Birtist í Fréttablaðinu Pólitík er forgangsröðun! Garðabær er fjölskylduvænt og samheldið samfélag þar sem gott er að búa. Skoðun 23.5.2018 01:11 Innviðafjármögnun Stórtækar innviðafjárfestingar munu reyna á þanþol hagkerfisins, rétt eins og stórkostlegt innflæði ferðamanna gerði síðastliðin ár. Skoðun 23.5.2018 07:00 Álögur lækki í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir þessar borgarstjórnarkosningar kynnt skynsamlega og metnaðarfulla stefnu í mörgum málum sem auka mun lífsgæði borgaranna og bæta daglegt líf, til að mynda í dagvistunar- og leikskólamálum. Skoðun 23.5.2018 01:11 Borgarlína, nei takk? Meirihluti Reykvíkinga ferðast einn um í bíl. Skoðun 23.5.2018 01:11 Segir lóðina í gíslingu Eigandi Hrauntungu í Garðabæ hefur kært synjun á deiliskipulagi fyrir íbúabyggð til úrskurðarnefndar. Lögmaður eigandans segir bæinn bera fyrir sig loforð við fyrri eiganda, sem lést árið 2009, um að lóðin skuli standa óröskuð. Innlent 23.5.2018 01:14 Ef Obama komst heim í kvöldmat – af hverju þá ekki þú? Ert þú enn á þeim stað að telja að starfsmaðurinn sem mætir fyrstur á morgnana og fer síðastur heim sé sá starfsmaður sem vinni mest og sé tryggastur vinnustaðnum? Skoðun 23.5.2018 01:13 Stjórnin styður Heiðu Björgu Stjórn Samfylkingarinnar segir ásakanir fjögurra meðlima #daddytoo-hópsins svokallaða, um Heiðu Björgu Hilmisdóttur, varaformann flokksins og borgarfulltrúa, úr lausu lofti gripnar. Innlent 23.5.2018 01:14 Starfsmenn eignast Summu að fullu Starfsmenn sjóðastýringarfyrirtækisins Summu rekstrarfélags hafa keypt fjórðungshlut Íslandsbanka í fyrirtækinu og eignast þannig allt hlutafé þess. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13 Bankaskatturinn bitnar á fyrstu kaupendum Bankaskattur bitnar fyrst og fremst á fyrstu kaupendum á fasteignamarkaði sem þurfa í reynd að bera skattinn, að mati SFF. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir skattinn minnka áhuga fjárfesta á að kaupa hlutabréf af ríkinu. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13 Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. Erlent 23.5.2018 01:13 Tóku sekki af seðlum Maðurinn sem stýrir rannsókn á umfangsmiklu spillingarmáli fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu er snúinn aftur eftir að hann flúði land vegna hótana. Erlent 23.5.2018 01:13 Bættu við sig fimm prósenta hlut í Stoðum Stærsti hluthafi Stoða, fjárfestahópur sem samanstendur meðal annars af Jóni Sigurðssyni, Einari Erni Ólafssyni og Magnúsi Ármann, keypti 4,6 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu af erlendum fjármálastofnunum á seinni hluta síðasta árs. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13 Brim þyrfti að losa eignir Útgerðarfélagið Brim þyrfti að losa sig við eignir fari svo að hluthafar í HB Granda samþykki yfirtökutilboð Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims og stjórnarformanns HB Granda. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:14 Segja þvinganirnar glæp Viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin innleiddu gegn Venesúelamönnum í kjölfar forsetakosninga helgarinnar eru "glæpur gegn mannkyninu“. Erlent 23.5.2018 01:13 Lífeyrissjóðir vilja selja 13 prósent í HS Orku Fagfjárfestasjóðurinn ORK hefur sett hlut sinn í orkufyrirtækinu í söluferli. Væntingar um að 7 til 8 milljarðar fáist fyrir hlutinn. Kvika ráðgjafi við söluna. Lífeyrissjóðir eiga fyrir rúmlega þriðjungshlut í HS Orku í gegnum Jarðvarma. