EM 2016 í Frakklandi Portúgal í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Fótbolti 30.6.2016 14:47 Del Bosque hættur með Spán Vicente er hættur sem þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu, en hann staðfesti þetta við þarlenda útvarpsstöð. Fótbolti 30.6.2016 21:15 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. Fótbolti 30.6.2016 12:17 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. Fótbolti 30.6.2016 12:15 Sturridge vill lykta vel inn á vellinum Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Enski boltinn 30.6.2016 08:59 Sálfræðingur hjá Leicester við Ísland: Hættið að láta ykkur dreyma "Að láta sig dreyma tekur úr manni kraft og einbeitingu. Ísland ætti að gleyma öllu tali um Leicester.“ Fótbolti 30.6.2016 17:29 Enn bætist í hóp EM-þjálfara sem eru hættir Þjálfarar þeirra liða sem eru fallin úr leik á EM í Frakklandi halda áfram að segja af sér. Fótbolti 30.6.2016 16:48 Nýkominn heim frá EM í Frakklandi en fær ekki mikið frí Niall McGinn, framherji Aberdeen og norður-írska landsliðsins, fær ekki mikið sumarfrí en hann er nýkominn heim frá Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 30.6.2016 09:56 Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Lífið 30.6.2016 15:06 Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. Fótbolti 30.6.2016 09:58 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 30.6.2016 12:33 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. Fótbolti 30.6.2016 14:55 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. Innlent 30.6.2016 14:49 Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. Fótbolti 30.6.2016 14:35 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. Fótbolti 30.6.2016 14:11 Ekki bara einn Bale sem er á fleygiferð á EM | Dóttirin bræddi mörg hjörtu Gareth Bale og dóttir hans Alba Bale áttu fallega stund fyrir framan syngjandi stuðningsmenn wales eftir sigur velska liðsins í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Fótbolti 30.6.2016 12:44 Leikmenn Norwich hafa skorað meira en leikmenn Barcelona og Bayern á EM Nú eru aðeins sjö leiki eftir að Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi en átta liða úrslitin hefjast með leik Póllands og Portúgals í kvöld. Fótbolti 30.6.2016 10:38 Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Lífið 30.6.2016 13:17 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. Fótbolti 30.6.2016 12:24 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. Fótbolti 30.6.2016 12:14 Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. Fótbolti 30.6.2016 11:16 Íslensk fjölskylda grýtt flöskum í Englandi vegna árangurs íslenska landsliðsins Sumir virðast eiga í erfiðleikum með að þola að tapa. Erlent 30.6.2016 11:33 Veðmálabransinn nötrar vegna íslenska liðsins Gengi Íslands reynist veðmálafyrirtækjum erfitt og nú nötrar allt vegna Frakklandsleiksins. Innlent 30.6.2016 11:42 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. Fótbolti 30.6.2016 10:59 Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. Fótbolti 30.6.2016 10:57 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 30.6.2016 10:21 Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. Fótbolti 30.6.2016 10:11 Heimir: Einbeitingin ekki í lagi ef við eyðum öllum tímanum í að vera frægir Lars Lagerbäck lét strákana okkar heyra það á blaðamannafundi í gær fyrir að vera ekki með 100 prósent einbeitingu eftir sigurinn á Englandi. Fótbolti 30.6.2016 09:53 Ekkert að hugsa um tilboðið frá ASOS Birkir Bjarnason fékk óvænt tilboð á meðan á leik Englands og Íslands stóð í sextán liða úrslitum. Fótbolti 30.6.2016 09:44 Við getum klárað hvaða lið sem er í heiminum „Við erum í himnaríki,“ segir Birkir Bjarnason. Fótbolti 30.6.2016 09:31 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 85 ›
Portúgal í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Fótbolti 30.6.2016 14:47
Del Bosque hættur með Spán Vicente er hættur sem þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu, en hann staðfesti þetta við þarlenda útvarpsstöð. Fótbolti 30.6.2016 21:15
Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. Fótbolti 30.6.2016 12:17
Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. Fótbolti 30.6.2016 12:15
Sturridge vill lykta vel inn á vellinum Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Enski boltinn 30.6.2016 08:59
Sálfræðingur hjá Leicester við Ísland: Hættið að láta ykkur dreyma "Að láta sig dreyma tekur úr manni kraft og einbeitingu. Ísland ætti að gleyma öllu tali um Leicester.“ Fótbolti 30.6.2016 17:29
Enn bætist í hóp EM-þjálfara sem eru hættir Þjálfarar þeirra liða sem eru fallin úr leik á EM í Frakklandi halda áfram að segja af sér. Fótbolti 30.6.2016 16:48
Nýkominn heim frá EM í Frakklandi en fær ekki mikið frí Niall McGinn, framherji Aberdeen og norður-írska landsliðsins, fær ekki mikið sumarfrí en hann er nýkominn heim frá Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 30.6.2016 09:56
Útskriftanemar í Árósum látnir gera víkingaklappið Danska akademían hefur greinilega smitast af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Lífið 30.6.2016 15:06
Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. Fótbolti 30.6.2016 09:58
Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 30.6.2016 12:33
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. Fótbolti 30.6.2016 14:55
„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. Innlent 30.6.2016 14:49
Stuðningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til að fá Will Grigg Norður-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu á mótinu. Fótbolti 30.6.2016 14:35
Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. Fótbolti 30.6.2016 14:11
Ekki bara einn Bale sem er á fleygiferð á EM | Dóttirin bræddi mörg hjörtu Gareth Bale og dóttir hans Alba Bale áttu fallega stund fyrir framan syngjandi stuðningsmenn wales eftir sigur velska liðsins í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Fótbolti 30.6.2016 12:44
Leikmenn Norwich hafa skorað meira en leikmenn Barcelona og Bayern á EM Nú eru aðeins sjö leiki eftir að Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi en átta liða úrslitin hefjast með leik Póllands og Portúgals í kvöld. Fótbolti 30.6.2016 10:38
Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Lífið 30.6.2016 13:17
Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. Fótbolti 30.6.2016 12:24
Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. Fótbolti 30.6.2016 12:14
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. Fótbolti 30.6.2016 11:16
Íslensk fjölskylda grýtt flöskum í Englandi vegna árangurs íslenska landsliðsins Sumir virðast eiga í erfiðleikum með að þola að tapa. Erlent 30.6.2016 11:33
Veðmálabransinn nötrar vegna íslenska liðsins Gengi Íslands reynist veðmálafyrirtækjum erfitt og nú nötrar allt vegna Frakklandsleiksins. Innlent 30.6.2016 11:42
Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. Fótbolti 30.6.2016 10:59
Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. Fótbolti 30.6.2016 10:57
Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 30.6.2016 10:21
Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. Fótbolti 30.6.2016 10:11
Heimir: Einbeitingin ekki í lagi ef við eyðum öllum tímanum í að vera frægir Lars Lagerbäck lét strákana okkar heyra það á blaðamannafundi í gær fyrir að vera ekki með 100 prósent einbeitingu eftir sigurinn á Englandi. Fótbolti 30.6.2016 09:53
Ekkert að hugsa um tilboðið frá ASOS Birkir Bjarnason fékk óvænt tilboð á meðan á leik Englands og Íslands stóð í sextán liða úrslitum. Fótbolti 30.6.2016 09:44
Við getum klárað hvaða lið sem er í heiminum „Við erum í himnaríki,“ segir Birkir Bjarnason. Fótbolti 30.6.2016 09:31