Birtist í Fréttablaðinu 200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. Innlent 8.6.2018 02:00 Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Innlent 8.6.2018 02:01 Ætla að afnema einkarétt á bréfum Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Innlent 8.6.2018 02:01 Þrautagangan Þegar stjórnmálaflokkar með ólíkar áherslur fara í ríkisstjórnarsamstarf þurfa þeir vitanleg að ná málamiðlun í ýmsum málum. Skoðun 7.6.2018 02:06 Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi Tónlistarparið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt Valmar Valjaots organista heldur tónleika með sálfræðitvisti í Hofi á Akureyri í kvöld. Þau hafa flutt þá víða á Norðurlandi en eiga Grímsey eftir. Lífið 7.6.2018 02:05 Hógvær tíska Hógvær tíska á rætur í trúarbrögðum og snýst um að sýna lítið hold og klæða sig þægilega. Hún hefur vaxið hratt á síðustu árum og er orðin áberandi víða. Lífið 7.6.2018 02:03 Nánasti vandamaður getur virt fyrirmæli hins látna að vettugi Frumvarp um ætlað samþykki til líffæragjafar varð að lögum í gær og tekur gildi um áramótin. Almennt ríkir ánægja með efni laganna meðal þeirra sem starfa í stéttinni. Innlent 7.6.2018 02:01 Plötusnúðamenningin tekin alla leið í Sjallanum Snorri Ástráðsson plötusnúður og Arnór Björnsson ætla að endurtaka goðsagnakennt Verzlóball á Akureyri um helgina. Þetta verður reiv af nýja skólanum og Sjallanum verður breytt í Las Vegas. Lífið 7.6.2018 02:05 Auðlindin Ísland Ferðaþjónustan er komin til að vera og er orðin margfalt stærri atvinnuvegur en sjávarútvegurinn. Skoðun 7.6.2018 02:06 Víkur úr sal meðan brotaþoli gefur skýrslu Landsréttur hefur úrskurðað að maður sem ákærður er í kynferðisbrotamáli gegn 14 ára stúlku þurfi að víkja úr þingsal á meðan hún gefur skýrslu við aðalmeðferð málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Innlent 7.6.2018 02:02 Orkupakkinn er engin ógn við Ísland Á síðustu vikum og mánuðum hafa farið fram ákafar umræður á Íslandi um nýjasta löggjafarpakka Evrópusambandsins um orkumál og hvort hann ógni íslenskum orkumarkaði og jafnvel sjálfstæði landsins. Skoðun 7.6.2018 02:06 Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06 Orkuskipti í garðinum Til að standast skuldbindingar Íslands varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030, þarf hreinlega að snarminnka brennslu á olíu á öllum sviðum. Skoðun 7.6.2018 02:06 Verndum störf á landsbyggðinni Fyrir nokkrum dögum boðaði Landsbankinn styttingu afgreiðslutíma í ellefu útibúum á landsbyggðinni. Fjórtán starfsmönnum var sagt upp samhliða breytingunum. Skoðun 7.6.2018 02:06 Páll sagður rúinn trausti í kjördæminu Sjálfstæðismenn í Eyjum eru æfir af reiði vegna framgöngu Páls Magnússonar, oddvita kjördæmisins, í aðdraganda nýafstaðinna kosninga. Segja hann bera ábyrgð á því að meirihluti flokksins féll í Vestmannaeyjum. Innlent 7.6.2018 02:02 Sífellt fleiri konur fá styrk Sextíu og þremur verkefnum verður úthlutað styrkjum úr Tækniþróunarsjóði. Viðskipti innlent 7.6.2018 02:01 Nei, ekki ljósaperu! Hún er lífseig sú árátta að skreyta umræðu um nýsköpun með mynd af glóperu, gömlu góðu ljósaperunni. Skoðun 7.6.2018 02:06 Frumvarp um lækkun veiðigjalda Alþingi veitti frumvarpi til laga um lækkun veiðgjalda flýtimeðferð á dögunum. Skoðun 7.6.2018 02:06 Fjórða iðnbyltingin er ekki einkamál tækniheima... mannvitið verður að fá að vera með Við erum að upplifa einstaka tíma, fjórða iðnbyltingin er skollin á. Skoðun 7.6.2018 02:06 Áfram Ísland Rúmlega 2.000 miðar voru óseldir á síðasta leik Íslands áður en drengirnir okkar fara á Heimsmeistaramótið þegar þessi