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13 Fasteignaskattar jukust um 6,1 milljarð Ætla má að árlegar tekjur sveitarfélaga af fasteignaskatti hafi aukist um 6,1 milljarð króna á milli áranna 2013 og 2017. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13 Fá 1.700 manns í heimsókn Háskóli Íslands býst við um 1.700 erlendum gestum á ráðstefnu European Academy of Management (EURAM) sem viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir dagana 19. til 22. júní. Innlent 23.5.2018 01:14 Skemmtilegt stuð að sýna í vondu veðri Skemmtilegustu sýningar leikhópsins Lottu er þegar vindar blása. Þá myndast einhver stemning sem erfitt er að útskýra, segir höfundur og leikstjóri nýjustu sýningar Lottu. Gosi verður frumsýndur í dag en svo taka við 100 sýningar á 50 stöðum. Menning 23.5.2018 01:11 Eldgosið í Eyjafjallajökli hið frægasta síðustu áratuga Í dag eru átta ár liðin frá því að eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Talið er að um sex prósent heimsbúa hafi orðið fyrir áhrifum eða óþægindum af einhverju tagi vegna gossins. Eldgosið var sennilega meiri landkynning en nokkur auglýsing. Innlent 23.5.2018 01:12 Sveitarstjórnir tefja uppbyggingu íbúða Málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er miklu lengri en lög gera ráð fyrir. Getur haft áhrif á byggingarhraða húsnæðis og aukið kostnað. Hröð málsmeðferð ein forsenda þess að draga úr vanda á íbúðamarkaði, Innlent 23.5.2018 01:14 Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. Innlent 23.5.2018 01:14 Fjórðungur heimsbyggðarinnar of feitur árið 2045 Haldi núverandi þróun í lýðheilsumálum áfram næstu árin mun tæplega fjórðungur mannkyns, eða um 22 prósent, glíma við offitu árið 2045. Erlent 23.5.2018 01:14 Kóði hagnaðist um 88 milljónir Hugbúnaðarfyrirtækið Kóði, sem rekur meðal annars Kelduna, hagnaðist um 88 milljónir króna árið 2017 og jókst hagnaðurinn um 30 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13 Gætu krafið ríkið um skaðabætur Fyrirtækin Datacell og Sunshine Press Productions gætu krafið íslenska ríkið um skaðabætur verði vanhöld á eftirliti Fjármálaeftirlitsins með fjárhagsstöðu Valitors. Lögmaður fyrirtækjanna krefst þess að eftirlitið knýi á um bætta eiginfjárstöðu kortafyrirtækisins. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13 Aganefndin klofnaði í ákvörðun refsingar Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson mun hefja næstu leiktíð í eins leiks banni, en ekki var samhljómur um þá ákvörðun í úrskurði aganefndar HSÍ. Handbolti 22.5.2018 02:01 Meiri lúxus Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin. Skoðun 22.5.2018 02:00 Meiðsli Hannesar Þórs ekki alvarleg Hannes Þór Halldórsson og félagar hans hjá Randers eru sloppnir við fall eftir skin og skúrir á leiktíðinni. Hannes fór meiddur af velli í lokaleik Randers í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.5.2018 02:01 Mútugreiðslur séu freistandi í byggingariðnaðinum á Íslandi Dæmi eru um óeðlilegar fyrirgreiðslur í byggingariðnaði á Íslandi. Héraðssaksóknari segir hækkun fasteignaverðs skapa freistnivanda. Innlent 22.5.2018 02:01 Húsfélagið lét fjarlægja mynd af borgarstjóra Andlit Dags B. Eggertssonar prýddi auglýsingar á húsi á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Íbúar í ósamþykktum stúdíóíbúðum í húsinu kvörtuðu. Kosningastjóri Samfylkingarinnar segir að þau hafi ekki vitað að fólk byggi í húsinu. Innlent 22.5.2018 02:01 Vinstrimenn kaupa villu Skandall mikill skekur nú þjóðfélagið hér á Spáni. Skoðun 22.5.2018 02:00 « ‹ 293 294 295 296 297 298 299 300 301 … 334 ›
