Fótbolti á Norðurlöndum Viðar Ari: Gústi þjálfari er goðsögn þarna Fjölnismaðurinn Viðar Ari Jónsson er genginn í raðir Brann í Noregi. Íslenski boltinn 7.3.2017 17:40 Bendtner orðinn samherji Matthíasar Danski vandræðagemsinn Nicklas Bendtner er genginn í raðir Noregsmeistara Rosenborg. Með liðinu leikur Matthías Vilhjálmsson. Fótbolti 6.3.2017 22:32 Viðar Ari seldur til Brann Fjölnir hefur gengið frá sölu á Viðari Ara Jónssyni til Brann. Íslenski boltinn 6.3.2017 17:16 Frábær sigur Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland sem vann góðan sigur á Bröndby, 2-3, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2017 18:59 Sjöunda tap Randers í röð og liðið komið niður í 7. sætið Ólafur Kristjánsson, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Randers töpuðu sjöunda leiknum í röð þegar þeir sóttu Silkeborg heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-0, Silkeborg í vil. Fótbolti 5.3.2017 13:49 Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. Fótbolti 28.2.2017 19:46 Gamall KR-ingur örlagavaldur fyrir Íslendingalið í kvöld Íslendingaliðið AGF var í kvöld aðeins tveimur mínútum frá mikilvægum útisigri í botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2017 19:59 Sex töp í röð hjá Randers Það gengur hvorki né rekur hjá Ólafi Kristjánssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Randers. Fótbolti 24.2.2017 22:11 Brotist inn hjá landsliðskonu Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag. Fótbolti 22.2.2017 20:51 Fimmta tap Randers í röð Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers töpuðu sínum fimmta leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar þeir sóttu OB heim í kvöld. Lokatölur 3-0, OB í vil. Fótbolti 20.2.2017 19:52 Grátlegt tap AGF Íslendingaliðið AGF tapaði á grátlegan hátt fyrir Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Aalborg í vil. Fótbolti 19.2.2017 17:15 Hjörtur og félagar gerðu það aðeins einu öðru liði hafði tekist á tímabilinu Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Bröndby sem gerði markalaust jafntefli við FCK í Kaupmannahafnarslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.2.2017 14:38 Victor og félagar byrja nýtt ár með sigri Esjberg vann sterkan heimasigur á SönderjysKE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.2.2017 21:10 Guðmundur Þórarinsson til IFK Norrköping Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson verður kynntur í dag sem nýr leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Norrköping. Fótbolti 17.2.2017 11:36 Kristinn til Sogndal Kristinn Jónsson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Sogndal. Kristinn kemur frá Sarpsborg 08 sem er í sömu deild. Fótbolti 1.2.2017 12:34 Eggert Gunnþór búinn að semja við SönderjyskE Miðjumaðurinn öflugi er genginn í raðir danska úrvalsdeildarfélagsins en hann samdi til hálfs þriðja árs. Fótbolti 30.1.2017 09:46 Eggert Gunnþór vill koma sér vel fyrir í Noregi Er kominn vel á veg með að semja við norska liðið Viking í Stafangri. Fótbolti 26.1.2017 09:19 Hinn nýi Zlatan valdi Dortmund í staðinn fyrir Real Madrid Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann. Fótbolti 23.1.2017 12:21 Alfons til Norrköping Breiðablik hefur samþykkt tilboð sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping í bakvörðinn Alfons Sampsted. Íslenski boltinn 20.1.2017 16:58 Ole Gunnar Solskjær í viðræður um að taka við norska landsliðinu Óttar Magnús Karlsson gæti misst þjálfarann sinn í annað starf áður en hann spilar fyrsta leikinn fyrir Molde. Fótbolti 18.1.2017 22:04 Árni til Jönköpings Árni Vilhjálmsson er á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Jönköpings. Fótbolti 