Erlent

Fréttamynd

Fólksflóttinn heldur áfram í Zimbabwe

Þrátt fyrir að undirritaður hafi verið samningur um valdaskiptingu í Zimbabwe virðast landsmenn ekki bjartsýnir á framtíðina. Þeir halda áfram að flýja í hrönnum og leita

Erlent
Fréttamynd

Inngrip ríkisins hindra hremmingar

Aðgerðir bandarískra stjórnvalda og seðlabanka heimsins hafa komið í veg fyrir alvarlegar hremmingar á fjármálamörkuðu. Þetta sagði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið fí Washington fyrir nokkrum mínútum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Sæmileg stemning á Wall Street

Sameiginlegt inngrip seðlabanka víða um heim til að koma í veg fyrir frekari hremmingar á fjármálamörkuðum hafa glatt fjárfesta, ef marka má fyrstu tölur á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Tilboð í Alitalia hangir á bláþræði

Hópur ítalskra fjárfesta, sem í síðustu viku lagði fram tilboði í ítalska flugfélagið Alitalia, hefur þrýst verulega á forsvarsmenn ítalskra verkalýðsfélaga og hefur hann gefið þeim frest til klukkan tvö í síðasta lagi að taka tilboðinu, sem hljóðar upp á einn milljarð evra, rúma 133 milljarða íslenskra króna. Dragist á langinn að taka ákvörðun í málinu ætla fjárfestarnir að draga tilboðinu til baka.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Bandarískir fjárfestar skelfingu lostnir

Björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda á bandaríska tryggingarisanum AIG olli miklum taugatitringi í röðum fjárfesta þar í landi í dag. Óttast þeir að fjöldi fjármálafyrirtækja standi illa og muni falla undir gjaldþrotahamarinn á næstunni.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Danir handtóku tíu sjóræningja

Sjóliðar af danska herskipinu Absalon réðust til dag til uppgöngu í móðurskip sjóræningja undan strönd Sómalíu og handtóku þar tíu manns.

Erlent
Fréttamynd

Hamas drápu 12 manna fjölskyldu

Palestinsk mannréttindasamtök hafa beðið Hamas samtökin að rannsaka dráp á tólf palestínumönnum úr sömu fjölskyldu á Gaza ströndinni.

Erlent
Fréttamynd

Fjárfestar meta hræringar í fjármálaheiminum

Nokkur óvissa ríkir á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í dag eftir mikið rót víða um heim. Breska ríkisútvarpið segir fjárfesta vera nú um stundir að meta áhrifin af mikilli uppstokkun í bandarískum fjármálageira í vikunni og innspýtingar seðlabanka beggja vegna Atlantsála í fjármálakerfið.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Þórðargleði í Suður-Ameríku

Hún ískrar Þórðargleðin í Hugo Chavez, hinum litríka forseta Venesúela, yfir því að Lehman Brothers bankinn í Bandaríkjunum skuli vera gjaldþrota.

Erlent
Fréttamynd

Woolworths skilar mettapi

Rekstrartap bresku verslanakeðjunnar Woolworths nam rétt tæpum 100 milljónum punda, jafnvirði 16,4 milljarða íslenskra króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er mesta tap í sögu verslunarinnar. Á sama tíma í fyrra hljóðaði tapið upp á tæpar 64 milljónir punda.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Fjárfestar jákvæðir eftir stýrivaxtákvörðun

Bandarískir fjárfestar eru almennt ánægðir með ákvörðun bandaríska seðlabankans í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentustigum. Eftir að niðurstaðan lá fyrir tók gengi banka og fjármálafyrirtækja að jafna sig eftir mikinn skell í gær og enduðu vísitölur á grænu.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Óbreyttir stýrivextir í Bandaríkjunum

Bandaríski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í tveimur prósentum. Þetta er nokkuð í takt við væntingar þótt talið hafi verið undir það síðasta að gjaldþrotabeiðni bandaríska fjárfestingabankans og erfiðari aðstæður á lausafjármörkuðum myndu leiða til þess að bankinn lækkaði vextina lítillega.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Dálítið svakaleg mistök

Danska sjónvarpsstöðin TV2 nældi sér líklega í gær í mestu mistök sem gerð verða í sjónvarpsútsendingum þar í landi á þessu ári.

Erlent
Fréttamynd

Rússar herða vígbúnað

Útgjöld Rússlands til varnarmála verða aukin um 27 prósent á næsta ári, að sögn Vladimirs Putins, forsætisráðherra.

Erlent
Fréttamynd

Frakkar réðust á sjóræningja

Víkingasveit úr franska hernum réðst í dag um borð í franska seglskútu sem sómalskir sjóræningjar rændu í síðustu viku. Einn sjóræningjanna var skotinn til bana og sex handteknir.

Erlent
Fréttamynd

Verðbólga í Bretlandi mælist 4,7 prósent

Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Enn lækka hlutabréf í Evrópu

Gengi hlutabréfa í Evrópu hélt áfram að lækka í dag eftir skell víða um heim í gær í kjölfar mikillar uppstokkunar á bandarískum fjármálamarkaði, greiðslustöðvunar Lehman Brothers og alvarlegs lausafjárvanda AIG, stærsta tryggingafélags landsins.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Til Íslands strákar

Það er aftur orðið líflegt á Engels herflugvellinum sem er um 700 kílómetra suðaustur af Moskvu. Hann lagðist í dvala eftir fall Sovétríkjanna.

Erlent