Sport

Ormar í matnum í Ólympíuþorpinu

Aftur heyrist úr Ólympíuþorpinu að maturinn sé óviðunandi. Íþróttafólk hefur kvartað mikið yfir skort á kjöti, því hefur verið gefinn fiskur í staðinn en nú segir Adam Peaty að þar finnist ormar.

Sport

Furðu­legur fundur haldinn um mál hnefaleikakvennanna

Alþjóðahnefaleikasambandið hélt fund í gær til að marka afstöðu sína í kynjamáli kvennanna tveggja sem hafa verið til umræðu undanfarna daga. Miklum tíma var reyndar eytt í allt önnur mál sem forsetinn ákvað sjálfur að taka fyrir og fundinum er lýst sem þeim allra furðulegasta.

Sport

Upp­gjör og við­töl: FH - Víkingur 2-3 | Skiptingar sem skiptu sköpum

Íslandsmeistarar Víkings gerðu góða ferð í Kaplakrikann í kvöld í 17. umferð Bestu deildar karla. Þeir báru sigurorð af FH sem var 2-1 yfir í hálfleik. Sveinn Gísli Þorkelsson og Valdimar Þór Ingimundarson komu inn á í upphafi seinni hálfleiks og bjuggu til tvö mörk til að vinna leikinn. Víkingur leiðir deildina með níu stigum eins og staðan er núna.

Fótbolti

Biles lauk leik með silfri

Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari.

Sport