Pólitík er forgangsröðun! Garðabær er fjölskylduvænt og samheldið samfélag þar sem gott er að búa. Skoðun 23.5.2018 01:11
Innviðafjármögnun Stórtækar innviðafjárfestingar munu reyna á þanþol hagkerfisins, rétt eins og stórkostlegt innflæði ferðamanna gerði síðastliðin ár. Skoðun 23.5.2018 07:00
Álögur lækki í Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir þessar borgarstjórnarkosningar kynnt skynsamlega og metnaðarfulla stefnu í mörgum málum sem auka mun lífsgæði borgaranna og bæta daglegt líf, til að mynda í dagvistunar- og leikskólamálum. Skoðun 23.5.2018 01:11
Segir lóðina í gíslingu Eigandi Hrauntungu í Garðabæ hefur kært synjun á deiliskipulagi fyrir íbúabyggð til úrskurðarnefndar. Lögmaður eigandans segir bæinn bera fyrir sig loforð við fyrri eiganda, sem lést árið 2009, um að lóðin skuli standa óröskuð. Innlent 23.5.2018 01:14
Ef Obama komst heim í kvöldmat – af hverju þá ekki þú? Ert þú enn á þeim stað að telja að starfsmaðurinn sem mætir fyrstur á morgnana og fer síðastur heim sé sá starfsmaður sem vinni mest og sé tryggastur vinnustaðnum? Skoðun 23.5.2018 01:13
Stjórnin styður Heiðu Björgu Stjórn Samfylkingarinnar segir ásakanir fjögurra meðlima #daddytoo-hópsins svokallaða, um Heiðu Björgu Hilmisdóttur, varaformann flokksins og borgarfulltrúa, úr lausu lofti gripnar. Innlent 23.5.2018 01:14
Starfsmenn eignast Summu að fullu Starfsmenn sjóðastýringarfyrirtækisins Summu rekstrarfélags hafa keypt fjórðungshlut Íslandsbanka í fyrirtækinu og eignast þannig allt hlutafé þess. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13
Bankaskatturinn bitnar á fyrstu kaupendum Bankaskattur bitnar fyrst og fremst á fyrstu kaupendum á fasteignamarkaði sem þurfa í reynd að bera skattinn, að mati SFF. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir skattinn minnka áhuga fjárfesta á að kaupa hlutabréf af ríkinu. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13
Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. Erlent 23.5.2018 01:13
Tóku sekki af seðlum Maðurinn sem stýrir rannsókn á umfangsmiklu spillingarmáli fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu er snúinn aftur eftir að hann flúði land vegna hótana. Erlent 23.5.2018 01:13
Bættu við sig fimm prósenta hlut í Stoðum Stærsti hluthafi Stoða, fjárfestahópur sem samanstendur meðal annars af Jóni Sigurðssyni, Einari Erni Ólafssyni og Magnúsi Ármann, keypti 4,6 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu af erlendum fjármálastofnunum á seinni hluta síðasta árs. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13
Brim þyrfti að losa eignir Útgerðarfélagið Brim þyrfti að losa sig við eignir fari svo að hluthafar í HB Granda samþykki yfirtökutilboð Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims og stjórnarformanns HB Granda. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:14
Segja þvinganirnar glæp Viðskiptaþvinganir sem Bandaríkin innleiddu gegn Venesúelamönnum í kjölfar forsetakosninga helgarinnar eru "glæpur gegn mannkyninu“. Erlent 23.5.2018 01:13
Lífeyrissjóðir vilja selja 13 prósent í HS Orku Fagfjárfestasjóðurinn ORK hefur sett hlut sinn í orkufyrirtækinu í söluferli. Væntingar um að 7 til 8 milljarðar fáist fyrir hlutinn. Kvika ráðgjafi við söluna. Lífeyrissjóðir eiga fyrir rúmlega þriðjungshlut í HS Orku í gegnum Jarðvarma. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13
