Handbolti Kross 10. umferðar: Eyjamenn þurfa meiri Walter, minni Smokey Tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 23.11.2022 10:00 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. Handbolti 23.11.2022 09:00 Fékk að vita kyn barnsins í beinni útsendingu: „Ertu að segja að kynjaveislan sé hér í Seinni bylgjunni?“ Þorgrímur Smári Ólafsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk óvæntan glaðning í seinasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, hélt hálfgerða kynjaveislu fyrir kollega sinn. Handbolti 23.11.2022 07:01 Óðinn markahæstur í Evrópusigri | Ystads hafði betur á Benidorm Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er svissneska liðið Kadetten Schaffhausen vann öruggan sex marka sigur gegn Presov í A-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-37. Á sama tíma vann sænska liðið Ystads tveggja marka útisigur gegn Benidorm í B-riðli Valsmanna, 27-29. Handbolti 22.11.2022 22:23 „Ég var alveg búinn að hamra á því við menn að þetta yrði ekkert djók“ Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson var markahæsti leikmaður Flensburg með sjö mörk er þýska stórliðið vann fimm marka sigur gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur var gestur í setti að leik loknum. Handbolti 22.11.2022 21:58 „Ekkert óeðlilegt við að Flensburg vinni pípara og hárgreiðslumann“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, kvaðst stoltur af sínu liði eftir tapið fyrir Flensburg, 32-37, í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:54 Umfjöllun og myndir: Valur - Flensburg 32-37 | Sómi að frammistöðu Vals Þýska stórliðið Flensburg sigraði Íslands- og bikarmeistara Vals, 32-37, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var fyrsta tap Valsmanna í keppninni en Þjóðverjarnir eru með fullt hús stiga. Handbolti 22.11.2022 21:40 Blaðamannafundur Valsmanna eftir tapið gegn Flensburg Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu eftir leik liðsins gegn þýska stórliðinu Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:25 Kristján og félagar upp að hlið toppliðanna | Sigtryggur skoraði fjögur í stóru tapi Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC lyftu sér upp að hlið toppliða Vals og Flensburg í B-riðli með þriggja marka sigri gegn Ferencváros í kvöld, 33-30. Á sama tíma fékk Íslendingalið Alpla Hard tíu marka skell gegn Granollers, 38-28. Handbolti 22.11.2022 20:24 Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00 Alusovski rekinn frá Þór Stevce Alusovski hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Þórs Ak. í handbolta. Handbolti 22.11.2022 15:13 „Það er svo mikill kraftur í þessum litla líkama“ Elín Klara Þorkelsdóttir fékk sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu á dögunum og átti síðan frábæran leik með Haukaliðinu um helgina. Hún fékk eins og oft áður mikið hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.11.2022 13:01 SB: Erlingur á að sækja sér hjálp og sjá Adda Pé í hlutverki Heimis Hallgríms Slakt gengi Eyjamanna var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir skellinn á móti Haukum um helgina. Jóhann Gunnar Einarsson talar um hneyksli og skandal hjá þjálfaranum og segir að Erlingur Richardsson þurfi að kyngja stoltinu og fá hjálp. Handbolti 22.11.2022 11:31 Leyfði sínum mönnum að hlakka til: „Reyndi ekkert að kæfa þennan leik algjörlega“ Þrátt fyrir að Valur mæti einu sterkasta liði heims, Flensburg, í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistaranna, að þeir muni ekki gefa neinn afslátt af sínum gildum eða breyta út af sínum vanabundna leikstíl. Handbolti 22.11.2022 09:11 Handboltalandsliðið ekki laust við Covid: „Hugsar með hryllingi til síðasta móts“ Alþjóða handknattleikssambandið verður með áfram strangar reglur vegna Covid 19 á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst i Svíþjóð og Póllandi í byrjun janúar á næsta ári. Handbolti 22.11.2022 08:26 Spenntur fyrir stærsta leiknum á ferlinum: „Algjör draumur“ Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, segir að leikurinn gegn Flensburg annað kvöld sé sá stærsti á ferlinum og tilhlökkunin fyrir hann sé mikil. Hann vonast til að góð frammistaða í Evrópudeildinni hjálpi sér að taka næsta skref á ferlinum. Handbolti 21.11.2022 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 38-31 | Heimamenn upp í annað sætið Afturelding vann sannfærandi sjö marka sigur í kvöld og flaug upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 21.11.2022 22:25 „Jovan Kukobat skuldaði frammistöðu eftir síðasta leik“ Afturelding vann sannfærandi sjö marka sigur á Selfyssingum í 10. umferð Olís deildarinnar 38-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ánægður með hvernig hans lið svaraði jafnteflinu í síðustu umferð. Handbolti 21.11.2022 21:50 „Þetta var rosalega erfiður leikur“ „Þetta var rosalega erfiður leikur. Mjög gott ÍR lið, þeir pressuðu okkur alveg í botn og gáfu okkur aldrei frið, virkilega flottur leikur hjá þeim. