NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Versta byrjunin í 22 ár

New England Patriots töpuðu í gær öðrum leik tímabilsins á tímabilinu í NFL-deildinni fyrir Miami Dolphins. Liðið er án sigurs eftir tvær umferðir en slíkt hefur ekki gerst í 22 ár.

Sport
Fréttamynd

Infantino fékk kaldar kveðjur í Dallas

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fékk heldur kaldar kveðjur þegar hann var á meðal áhorfenda á leik Dallas Cowboys og New York Jets í NFL-deildinni vestanhafs í gærkvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Beittur kyn­þátta­níði og sagt að fremja sjálfs­morð

Alexander Mattison, hlaupari Minnesota Vikings í NFL-deildinni, mistókst að skora snertimark þegar hann missti boltann í tapi Víkinganna gegn Philadelphia Eagles á fimmtudag. Í kjölfarið fékk hann fjölda viðbjóðslegra skilaboða á samfélagsmiðlum.

Sport
Fréttamynd

Vilja banna gervigras í NFL-deildinni

Leikmannasamtök NFL-deildarinnar hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að banna skuli alla gervigrasvelli og spilað verði á venjulegum grasvöllum í deildinni. Yfirlýsingin kemur í kjölfar meiðsla sem leikstjórnandinn Aaron Rodgers varð fyrir um helgina. 

Sport
Fréttamynd

Óttast að Rod­gers hafi slitið hásin

Tímabil New York Jets í NFL-deildinni hófst með sigri á Buffalo Bills en leikstjórnandi liðsins, hinn þaulreyndi Aaron Rodgers, gæti verið frá út tímabilið. Þar sem Rodgers er orðinn 39 ára gamall gæti ferillinn verið búinn en óttast er að hann hafi slitið hásin.

Sport
Fréttamynd

Rakar inn seðlum eftir að hafa fært sig úr MLS yfir í NFL

Brandon Aubrey lagði hart að sér til að þess að verða atvinnumaður í fótbolta. Hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum áður en hann ákvað að breyta til. Hann skipti yfir í NFL þar sem spilaður er amerískur fótbolti og er í dag leikmaður Dallas Cowboys.

Fótbolti
Fréttamynd

Kú­rekarnir skoruðu fjöru­tíu og sá launahæsti kældur

Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Svæfður í ellefu tíma meðan hann var flúraður

Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas Cowboys í NFL-deildinni, fór engan milliveg þegar hann lét flúra á sér fótlegginn á dögunum. Heljarinnar verk prýðir nú legg hans frá mjöðm niður að ökkla eftir heilmikla aðgerð.

Sport
Fréttamynd

Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik

Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum.

Sport
Fréttamynd

NFL Red Zone á Stöð 2 Sport

Bryddað verður upp á nýjung í þeirri um­fjöllun sem Stöð 2 Sport býður á­skrif­endum sínum upp á í tengslum við NFL-deildina í Banda­ríkjunum þetta tíma­bilið því í fyrsta sinn munu á­skrif­endur geta horft á NFL Red Zone á sunnu­dögum á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Setur majónes í kaffið og fær risa­samning við Hell­mann's

Will Levis, leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, vakti athygli á síðasta ári fyrir eitthvað allt annað en hæfileika sína á vellinum þegar hann fékk sér majónes út í kaffið sitt. Nú hefur hann breytt þessum furðulega sið í auglýsingasamning við majónesframleiðandan Hellmann's.

Sport
Fréttamynd

Blind Side fjöl­skyldan sakar Oher um fjár­kúgun

Fjölskyldan sem tók að sér Michael Oher og úr varð heimsfræg og falleg Hollywood saga er í áfalli yfir ásökunum hans um það að þau hafi platað hann til að skrifa undir plagg svo þau gætu grætt á honum pening.

Sport