Enski boltinn

Annar sigur Chelsea kom gegn Ful­ham

Chelsea vann í kvöld sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Fulham heim í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Kotinu, Craven Cottage, 0-2 og vonast lærisveinar Mauricio Pochettino til þess að hafa snúið blaðinu við.

Enski boltinn

Francis Lee látinn

Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall.

Enski boltinn

Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu

Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park.

Enski boltinn

Versta byrjun Manchester United í 34 ár

Manchester United tók á móti Crystal Palace í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin mættust fyrr í vikunni í enska deildarbikarnum en þar vann United 3-0. Palace áttu harma að hefna og náðu því heldur betur í dag. 

Enski boltinn

Kær­komin þróun hafi átt sér stað með inn­komu Arnórs

Ís­lenski lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Arnór Sigurðs­son, er að fara ansi hreint vel af stað í sínum fyrstu keppnis­leikjum með enska B-deildar liðinu Black­burn Rovers. Þjálfari liðsins, Jon Dahl Tomas­son, er afar á­nægður með inn­komu Arnórs í liðið en vill þó fara var­lega af stað með hann.

Enski boltinn