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að landa þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir þriggja marka sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 21.11.2022 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 33-31 | FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Handbolti 21.11.2022 21:10 María sagði frá möntru pabba „kóngs“ Knattspyrnukonan María Þórisdóttir er skiljanlega stolt af pabba sínum, Þóri Hergeirssyni, sem orðinn er sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar. Handbolti 21.11.2022 13:00 Þórir tók Evrópumetið af Bengt og Breivik og heimsmetið af Onesta Þórir Hergeirsson tók til sína alls konar met með frábærum árangri sínum á Evrópumóti kvenna í handbolta sem lauk í gær. Handbolti 21.11.2022 10:01 Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Handbolti 20.11.2022 23:31 Noregur kom til baka og tryggði sér níunda Evrópumeistaratitilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari kvenna í handknattleik þegar þær unnu 27-25 sigur á Dönum í úrslitaleik. Þórir Hergeirsson vinnur þar með sín níundu gullverðlaun á stórmóti sem þjálfari norska liðsins. Handbolti 20.11.2022 21:07 Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Handbolti 20.11.2022 18:53 Viggó öflugur þegar Leipzig vann þriðja leikinn í röð Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Leipzig þegar liðið lagði Stuttgart 33-26 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur liðsins í röð síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins. Handbolti 20.11.2022 18:40 Jafnt í Íslendingaslag í Þýskalandi Íslendingaliðin Melsungen og Flensburg áttust við í fyrri leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2022 14:45 Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. Handbolti 20.11.2022 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. Handbolti 19.11.2022 21:42 Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2022 21:16 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
Kross 10. umferðar: Eyjamenn þurfa meiri Walter, minni Smokey Tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. Handbolti 23.11.2022 10:00
„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. Handbolti 23.11.2022 09:00
Fékk að vita kyn barnsins í beinni útsendingu: „Ertu að segja að kynjaveislan sé hér í Seinni bylgjunni?“ Þorgrímur Smári Ólafsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk óvæntan glaðning í seinasta þætti þar sem Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, hélt hálfgerða kynjaveislu fyrir kollega sinn. Handbolti 23.11.2022 07:01
Óðinn markahæstur í Evrópusigri | Ystads hafði betur á Benidorm Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er svissneska liðið Kadetten Schaffhausen vann öruggan sex marka sigur gegn Presov í A-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-37. Á sama tíma vann sænska liðið Ystads tveggja marka útisigur gegn Benidorm í B-riðli Valsmanna, 27-29. Handbolti 22.11.2022 22:23
„Ég var alveg búinn að hamra á því við menn að þetta yrði ekkert djók“ Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson var markahæsti leikmaður Flensburg með sjö mörk er þýska stórliðið vann fimm marka sigur gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur var gestur í setti að leik loknum. Handbolti 22.11.2022 21:58
„Ekkert óeðlilegt við að Flensburg vinni pípara og hárgreiðslumann“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, kvaðst stoltur af sínu liði eftir tapið fyrir Flensburg, 32-37, í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:54
Umfjöllun og myndir: Valur - Flensburg 32-37 | Sómi að frammistöðu Vals Þýska stórliðið Flensburg sigraði Íslands- og bikarmeistara Vals, 32-37, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var fyrsta tap Valsmanna í keppninni en Þjóðverjarnir eru með fullt hús stiga. Handbolti 22.11.2022 21:40
Blaðamannafundur Valsmanna eftir tapið gegn Flensburg Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu eftir leik liðsins gegn þýska stórliðinu Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:25
Kristján og félagar upp að hlið toppliðanna | Sigtryggur skoraði fjögur í stóru tapi Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC lyftu sér upp að hlið toppliða Vals og Flensburg í B-riðli með þriggja marka sigri gegn Ferencváros í kvöld, 33-30. Á sama tíma fékk Íslendingalið Alpla Hard tíu marka skell gegn Granollers, 38-28. Handbolti 22.11.2022 20:24
Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00