12.1.2017 18:51 Gunnhildur Yrsa færir sig um set í Noregi Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. Fótbolti 9.1.2017 17:03 Elfar Freyr lánaður til Horsens Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Við sama tækifæri gengu Breiðablik og Horsens frá samkomulagi um að Elfar færi til danska úrvalsdeildarliðsins á láni. Íslenski boltinn 5.1.2017 09:10 María Þóris komin aftur í norska landsliðið í fótbolta Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Fótbolti 4.1.2017 16:52 Óttar Magnús og Oliver á lista yfir bestu leikmenn í Norður-Evrópu Tveir af efnilegustu leikmönnum Íslands eru á lista sem sendur er út um alla Skandinavíu. Íslenski boltinn 3.1.2017 12:09 Elfar Freyr gæti verið á leið aftur í atvinnumennsku Elfar Freyr Helgason gæti verið á förum til danska úrvalsdeildarliðsins Horsens á láni frá Breiðabliki. Kjartan Henry Finnbogason leikur með Horsens og hefur gert frá miðju sumri 2014. Íslenski boltinn 27.12.2016 16:12 Ólafur: Bjóða honum allra þjóða kvikindi en engan Íslending Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 22.12.2016 07:45 Rosenborg tók 130 milljóna króna tilboði í Hólmar Örn Noregsmeistarar Rosenborg eru búnir að taka tilboði Maccabi Hafia í Hólmar Örn Eyjólfsson. Fótbolti 20.12.2016 19:40 Leikmenn sænsku deildarinnar völdu Kára og Viðar Örn í lið ársins Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni sem leikmenn deildarinnar völdu. Fótbolti 14.12.2016 14:07 Tugir leikmanna grunaðir um svindl í sænska boltanum Stór skandall er í uppsiglingu í sænska fótboltanum eftir að kom í ljós að 43 leikmenn í efstu deildum Svíþjóðar eru grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum leikja þar í landi. Fótbolti 13.12.2016 20:36 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 118 ›
Viðar Ari: Gústi þjálfari er goðsögn þarna Fjölnismaðurinn Viðar Ari Jónsson er genginn í raðir Brann í Noregi. Íslenski boltinn 7.3.2017 17:40
Bendtner orðinn samherji Matthíasar Danski vandræðagemsinn Nicklas Bendtner er genginn í raðir Noregsmeistara Rosenborg. Með liðinu leikur Matthías Vilhjálmsson. Fótbolti 6.3.2017 22:32
Viðar Ari seldur til Brann Fjölnir hefur gengið frá sölu á Viðari Ara Jónssyni til Brann. Íslenski boltinn 6.3.2017 17:16
Frábær sigur Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson stóð í marki Nordsjælland sem vann góðan sigur á Bröndby, 2-3, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2017 18:59
Sjöunda tap Randers í röð og liðið komið niður í 7. sætið Ólafur Kristjánsson, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Randers töpuðu sjöunda leiknum í röð þegar þeir sóttu Silkeborg heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-0, Silkeborg í vil. Fótbolti 5.3.2017 13:49
Átján mánaða bið á enda og nú er það leikur við Ísland í kvöld María Þórisdóttir steig stórt skref á dögunum þegar hún spilaði sinn fyrsta fótboltaleik eftir langvinn og leiðinleg meiðsli. Fótbolti 28.2.2017 19:46
Gamall KR-ingur örlagavaldur fyrir Íslendingalið í kvöld Íslendingaliðið AGF var í kvöld aðeins tveimur mínútum frá mikilvægum útisigri í botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2017 19:59
Sex töp í röð hjá Randers Það gengur hvorki né rekur hjá Ólafi Kristjánssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Randers. Fótbolti 24.2.2017 22:11
Brotist inn hjá landsliðskonu Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag. Fótbolti 22.2.2017 20:51
Fimmta tap Randers í röð Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers töpuðu sínum fimmta leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar þeir sóttu OB heim í kvöld. Lokatölur 3-0, OB í vil. Fótbolti 20.2.2017 19:52
