Tyrkneski boltinn Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. Enski boltinn 8.8.2024 11:32 Réðu nýjan þjálfara sama dag og Solskjær var orðaður við félagið Fyrr í dag virtist sem Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, væri við það að taka við Bestiktas í tyrknesku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sá orðrómur virtist byggður á sandi þar sem Giovanni Van Bronckhorst er tekinn við liðinu. Fótbolti 5.6.2024 21:15 Fenerbahce staðfestir Mourinho Jose Mourinho verður næsti þjálfari Fenerbahce. Tyrkneska félagið staðfesti þetta óformlega á miðlum sínum i dag. Fótbolti 2.6.2024 14:36 Mourinho að taka við liði í Tyrklandi José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. Fótbolti 31.5.2024 11:36 Besiktas segist vera að ræða við Mourinho Allt lítur út fyrir að næsta starf knattspyrnustjórans José Mourinho verði í Tyrklandi. Fótbolti 20.5.2024 11:31 Mættu með unglingaliðið og gengu af velli í bikarúrslitum Galatasaray varð í gær tyrkneskur bikarmeistari í fótbolta. Það er þó ekki hægt að segja að liðið hafi unnið hefðbundinn sigur í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2024 07:01 Fenerbahce áfram í deildarkeppninni en Trabzonspor fær refsingu Tyrkneska liðið Trabzonspor þarf að leika sex leiki fyrir luktum dyrum í refsingarskyni eftir að áhorfendur ruddust inn á völlinn í leik liðsins gegn Fenerbahce í síðasta mánuði. Fótbolti 4.4.2024 10:00 Ákveðið með atkvæðagreiðslu hvort Fenerbahce dragi sig úr deildarkeppni Stjórn tyrkneska knattspyrnufélagsins Fenerbahce kemur saman á morgun og ákveður með atkvæðagreiðslu hvort draga eigi liðið úr deildarkeppni. Fótbolti 1.4.2024 23:00 Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. Fótbolti 17.3.2024 21:32 Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Fótbolti 7.3.2024 10:30 Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Fótbolti 9.1.2024 16:01 Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. Fótbolti 29.12.2023 23:00 Solskjær gæti snúið aftur í þjálfun í Tyrklandi Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, er talinn líklegasti kandídatinn til að taka við tyrkneska liðinu Besiktas. Fótbolti 25.12.2023 15:00 Engin stórátök í Álfuslagnum Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. Fótbolti 24.12.2023 18:48 Dómarinn ætlar aldrei að fyrirgefa forsetanum sem kýldi hann Tyrkneski fótboltadómarinn Halil Umut Meler ætlar ekki að fyrirgefa forseta Ankaragucu sem kýldi hann eftir leik gegn Caykur Rizespor í síðustu viku. Fótbolti 21.12.2023 11:01 Fimm leikmenn litu rautt eftir slagsmál Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. Fótbolti 20.12.2023 18:46 Annar skandall í Tyrklandi: Forsetinn dró liðið af velli Í annað sinn á skömmum tíma fór forseti liðs inn á völlinn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.12.2023 07:15 Forsetinn fær ævilangt bann Faruk Koca, forseti Ankaragucu, má ekki koma nálægt fótbolta þar sem eftir lifir ævinnar. Fótbolti 15.12.2023 07:01 Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. Fótbolti 13.12.2023 17:06 Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. Fótbolti 13.12.2023 06:30 Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.12.2023 17:31 Fyrirskipa handtöku forsetans fyrir hnefahöggið Tyrkneskur dómstóll hefur fyrirskipað handtöku forseta tyrkneska fótboltafélagsins Ankaragucu. Fótbolti 12.12.2023 10:17 Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45 Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01 Mata meistari í tveimur mismunandi löndum á þessu ári Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata er enn að spila og enn að vinna titla. Hann vann deildir í tveimur löndum á þessu ári og endaði með því langa bið sína. Fótbolti 28.11.2023 16:31 Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Fótbolti 1.11.2023 12:00 Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. Fótbolti 24.10.2023 16:01 Eitt ótrúlegasta klúður sem sögur fara af Mauro Icardi, framherji Galatasaray, átti eitt ótrúlegasta klúður seinni ára í leik gegn Istanbulspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.9.2023 07:31 Seldu Pépé fyrir 69 milljónir minna en þeir keyptu hann á Arsenal hefur selt Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pépé til Trabzonspor. Óhætt er að segja að Skytturnar hafi tapað ansi miklum fjárhæðum á honum. Enski boltinn 8.9.2023 13:02 Galatasaray sækir leikmenn sem Tottenham hefur ekki not fyrir Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur. Fótbolti 4.9.2023 19:01 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Zaha gæti snúið aftur til Palace Wilfried Zaha gæti snúið aftur til Crystal Palace aðeins ári eftir að hann yfirgaf félagið. Enski boltinn 8.8.2024 11:32
