Iceland Airwaves

Fréttamynd

Myndir vikunnar

Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira.

Innlent
Fréttamynd

Býst við um 50.000 gestum

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer nú fram í sextánda sinn. Fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram víðsvegar um borgina og gera aðstandendur hátíðarinnar ráð fyrir um 50.000 gestum.

Lífið
Fréttamynd

Við erum menningarþjóð

Á Íslandi er áberandi gróska í tónlistarlífinu. Í hverjum mánuði er haldinn fjöldi tónleika, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Tónlistarskólar eru afar margir. Sjálfsagður hlutur þykir að senda börn í tónlistarnám.

Skoðun