Kosningar 2018

Fréttamynd

Sósíalistar ala á sundrungu

Á bak við ómþýða útvarpsrödd vel gefinnar konu liggja skilaboðin skýr fyrir: Það verður að "tortíma kapítalismanum“ með því að "ráðast að auðvaldinu.“ "Aldrei verða eins og þau“ segir röddin.

Skoðun
Fréttamynd

Engar formlegar viðræður hafnar í Vestmannaeyjum

Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi Eyjalistans í Vestmannaeyjum, segir að það ætti að skýrast í kvöld eða á morgun hvort hann fari í meirihlutaviðræður við annað hvort Sjálfstæðisflokk eða Fyrir Heimaey.

Innlent
Fréttamynd

Eyþór vonar að línur skýrist fyrir helgi

Engir formlegir fundir hafa verið um myndun meirihluta í Reykjavík með fráfarandi meirihlutaflokkum. Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins vonar að línur verði farnar að skýrast fyrir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi

Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Gætu þurft að fórna borgarstjórastólnum

Viðreisn er í bílstjórasætinu við myndun meirihluta í borginni. Ekkert hefur verið um formlega fundi milli flokkanna. Stjórnmálafræðiprófessor telur líklegast að Viðreisn líti til síðasta meirihluta og að ráðning borgarstjóra geti verið lausn í meirihlutamynduninni.

Innlent
Fréttamynd

Tvær fylkingar funda

Tvær línur hafa myndast í meirihlutaviðræðunum í borginni. Annars vegar fundaði Viðreisn í dag með Pírötum, Samfylkingu og Vinstri Grænum og hins vegar fengu oddvitar Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins sér kaffi saman. Oddviti Viðreisnar segir samtalið þó einnig vera opið í þá átt.

Innlent
Fréttamynd

Sá á kvölina sem á völina

Helstu tíðindin úr kosningum helgarinnar voru þau, að þeir sem vilja efna til úlfúðar á grundvelli kynþátta eða trúarbragða urðu undir í kosningunum.

Skoðun