Grátlegt tap AGF Íslendingaliðið AGF tapaði á grátlegan hátt fyrir Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Aalborg í vil. Fótbolti 19.2.2017 17:15
Hjörtur og félagar gerðu það aðeins einu öðru liði hafði tekist á tímabilinu Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í vörn Bröndby sem gerði markalaust jafntefli við FCK í Kaupmannahafnarslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.2.2017 14:38
Victor og félagar byrja nýtt ár með sigri Esjberg vann sterkan heimasigur á SönderjysKE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.2.2017 21:10
Guðmundur Þórarinsson til IFK Norrköping Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson verður kynntur í dag sem nýr leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Norrköping. Fótbolti 17.2.2017 11:36
Kristinn til Sogndal Kristinn Jónsson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Sogndal. Kristinn kemur frá Sarpsborg 08 sem er í sömu deild. Fótbolti 1.2.2017 12:34
Eggert Gunnþór búinn að semja við SönderjyskE Miðjumaðurinn öflugi er genginn í raðir danska úrvalsdeildarfélagsins en hann samdi til hálfs þriðja árs. Fótbolti 30.1.2017 09:46
Eggert Gunnþór vill koma sér vel fyrir í Noregi Er kominn vel á veg með að semja við norska liðið Viking í Stafangri. Fótbolti 26.1.2017 09:19
Hinn nýi Zlatan valdi Dortmund í staðinn fyrir Real Madrid Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann. Fótbolti 23.1.2017 12:21
Alfons til Norrköping Breiðablik hefur samþykkt tilboð sænska úrvalsdeildarliðsins Norrköping í bakvörðinn Alfons Sampsted. Íslenski boltinn 20.1.2017 16:58
Ole Gunnar Solskjær í viðræður um að taka við norska landsliðinu Óttar Magnús Karlsson gæti misst þjálfarann sinn í annað starf áður en hann spilar fyrsta leikinn fyrir Molde. Fótbolti 18.1.2017 22:04
Árni til Jönköpings Árni Vilhjálmsson er á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Jönköpings. Fótbolti 12.1.2017 18:51
Gunnhildur Yrsa færir sig um set í Noregi Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. Fótbolti 9.1.2017 17:03
Elfar Freyr lánaður til Horsens Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Við sama tækifæri gengu Breiðablik og Horsens frá samkomulagi um að Elfar færi til danska úrvalsdeildarliðsins á láni. Íslenski boltinn 5.1.2017 09:10
María Þóris komin aftur í norska landsliðið í fótbolta Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Fótbolti 4.1.2017 16:52
Óttar Magnús og Oliver á lista yfir bestu leikmenn í Norður-Evrópu Tveir af efnilegustu leikmönnum Íslands eru á lista sem sendur er út um alla Skandinavíu. Íslenski boltinn 3.1.2017 12:09
Elfar Freyr gæti verið á leið aftur í atvinnumennsku Elfar Freyr Helgason gæti verið á förum til danska úrvalsdeildarliðsins Horsens á láni frá Breiðabliki. Kjartan Henry Finnbogason leikur með Horsens og hefur gert frá miðju sumri 2014. Íslenski boltinn 27.12.2016 16:12
Ólafur: Bjóða honum allra þjóða kvikindi en engan Íslending Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 22.12.2016 07:45
Rosenborg tók 130 milljóna króna tilboði í Hólmar Örn Noregsmeistarar Rosenborg eru búnir að taka tilboði Maccabi Hafia í Hólmar Örn Eyjólfsson. Fótbolti 20.12.2016 19:40
Leikmenn sænsku deildarinnar völdu Kára og Viðar Örn í lið ársins Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson eru báðir í liði ársins í sænsku úrvalsdeildinni sem leikmenn deildarinnar völdu. Fótbolti 14.12.2016 14:07
Tugir leikmanna grunaðir um svindl í sænska boltanum Stór skandall er í uppsiglingu í sænska fótboltanum eftir að kom í ljós að 43 leikmenn í efstu deildum Svíþjóðar eru grunaðir um að hafa hagrætt úrslitum leikja þar í landi. Fótbolti 13.12.2016 20:36