan skort. Skoðun 27.4.2021 14:30 NATO í nútíð Þegar minnst er á Atlantshafsbandalagið hugsa flestir bara um byssur, sprengjur og skriðdreka, enda voru þau fyrirbæri helsta birtingarmynd öryggis- og varnarmála þegar bandalagið var stofnað. Það þjónar andstæðingum aðildar Íslands vel að viðhalda þeirri ímynd.st Skoðun 27.4.2021 08:00 Takk Bubbi og Ásgeir Baráttunni gegn spillingu hefur borist góður liðsauki á síðustu dögum. Hundruð ef ekki þúsund Íslendinga hafa krafist aðgerða og úrbóta, að stjórnvöld taki á spillingu á Íslandi af festu og hrifsi völdin úr höndum fjársterkra hagsmunahópa. Skoðun 26.4.2021 15:01 Ég á þetta, ég má þetta? Skilaboðin eru skýr. Ekki lenda upp á kant við útgerðarrisann Samherja. Samherjamenn virðast ekki veigra sér við því að hjóla af fullum þunga í einstaka starfsmenn fjölmiðla og eftirlitsstofnana, sem eru að sinna starfi sínu fyrir okkur hin. Fyrir utan kærur til lögreglu ber kostaður áróður á samfélagsmiðlum þess merki að þar sé útgerðarrisinn að bera tennurnar fyrir þingkosningarnar í haust. Skoðun 26.4.2021 14:36 Björgum heilbrigðiskerfinu Í heilbrigðiskerfinu er almennt talað um þrjár tegundir rekstrarforma: opinberan rekstur (eins og Landspítalann), einkarekstur þar sem einkaaðilar veita þjónustu en ríkið greiðir fyrir (ýmsir sérfræðilæknar og tannlækningar barna) og svo einkarekstur án samnings þar sem einkaaðili veitir þjónustu sem greidd er af notendum án þátttöku ríkisins (til dæmis tannlækningar fullorðinna og sjúkraþjálfun). Skoðun 26.4.2021 09:00 Samherjar Samherja og skrímslið sem stjórnmálastéttin bjó til „Það sem slær mann sérstaklega er þögn þingmanna þjóðarinnar sem klárlega heyra og sjá það sem er að gerast,“ segir Bubbi Morthens í pistli sínum um yfirgang Samherja og árásirnar á Helga Seljan. Skoðun 26.4.2021 07:01 ESB og íslenskt fullveldi Í liðinni viku voru á Alþingi ræddar tillögur Viðreisnar um að ganga í Evrópusambandið (ESB) og að taka upp evruna sem gjaldmiðil á Íslandi. Í sjálfu sér er ágætt er að efna til umræðu um þessi mál til að draga fram helstu sjónarmið og skerpa línur um afstöðu stjórnmálaflokka til þessara málefna. Skoðun 25.4.2021 09:00 Rekstrarkostnaður hjúkrunarheimila Lokins er skýrsla svokallaðrar Gylfanefndar, sem greinir rekstrarkostnað hjúkrunarheimila komin fram. 40 rekstraraðilar (90%) svöruðu umbeðnum spurningum nefndarinar, 21 sjálfstæður aðili og 19 sveitarfélög. Skoðun 24.4.2021 12:01 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 37 ›
Ný velferðarstefna fyrir aldraða Í lok mars lögðum við nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar fram þingsályktunartillögu um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða. Þar er lagt til að snúið verði frá ríkjandi viðhorfum í þjónustu við aldraða og markvisst horfið frá einhliða stofnanasýn. Skoðun 3.5.2021 18:00
Snúum (sótt)vörn í (fram)sókn Efnahagslegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa frá upphafi faraldursins verið markvissar og árangursríkar. Aðgerðirnar hafa verið fjölbreyttar og settar af stað með því markmiði að vernda afkomu fólks og fyrirtækja í landinu. Skoðun 3.5.2021 15:31
Sumar barnsins Sumarið er gengið í garð og sippubönd, krítar og sápukúlur hafa verið dregin fram. Skoðun 3.5.2021 10:00
Velferð allra landsmanna Gífurleg tækifæri liggja í því að efla enn frekar fjarheilbrigðisþjónustu sem er bæði ódýrara rekstrarform fyrir ríkið, hagstæðara fyrir einstaklinginn og veitir landsbyggðinni aukinn aðgang að sérfræðiviðtölum og meðferð. Skoðun 2.5.2021 21:37
Einhverf börn útilokuð í Reykjavík Áhyggjufullir foreldrar einhverfs barns sneru sér til mín fyrir skömmu og sýndu mér bréf Reykjavíkurborgar vegna barns sem fætt er árið 2015 og á því að byrja grunnskólagöngu sína í haust. Skoðun 2.5.2021 09:00