Réðu nýjan þjálfara sama dag og Solskjær var orðaður við félagið Fyrr í dag virtist sem Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, væri við það að taka við Bestiktas í tyrknesku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sá orðrómur virtist byggður á sandi þar sem Giovanni Van Bronckhorst er tekinn við liðinu. Fótbolti 5.6.2024 21:15
Fenerbahce staðfestir Mourinho Jose Mourinho verður næsti þjálfari Fenerbahce. Tyrkneska félagið staðfesti þetta óformlega á miðlum sínum i dag. Fótbolti 2.6.2024 14:36
Mourinho að taka við liði í Tyrklandi José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. Fótbolti 31.5.2024 11:36
Besiktas segist vera að ræða við Mourinho Allt lítur út fyrir að næsta starf knattspyrnustjórans José Mourinho verði í Tyrklandi. Fótbolti 20.5.2024 11:31
Mættu með unglingaliðið og gengu af velli í bikarúrslitum Galatasaray varð í gær tyrkneskur bikarmeistari í fótbolta. Það er þó ekki hægt að segja að liðið hafi unnið hefðbundinn sigur í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2024 07:01
Fenerbahce áfram í deildarkeppninni en Trabzonspor fær refsingu Tyrkneska liðið Trabzonspor þarf að leika sex leiki fyrir luktum dyrum í refsingarskyni eftir að áhorfendur ruddust inn á völlinn í leik liðsins gegn Fenerbahce í síðasta mánuði. Fótbolti 4.4.2024 10:00
Ákveðið með atkvæðagreiðslu hvort Fenerbahce dragi sig úr deildarkeppni Stjórn tyrkneska knattspyrnufélagsins Fenerbahce kemur saman á morgun og ákveður með atkvæðagreiðslu hvort draga eigi liðið úr deildarkeppni. Fótbolti 1.4.2024 23:00
Leikmenn Fenerbache slógust við áhorfendur sem réðust inn á völlinn Slagsmál brutust út að loknum leik Trabzonspor og Fenerbache í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Leikmenn Fenerbache slógust við stuðningsmenn heimaliðsins sem hlupu inn á völlinn. Fótbolti 17.3.2024 21:32
Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Fótbolti 7.3.2024 10:30
Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Fótbolti 9.1.2024 16:01
Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. Fótbolti 29.12.2023 23:00
Solskjær gæti snúið aftur í þjálfun í Tyrklandi Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, er talinn líklegasti kandídatinn til að taka við tyrkneska liðinu Besiktas. Fótbolti 25.12.2023 15:00
Engin stórátök í Álfuslagnum Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. Fótbolti 24.12.2023 18:48
Dómarinn ætlar aldrei að fyrirgefa forsetanum sem kýldi hann Tyrkneski fótboltadómarinn Halil Umut Meler ætlar ekki að fyrirgefa forseta Ankaragucu sem kýldi hann eftir leik gegn Caykur Rizespor í síðustu viku. Fótbolti 21.12.2023 11:01
Fimm leikmenn litu rautt eftir slagsmál Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. Fótbolti 20.12.2023 18:46
Annar skandall í Tyrklandi: Forsetinn dró liðið af velli Í annað sinn á skömmum tíma fór forseti liðs inn á völlinn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.12.2023 07:15
Forsetinn fær ævilangt bann Faruk Koca, forseti Ankaragucu, má ekki koma nálægt fótbolta þar sem eftir lifir ævinnar. Fótbolti 15.12.2023 07:01
Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. Fótbolti 13.12.2023 17:06
Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. Fótbolti 13.12.2023 06:30
Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.12.2023 17:31
Fyrirskipa handtöku forsetans fyrir hnefahöggið Tyrkneskur dómstóll hefur fyrirskipað handtöku forseta tyrkneska fótboltafélagsins Ankaragucu. Fótbolti 12.12.2023 10:17
Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01
Mata meistari í tveimur mismunandi löndum á þessu ári Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata er enn að spila og enn að vinna titla. Hann vann deildir í tveimur löndum á þessu ári og endaði með því langa bið sína. Fótbolti 28.11.2023 16:31
Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Fótbolti 1.11.2023 12:00
Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. Fótbolti 24.10.2023 16:01
Eitt ótrúlegasta klúður sem sögur fara af Mauro Icardi, framherji Galatasaray, átti eitt ótrúlegasta klúður seinni ára í leik gegn Istanbulspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.9.2023 07:31
Seldu Pépé fyrir 69 milljónir minna en þeir keyptu hann á Arsenal hefur selt Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pépé til Trabzonspor. Óhætt er að segja að Skytturnar hafi tapað ansi miklum fjárhæðum á honum. Enski boltinn 8.9.2023 13:02
Galatasaray sækir leikmenn sem Tottenham hefur ekki not fyrir Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur. Fótbolti 4.9.2023 19:01