Fasteignaskattar jukust um 6,1 milljarð Ætla má að árlegar tekjur sveitarfélaga af fasteignaskatti hafi aukist um 6,1 milljarð króna á milli áranna 2013 og 2017. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13
Fá 1.700 manns í heimsókn Háskóli Íslands býst við um 1.700 erlendum gestum á ráðstefnu European Academy of Management (EURAM) sem viðskiptafræðideild HÍ stendur fyrir dagana 19. til 22. júní. Innlent 23.5.2018 01:14
Skemmtilegt stuð að sýna í vondu veðri Skemmtilegustu sýningar leikhópsins Lottu er þegar vindar blása. Þá myndast einhver stemning sem erfitt er að útskýra, segir höfundur og leikstjóri nýjustu sýningar Lottu. Gosi verður frumsýndur í dag en svo taka við 100 sýningar á 50 stöðum. Menning 23.5.2018 01:11
Eldgosið í Eyjafjallajökli hið frægasta síðustu áratuga Í dag eru átta ár liðin frá því að eldgosinu í Eyjafjallajökli lauk. Talið er að um sex prósent heimsbúa hafi orðið fyrir áhrifum eða óþægindum af einhverju tagi vegna gossins. Eldgosið var sennilega meiri landkynning en nokkur auglýsing. Innlent 23.5.2018 01:12
Sveitarstjórnir tefja uppbyggingu íbúða Málsmeðferð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er miklu lengri en lög gera ráð fyrir. Getur haft áhrif á byggingarhraða húsnæðis og aukið kostnað. Hröð málsmeðferð ein forsenda þess að draga úr vanda á íbúðamarkaði, Innlent 23.5.2018 01:14
Ragnari misbýður hækkanir á leiguverði Stéttarfélagið VR hefur verið að safna reynslusögum leigjenda sem lent hafa í því að leiguverð þeirra hefur hækkað óeðlilega mikið. Innlent 23.5.2018 01:14
Fjórðungur heimsbyggðarinnar of feitur árið 2045 Haldi núverandi þróun í lýðheilsumálum áfram næstu árin mun tæplega fjórðungur mannkyns, eða um 22 prósent, glíma við offitu árið 2045. Erlent 23.5.2018 01:14
Kóði hagnaðist um 88 milljónir Hugbúnaðarfyrirtækið Kóði, sem rekur meðal annars Kelduna, hagnaðist um 88 milljónir króna árið 2017 og jókst hagnaðurinn um 30 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13
Gætu krafið ríkið um skaðabætur Fyrirtækin Datacell og Sunshine Press Productions gætu krafið íslenska ríkið um skaðabætur verði vanhöld á eftirliti Fjármálaeftirlitsins með fjárhagsstöðu Valitors. Lögmaður fyrirtækjanna krefst þess að eftirlitið knýi á um bætta eiginfjárstöðu kortafyrirtækisins. Viðskipti innlent 23.5.2018 01:13
Aganefndin klofnaði í ákvörðun refsingar Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson mun hefja næstu leiktíð í eins leiks banni, en ekki var samhljómur um þá ákvörðun í úrskurði aganefndar HSÍ. Handbolti 22.5.2018 02:01
Meiri lúxus Víðs vegar í Reykjavík má sjá merki um miklar byggingaframkvæmdir og verið er að reisa ný hús í stað þeirra gömlu sem voru rifin. Skoðun 22.5.2018 02:00
Meiðsli Hannesar Þórs ekki alvarleg Hannes Þór Halldórsson og félagar hans hjá Randers eru sloppnir við fall eftir skin og skúrir á leiktíðinni. Hannes fór meiddur af velli í lokaleik Randers í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 22.5.2018 02:01
Mútugreiðslur séu freistandi í byggingariðnaðinum á Íslandi Dæmi eru um óeðlilegar fyrirgreiðslur í byggingariðnaði á Íslandi. Héraðssaksóknari segir hækkun fasteignaverðs skapa freistnivanda. Innlent 22.5.2018 02:01
Húsfélagið lét fjarlægja mynd af borgarstjóra Andlit Dags B. Eggertssonar prýddi auglýsingar á húsi á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Íbúar í ósamþykktum stúdíóíbúðum í húsinu kvörtuðu. Kosningastjóri Samfylkingarinnar segir að þau hafi ekki vitað að fólk byggi í húsinu. Innlent 22.5.2018 02:01