Skaði skattaskjóla Það var rétt fyrir kosningar haustið 2016 sem starfshópur skilaði fjármála- og efnahagsráðherra skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Ráðherrann ákvað að setja skýrsluna ofan í skúffu. Skoðun 30.4.2021 17:17
Klárum leikinn - fyrir fjölskyldur Fjölskyldan skipar stóran sess í íslensku samfélagi. Fjölskyldur eru jafn mismunandi eins og þær eru margar. Til þess að skapa gott samfélag er lykilatriði að hlúa vel að fjölskyldum landsins. Skoðun 30.4.2021 17:00
Kærleikssamfélagið Kærleikur er hugtak sem fólk tekur sér oft í munn á hátíðarstundum. En er samfélagið það sem við búum við kærleikssamfélag? Skoðun 30.4.2021 16:01
Krónan okkar frjáls á ný fyrir græðgisvæðingu viðskiptaelítunnar Í Alþingiskosningum 2016 fékk Björt framtíð fjóra menn kjörna. Björt framtíð myndaði ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokkinum og Viðreisn í janúar 2017. Á fyrstu mánuðum ríkisstjórnarinnar leysti Benedikt Jóhannesson þá fjármálaráðherra gjaldeyrishöftin sem sett voru á með neyðarlögunum í hruninu. Skoðun 30.4.2021 15:30
Skyldi það vera vegna þess að það er meiri háttar mál að lenda uppi á kant við þá? Ummæli Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra, um Íslandi sé „að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum og það er meiri háttar mál að lenda uppi á kant við þá“ hafa vakið gríðarlega athygli. Skoðun 30.4.2021 14:31
Langreyður, hrafnreyður og melrakki – dýr sem má veiða Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi. Skoðun 30.4.2021 11:01
Laugardagar eru stjórnarskrárdagar! Hin íslenska þjóð á sér nýja stjórnarskrá. Eftir hrunið þvarr traust til stjórnvalda og almenningur reis upp til að mótmæla. Árið 2010 samþykkti Alþingi einum rómi nauðsyn endurskoðunar stjórnarskrár lýðveldisins frá 1944 með öllum atkvæðum greiddum. Skoðun 30.4.2021 07:30
Frelsi fjölmiðla Einhver mikilvægasta auðlind í hverju lýðræðissamfélagi eru frjálsir fjölmiðlar þar sem fagleg og gagnrýnin umfjöllun veitir valdamönnum aðhald og heldur almenningi upplýstum. Skoðun 29.4.2021 13:44
1. maí okkar allra Nú styttist í vorboðann góða, baráttudaginn okkar 1. maí. Við munum eflaust ekki geta gengið í hefðbundinni kröfugöngu en við getum hugsað um kjör okkar og breytt viðhorfinu til hagkerfisins. Skoðun 29.4.2021 12:30
Tölum um dauðann Eitt er það sem við Íslendingar nefnum sjaldan á nafn sem er þó óhjákvæmilegur atburður í lífi okkar allra – dauðinn. Skoðun 29.4.2021 08:01
Alþingi vill svör frá heilbrigðisráðherra Þung gagnrýni á heilbrigðisráðherra í kjölfar breytinga á skipulagi og framkvæmd skimana fyrir krabbameini í leghálsi leiddi til þess að Alþingi fól ráðherranum um miðjan mars að vinna skýrslu um málið. Skoðun 29.4.2021 07:30
Hvar ætlar þú að starfa? Mikið hefur verið rætt um þá miklu uppbyggingu sem er í Árborg og þann fjölda sem leitar í sveitarfélagið og býr fjölskyldu sinni heimili. Það er frábært og því ber að fagna; því ég held að við getum öll verið sammála um það að hér er gott að búa og fasteignaverðið viðráðanlegt, bæði fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref á fasteignamarkaðinn og þau sem eru að stækka við sig. Skoðun 28.4.2021 14:00
Konur eiga betra skilið Það er ljóst að það hefur því miður ríkt ófremdarástand í einu af mikilvægustu heilbrigðismálum þessa kjörtímabils sem snúast um heilbrigði kvenna; breytingar á skimun á legháls – og brjóstakrabbameini. Skoðun 28.4.2021 12:31