Alusovski rekinn frá Þór Stevce Alusovski hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara karlaliðs Þórs Ak. í handbolta. Handbolti 22.11.2022 15:13
„Það er svo mikill kraftur í þessum litla líkama“ Elín Klara Þorkelsdóttir fékk sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu á dögunum og átti síðan frábæran leik með Haukaliðinu um helgina. Hún fékk eins og oft áður mikið hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 22.11.2022 13:01
SB: Erlingur á að sækja sér hjálp og sjá Adda Pé í hlutverki Heimis Hallgríms Slakt gengi Eyjamanna var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir skellinn á móti Haukum um helgina. Jóhann Gunnar Einarsson talar um hneyksli og skandal hjá þjálfaranum og segir að Erlingur Richardsson þurfi að kyngja stoltinu og fá hjálp. Handbolti 22.11.2022 11:31
Leyfði sínum mönnum að hlakka til: „Reyndi ekkert að kæfa þennan leik algjörlega“ Þrátt fyrir að Valur mæti einu sterkasta liði heims, Flensburg, í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistaranna, að þeir muni ekki gefa neinn afslátt af sínum gildum eða breyta út af sínum vanabundna leikstíl. Handbolti 22.11.2022 09:11
Handboltalandsliðið ekki laust við Covid: „Hugsar með hryllingi til síðasta móts“ Alþjóða handknattleikssambandið verður með áfram strangar reglur vegna Covid 19 á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst i Svíþjóð og Póllandi í byrjun janúar á næsta ári. Handbolti 22.11.2022 08:26
Spenntur fyrir stærsta leiknum á ferlinum: „Algjör draumur“ Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, segir að leikurinn gegn Flensburg annað kvöld sé sá stærsti á ferlinum og tilhlökkunin fyrir hann sé mikil. Hann vonast til að góð frammistaða í Evrópudeildinni hjálpi sér að taka næsta skref á ferlinum. Handbolti 21.11.2022 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 38-31 | Heimamenn upp í annað sætið Afturelding vann sannfærandi sjö marka sigur í kvöld og flaug upp í annað sæti Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 21.11.2022 22:25
„Jovan Kukobat skuldaði frammistöðu eftir síðasta leik“ Afturelding vann sannfærandi sjö marka sigur á Selfyssingum í 10. umferð Olís deildarinnar 38-31. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ánægður með hvernig hans lið svaraði jafnteflinu í síðustu umferð. Handbolti 21.11.2022 21:50
„Þetta var rosalega erfiður leikur“ „Þetta var rosalega erfiður leikur. Mjög gott ÍR lið, þeir pressuðu okkur alveg í botn og gáfu okkur aldrei frið, virkilega flottur leikur hjá þeim. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að landa þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir þriggja marka sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 21.11.2022 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 33-31 | FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Handbolti 21.11.2022 21:10
María sagði frá möntru pabba „kóngs“ Knattspyrnukonan María Þórisdóttir er skiljanlega stolt af pabba sínum, Þóri Hergeirssyni, sem orðinn er sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar. Handbolti 21.11.2022 13:00
Þórir tók Evrópumetið af Bengt og Breivik og heimsmetið af Onesta Þórir Hergeirsson tók til sína alls konar met með frábærum árangri sínum á Evrópumóti kvenna í handbolta sem lauk í gær. Handbolti 21.11.2022 10:01
Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Handbolti 20.11.2022 23:31
Noregur kom til baka og tryggði sér níunda Evrópumeistaratitilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari kvenna í handknattleik þegar þær unnu 27-25 sigur á Dönum í úrslitaleik. Þórir Hergeirsson vinnur þar með sín níundu gullverðlaun á stórmóti sem þjálfari norska liðsins. Handbolti 20.11.2022 21:07
Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Handbolti 20.11.2022 18:53
Viggó öflugur þegar Leipzig vann þriðja leikinn í röð Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Leipzig þegar liðið lagði Stuttgart 33-26 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta er þriðji sigur liðsins í röð síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins. Handbolti 20.11.2022 18:40
Jafnt í Íslendingaslag í Þýskalandi Íslendingaliðin Melsungen og Flensburg áttust við í fyrri leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.11.2022 14:45
Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. Handbolti 20.11.2022 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 35-27 | Haukar höfðu betur í fallbaráttuslag Haukar unnu marka sigur á HK - Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Haukar tóku frumkvæðið í seinni hálfleik og heimakonur bjuggu til forskot sem þær létu ekki af hendi. Handbolti 19.11.2022 21:42
Íslendingalið á sigurbraut Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í kvöldleikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 19.11.2022 21:16