grein er skrifuð. Það er ekki nógu gott. Skoðun 7.6.2018 02:06 Óheimilt að synja fyrrverandi fanga um aðstoð Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að fortakslaust ákvæði í reglum Hafnarfjarðarbæjar um fjárhagsaðstoð standist ekki grundvallarreglur íslensks réttar um rétt til félagslegrar aðstoðar. Innlent 7.6.2018 06:21 Birgit fær þýsk heiðursverðlaun Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár. Lífið 7.6.2018 02:05 Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. Innlent 7.6.2018 02:01 Rocky Horror heldur áfram í haust Þrátt fyrir að þurft hafi að fella niður sýningu vegna veikinda berast gleðifréttir af Rocky Horror í Borgarleikhúsinu. Sýningin mun halda áfram í haust og heldur Páll Óskar áfram gleðinni sem Frank-N-Furter eins og hann hefur gert með bravör undanfarnar 50 sýningar. Lífið 7.6.2018 02:06 Verður alþjóðaforseti Lions, fyrst allra kvenna Guðrún Björt Yngvadóttir er að taka við forsetaembætti Lions á alþjóðavísu. Hún verður áttundi evrópski forsetinn í 101 árs sögu hreyfingarinnar og fyrsta konan. Innlent 7.6.2018 02:04 Áralangt karp um þvottavél Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Innlent 7.6.2018 02:01 Armband með örgjörva á Secret Solstice Nýjung verður á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár sem fer fram 21. til 24. júní. Lífið 7.6.2018 02:01 Flugbann og Rodman á fundi Undirbúningur fyrir leiðtogafund Kim Jong-un og Donalds Trump er á fullu skriði. Erlent 7.6.2018 02:02 Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum. Innlent 7.6.2018 02:01 Ræða búðir utan ESB Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun. Erlent 7.6.2018 02:01 « ‹ 283 284 285 286 287 288 289 290 291 … 334 ›
200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina. Innlent 8.6.2018 02:00
Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun. Innlent 8.6.2018 02:01
Ætla að afnema einkarétt á bréfum Stefnt er að því að afnema einkarétt Póstsins á bréfum undir fimmtíu grömmum. Innlent 8.6.2018 02:01
Þrautagangan Þegar stjórnmálaflokkar með ólíkar áherslur fara í ríkisstjórnarsamstarf þurfa þeir vitanleg að ná málamiðlun í ýmsum málum. Skoðun 7.6.2018 02:06
Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi Tónlistarparið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt Valmar Valjaots organista heldur tónleika með sálfræðitvisti í Hofi á Akureyri í kvöld. Þau hafa flutt þá víða á Norðurlandi en eiga Grímsey eftir. Lífið 7.6.2018 02:05
Hógvær tíska Hógvær tíska á rætur í trúarbrögðum og snýst um að sýna lítið hold og klæða sig þægilega. Hún hefur vaxið hratt á síðustu árum og er orðin áberandi víða. Lífið 7.6.2018 02:03
Nánasti vandamaður getur virt fyrirmæli hins látna að vettugi Frumvarp um ætlað samþykki til líffæragjafar varð að lögum í gær og tekur gildi um áramótin. Almennt ríkir ánægja með efni laganna meðal þeirra sem starfa í stéttinni. Innlent 7.6.2018 02:01
Plötusnúðamenningin tekin alla leið í Sjallanum Snorri Ástráðsson plötusnúður og Arnór Björnsson ætla að endurtaka goðsagnakennt Verzlóball á Akureyri um helgina. Þetta verður reiv af nýja skólanum og Sjallanum verður breytt í Las Vegas. Lífið 7.6.2018 02:05
Auðlindin Ísland Ferðaþjónustan er komin til að vera og er orðin margfalt stærri atvinnuvegur en sjávarútvegurinn. Skoðun 7.6.2018 02:06
Víkur úr sal meðan brotaþoli gefur skýrslu Landsréttur hefur úrskurðað að maður sem ákærður er í kynferðisbrotamáli gegn 14 ára stúlku þurfi að víkja úr þingsal á meðan hún gefur skýrslu við aðalmeðferð málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Innlent 7.6.2018 02:02