Stjórnmálamenn á valdatafli græðginnar Það hefur ekkert breyst eftir hrun og spillingin er ennþá til staðar, enda eru sömu gildin og sömu flokkarnir við völd, sama stjórnmálafólkið, sama sjálftakan, sama græðgin, sömu viðskiptahættirnir með sama óheiðarlega viðskiptafólkinu. Skoðun 28.4.2021 11:31
Menntakerfi framtíðarinnar Ungt fólk á að hafa öll tækifæri til þess að koma að borðinu þegar endurskoða á fyrirkomulag menntakerfisins til framtíðar. Í skólakerfinu geta leynst tækifæri sem við missum af ef við nýtum ekki hugmyndauðgi unga fólksins. Skoðun 28.4.2021 09:01
Föst í klóm sérhagsmunaafla Það er löngu tímabært að rætt sé um það kverkatak sem sérhagsmunaöfl hafa á íslenskri þjóð, þar sem hagsmunum almennings er alltaf fórnað fyrir hagsmuni þessara ósýnilegu en allt umvefjandi afla. Skoðun 27.4.2021 22:00
Kærleikurinn er svarið Við ættum að leyfa okkur að tala um stærri hugmyndir í samfélagsumræðunni, endurlífga hana með kröfum um að kærleikurinn verði grunnstef alls þess sem stjórnmálin og hið formlega samfélag snýst um. Skoðun 27.4.2021 15:17
Hættum að skattleggja fátækt Lægstu laun á Íslandi eru 351.000 kr. Eftir skatta skilar það fólki aðeins 280.000 krónum sem dugar ekki til grunnframfærslu. Samkvæmt skýrslu UNICEF sem kom út árið 2016 líða rúmlega 9% barna á Íslandi efnislegan skort, sum hver verulegan skort. Skoðun 27.4.2021 14:30
NATO í nútíð Þegar minnst er á Atlantshafsbandalagið hugsa flestir bara um byssur, sprengjur og skriðdreka, enda voru þau fyrirbæri helsta birtingarmynd öryggis- og varnarmála þegar bandalagið var stofnað. Það þjónar andstæðingum aðildar Íslands vel að viðhalda þeirri ímynd.st Skoðun 27.4.2021 08:00
Takk Bubbi og Ásgeir Baráttunni gegn spillingu hefur borist góður liðsauki á síðustu dögum. Hundruð ef ekki þúsund Íslendinga hafa krafist aðgerða og úrbóta, að stjórnvöld taki á spillingu á Íslandi af festu og hrifsi völdin úr höndum fjársterkra hagsmunahópa. Skoðun 26.4.2021 15:01
Ég á þetta, ég má þetta? Skilaboðin eru skýr. Ekki lenda upp á kant við útgerðarrisann Samherja. Samherjamenn virðast ekki veigra sér við því að hjóla af fullum þunga í einstaka starfsmenn fjölmiðla og eftirlitsstofnana, sem eru að sinna starfi sínu fyrir okkur hin. Fyrir utan kærur til lögreglu ber kostaður áróður á samfélagsmiðlum þess merki að þar sé útgerðarrisinn að bera tennurnar fyrir þingkosningarnar í haust. Skoðun 26.4.2021 14:36
Björgum heilbrigðiskerfinu Í heilbrigðiskerfinu er almennt talað um þrjár tegundir rekstrarforma: opinberan rekstur (eins og Landspítalann), einkarekstur þar sem einkaaðilar veita þjónustu en ríkið greiðir fyrir (ýmsir sérfræðilæknar og tannlækningar barna) og svo einkarekstur án samnings þar sem einkaaðili veitir þjónustu sem greidd er af notendum án þátttöku ríkisins (til dæmis tannlækningar fullorðinna og sjúkraþjálfun). Skoðun 26.4.2021 09:00
Samherjar Samherja og skrímslið sem stjórnmálastéttin bjó til „Það sem slær mann sérstaklega er þögn þingmanna þjóðarinnar sem klárlega heyra og sjá það sem er að gerast,“ segir Bubbi Morthens í pistli sínum um yfirgang Samherja og árásirnar á Helga Seljan. Skoðun 26.4.2021 07:01
ESB og íslenskt fullveldi Í liðinni viku voru á Alþingi ræddar tillögur Viðreisnar um að ganga í Evrópusambandið (ESB) og að taka upp evruna sem gjaldmiðil á Íslandi. Í sjálfu sér er ágætt er að efna til umræðu um þessi mál til að draga fram helstu sjónarmið og skerpa línur um afstöðu stjórnmálaflokka til þessara málefna. Skoðun 25.4.2021 09:00
Rekstrarkostnaður hjúkrunarheimila Lokins er skýrsla svokallaðrar Gylfanefndar, sem greinir rekstrarkostnað hjúkrunarheimila komin fram. 40 rekstraraðilar (90%) svöruðu umbeðnum spurningum nefndarinar, 21 sjálfstæður aðili og 19 sveitarfélög. Skoðun 24.4.2021 12:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent