Fótbolti á Norðurlöndum Rúnar Alex í liði umferðarinnar Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland, var valinn í lið 7. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar hjá Tipsbladet. Fótbolti 29.8.2016 16:41 Maccabi Tel Aviv bauð í Viðar Örn Lokað verður á félagskipti í Evrópu eftir tvo daga. Fótbolti 29.8.2016 11:43 Viðar Örn getur ekki hætt að skora | Elías Már einnig á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Malmö hafði betur gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2016 17:31 Bröndby hélt í toppsætið | Hjörtur lék allan leikinn Bröndby og FC Kobenhavn gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn fyrir Bröndby. Fótbolti 28.8.2016 16:43 Ögmundur hélt markinu hreinu AIK og Hammarby gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2016 15:19 Rúnar Alex hélt hreinu og Nordsjælland vann Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Nordsjælland hreinu í kvöld er liðið vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.8.2016 20:11 Enn einn sigurinn hjá Randers Lið Ólafs Kristjánssonar, Randers, er á flugi í dönsku deildinni og vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í kvöld. Fótbolti 26.8.2016 18:58 Topplið úrvalsdeildarinnar tapaði gegn neðrideildarliði Það verður ekkert bikarævintýri hjá Malmö FF, liði Viðars Arnar Kjartanssonar, í ár. Fótbolti 25.8.2016 18:55 AGF búið að kaupa Björn Daníel Danska úrvalsdeildarliðið AGF hefur fest kaup á Birni Daníel Sverrissyni frá Viking í Noregi. Fótbolti 25.8.2016 13:42 Rúnar: Það er komin pressa Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. Fótbolti 24.8.2016 17:04 Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. Fótbolti 23.8.2016 21:15 Björn Bergmann skoraði tvö í sigri Molde Björn Bergmann Sigurðarson skoraði tvö mörk fyrir Molde sem vann 4-2 sigur á Odds Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2016 17:59 Bröndby skoraði sjö gegn AGF Bröndby rústaði AGF, 7-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en staðan í hálfleik var 4-0, Bröndby í vil. Fótbolti 21.8.2016 15:48 Ögmundur og Birkir höfðu betur gegn Elíasi Hammarby vann 2-0 sigur á IFK Gautaborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2016 14:46 Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström í uppbótartíma Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström með sínu fyrsta marki í norsku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði í uppbótartíma og tryggði Lilleström 1-1 jafntefli gegn Haugesund. Fótbolti 20.8.2016 15:23 Kjartan Henry tryggði Horsens fyrsta sigurinn Kjartan Henry Finnbogason tryggði Horsens öll stigin þrjú þegar liðið tók á móti Lyngby í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.8.2016 22:48 Jafnt hjá íslensku markvörðunum Nordsjælland og Randers gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 6. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.8.2016 18:11 Viðar Örn valinn leikmaður mánaðarins Framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefur verið sjóðheitur í liði Malmö og var verðlaunaður í gær. Fótbolti 16.8.2016 12:57 Sigur í fyrsta leik Elíasar með Gautaborg Elías Már Ómarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Gautaborg í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 12.8.2016 18:58 Þriðji sigur Randers í röð Randers, lærisveinar Ólafs Kristjánssonar, unnu sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Viborg í dag. Fótbolti 12.8.2016 17:57 Rosenborg með níu stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag Rosenborg vann 2-0 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og Esbjerg er komið áfram í danska bikarnum. Fótbolti 11.8.2016 19:16 Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Enski boltinn 10.8.2016 15:07 Kjartan Henry skoraði tvö í bikarsigri Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk í 3-1 sigri AC Horsens á Tarm IF í fyrstu umferð bikarkeppninnar í Danmörku. Fótbolti 10.8.2016 18:14 Fyrsta stig Esbjerg í Danmörku Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn með Esbjerg sem missti niður 2-0 forystu gegn AGF. Fótbolti 8.8.2016 19:30 Elías Már lánaður til Gautaborgar Elías Már Ómarsson er á faraldsfæti en félag hans, Vålerenga í Noregi, er búið að lána hann. Fótbolti 8.8.2016 14:42 Björn Daníel skoraði glæsimark í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson skoraði annað marka Viking gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-1. Fótbolti 7.8.2016 19:49 Grátlegt jafntefli hjá Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði fjörugt 3-3 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.8.2016 18:24 Sigur hjá þremenningunum í Hammarby Íslendingaliðið Hammarby vann mikilvægan sigur á Kalmar, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.8.2016 15:31 Viðar og Kári í sigurliði í Íslendingaslagnum Rúnar Alex Rúnarsson, Haukur Heiðar Hauksson, Kári Árnason og VIðar Örn Kjartansson voru allir í eldlínunni á Norðurlöndunum, en gengi þeirra var misjafnt. Fótbolti 7.8.2016 12:50 Aron Elís lagði upp sigurmark Aalesund Aron Elís Þrándarson lagði upp sigurmark Aalesund þegar liðið sótti Tromsö heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-2, Aalesund í vil. Fótbolti 5.8.2016 19:10 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 118 ›