Orkupakkinn er engin ógn við Ísland Á síðustu vikum og mánuðum hafa farið fram ákafar umræður á Íslandi um nýjasta löggjafarpakka Evrópusambandsins um orkumál og hvort hann ógni íslenskum orkumarkaði og jafnvel sjálfstæði landsins. Skoðun 7.6.2018 02:06
Hvers virði er íslenska? Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi. Skoðun 7.6.2018 02:06
Orkuskipti í garðinum Til að standast skuldbindingar Íslands varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030, þarf hreinlega að snarminnka brennslu á olíu á öllum sviðum. Skoðun 7.6.2018 02:06
Verndum störf á landsbyggðinni Fyrir nokkrum dögum boðaði Landsbankinn styttingu afgreiðslutíma í ellefu útibúum á landsbyggðinni. Fjórtán starfsmönnum var sagt upp samhliða breytingunum. Skoðun 7.6.2018 02:06
Páll sagður rúinn trausti í kjördæminu Sjálfstæðismenn í Eyjum eru æfir af reiði vegna framgöngu Páls Magnússonar, oddvita kjördæmisins, í aðdraganda nýafstaðinna kosninga. Segja hann bera ábyrgð á því að meirihluti flokksins féll í Vestmannaeyjum. Innlent 7.6.2018 02:02
Sífellt fleiri konur fá styrk Sextíu og þremur verkefnum verður úthlutað styrkjum úr Tækniþróunarsjóði. Viðskipti innlent 7.6.2018 02:01
Nei, ekki ljósaperu! Hún er lífseig sú árátta að skreyta umræðu um nýsköpun með mynd af glóperu, gömlu góðu ljósaperunni. Skoðun 7.6.2018 02:06
Frumvarp um lækkun veiðigjalda Alþingi veitti frumvarpi til laga um lækkun veiðgjalda flýtimeðferð á dögunum. Skoðun 7.6.2018 02:06
Fjórða iðnbyltingin er ekki einkamál tækniheima... mannvitið verður að fá að vera með Við erum að upplifa einstaka tíma, fjórða iðnbyltingin er skollin á. Skoðun 7.6.2018 02:06
Áfram Ísland Rúmlega 2.000 miðar voru óseldir á síðasta leik Íslands áður en drengirnir okkar fara á Heimsmeistaramótið þegar þessi grein er skrifuð. Það er ekki nógu gott. Skoðun 7.6.2018 02:06
Óheimilt að synja fyrrverandi fanga um aðstoð Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að fortakslaust ákvæði í reglum Hafnarfjarðarbæjar um fjárhagsaðstoð standist ekki grundvallarreglur íslensks réttar um rétt til félagslegrar aðstoðar. Innlent 7.6.2018 06:21
Birgit fær þýsk heiðursverðlaun Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár. Lífið 7.6.2018 02:05
Sjá til lands í viðræðum á þingi Aldrei hafa fleiri flokkar setið á þingi og því flóknara verkefni fyrir þingflokksformenn en áður að semja um þinglok. Ágætur gangur er í viðræðum og mun samkomulag að öllum líkindum sjá dagsins ljós í dag. Innlent 7.6.2018 02:01
Rocky Horror heldur áfram í haust Þrátt fyrir að þurft hafi að fella niður sýningu vegna veikinda berast gleðifréttir af Rocky Horror í Borgarleikhúsinu. Sýningin mun halda áfram í haust og heldur Páll Óskar áfram gleðinni sem Frank-N-Furter eins og hann hefur gert með bravör undanfarnar 50 sýningar. Lífið 7.6.2018 02:06
Verður alþjóðaforseti Lions, fyrst allra kvenna Guðrún Björt Yngvadóttir er að taka við forsetaembætti Lions á alþjóðavísu. Hún verður áttundi evrópski forsetinn í 101 árs sögu hreyfingarinnar og fyrsta konan. Innlent 7.6.2018 02:04
Áralangt karp um þvottavél Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Innlent 7.6.2018 02:01
Armband með örgjörva á Secret Solstice Nýjung verður á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár sem fer fram 21. til 24. júní. Lífið 7.6.2018 02:01
Flugbann og Rodman á fundi Undirbúningur fyrir leiðtogafund Kim Jong-un og Donalds Trump er á fullu skriði. Erlent 7.6.2018 02:02
Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum. Innlent 7.6.2018 02:01
Ræða búðir utan ESB Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun. Erlent 7.6.2018 02:01