Sport

Vill vera jafn iðinn við kolann og Olga Fær­­seth

Ey­þór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við Bestu deildar lið KR. Hann er stoltur yfir því að fá tæki­færi til þess að spila fyrir þetta sögu­fræga fé­lag og vill leggja lóð sitt á voga­skálarnir til að rita nýjan og glæstan kafla í Vestur­bænum.

Íslenski boltinn

Rifust um hver átti að taka vítið

Knattspyrnustjóri Chelsea ætti að öllu eðlilegu að vera mjög kátur og glaður eftir 6-0 sigur á Everton en annað kom á daginn í gærkvöldi. Barnalegt rifrildi leikmanna Chelsea liðsins stal senunni frá frábærri frammistöðu.

Enski boltinn

„Svona leikir eru leikir andans“

Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi.

Körfubolti

Palmer skoraði fernu í stór­sigri Chelsea

Cole Palmer var allt í öllu hjá Chelsea sem gjörsamlega pakkaði Everton saman í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Palmer skoraði fjögur í 6-0 sigri en Chelsea hefur ekki tapað deildarleik síðan 4. febrúar.

Enski boltinn