Rúnar Alex í liði umferðarinnar Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland, var valinn í lið 7. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar hjá Tipsbladet. Fótbolti 29.8.2016 16:41
Maccabi Tel Aviv bauð í Viðar Örn Lokað verður á félagskipti í Evrópu eftir tvo daga. Fótbolti 29.8.2016 11:43
Viðar Örn getur ekki hætt að skora | Elías Már einnig á skotskónum Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark leiksins þegar Malmö hafði betur gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2016 17:31
Bröndby hélt í toppsætið | Hjörtur lék allan leikinn Bröndby og FC Kobenhavn gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn fyrir Bröndby. Fótbolti 28.8.2016 16:43
Ögmundur hélt markinu hreinu AIK og Hammarby gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.8.2016 15:19
Rúnar Alex hélt hreinu og Nordsjælland vann Rúnar Alex Rúnarsson hélt marki Nordsjælland hreinu í kvöld er liðið vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.8.2016 20:11
Enn einn sigurinn hjá Randers Lið Ólafs Kristjánssonar, Randers, er á flugi í dönsku deildinni og vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í kvöld. Fótbolti 26.8.2016 18:58
Topplið úrvalsdeildarinnar tapaði gegn neðrideildarliði Það verður ekkert bikarævintýri hjá Malmö FF, liði Viðars Arnar Kjartanssonar, í ár. Fótbolti 25.8.2016 18:55
AGF búið að kaupa Björn Daníel Danska úrvalsdeildarliðið AGF hefur fest kaup á Birni Daníel Sverrissyni frá Viking í Noregi. Fótbolti 25.8.2016 13:42
Rúnar: Það er komin pressa Eftir krísufund hjá stjórn norska liðsins Lilleström var ákveðið að halda Rúnari Kristinssyni sem þjálfara liðsins. Fótbolti 24.8.2016 17:04
Rúnar hélt starfinu eftir krísufund Eftir stjórnarfund hjá Lilleström í dag er ljóst að Rúnar Kristinsson mun stýra liðinu áfram en sumir stjórnarmanna vildu reka hann. Fótbolti 23.8.2016 21:15
Björn Bergmann skoraði tvö í sigri Molde Björn Bergmann Sigurðarson skoraði tvö mörk fyrir Molde sem vann 4-2 sigur á Odds Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2016 17:59
Bröndby skoraði sjö gegn AGF Bröndby rústaði AGF, 7-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en staðan í hálfleik var 4-0, Bröndby í vil. Fótbolti 21.8.2016 15:48
Ögmundur og Birkir höfðu betur gegn Elíasi Hammarby vann 2-0 sigur á IFK Gautaborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.8.2016 14:46
Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström í uppbótartíma Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström með sínu fyrsta marki í norsku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði í uppbótartíma og tryggði Lilleström 1-1 jafntefli gegn Haugesund. Fótbolti 20.8.2016 15:23
Kjartan Henry tryggði Horsens fyrsta sigurinn Kjartan Henry Finnbogason tryggði Horsens öll stigin þrjú þegar liðið tók á móti Lyngby í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.8.2016 22:48
Jafnt hjá íslensku markvörðunum Nordsjælland og Randers gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 6. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19.8.2016 18:11
Viðar Örn valinn leikmaður mánaðarins Framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefur verið sjóðheitur í liði Malmö og var verðlaunaður í gær. Fótbolti 16.8.2016 12:57
Sigur í fyrsta leik Elíasar með Gautaborg Elías Már Ómarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Gautaborg í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 12.8.2016 18:58
Þriðji sigur Randers í röð Randers, lærisveinar Ólafs Kristjánssonar, unnu sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Viborg í dag. Fótbolti 12.8.2016 17:57
Rosenborg með níu stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag Rosenborg vann 2-0 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og Esbjerg er komið áfram í danska bikarnum. Fótbolti 11.8.2016 19:16
Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Enski boltinn 10.8.2016 15:07
Kjartan Henry skoraði tvö í bikarsigri Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk í 3-1 sigri AC Horsens á Tarm IF í fyrstu umferð bikarkeppninnar í Danmörku. Fótbolti 10.8.2016 18:14
Fyrsta stig Esbjerg í Danmörku Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn með Esbjerg sem missti niður 2-0 forystu gegn AGF. Fótbolti 8.8.2016 19:30
Elías Már lánaður til Gautaborgar Elías Már Ómarsson er á faraldsfæti en félag hans, Vålerenga í Noregi, er búið að lána hann. Fótbolti 8.8.2016 14:42
Björn Daníel skoraði glæsimark í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson skoraði annað marka Viking gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-1. Fótbolti 7.8.2016 19:49
Grátlegt jafntefli hjá Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði fjörugt 3-3 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.8.2016 18:24
Sigur hjá þremenningunum í Hammarby Íslendingaliðið Hammarby vann mikilvægan sigur á Kalmar, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.8.2016 15:31
Viðar og Kári í sigurliði í Íslendingaslagnum Rúnar Alex Rúnarsson, Haukur Heiðar Hauksson, Kári Árnason og VIðar Örn Kjartansson voru allir í eldlínunni á Norðurlöndunum, en gengi þeirra var misjafnt. Fótbolti 7.8.2016 12:50
Aron Elís lagði upp sigurmark Aalesund Aron Elís Þrándarson lagði upp sigurmark Aalesund þegar liðið sótti Tromsö heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-2, Aalesund í vil. Fótbolti 5.8.2016 19:10