Erlent

Fréttamynd

Felldu fornar súlur

Stjórnvöld í Tyrklandi hafa stöðvað uppgröft alþjóðlegrar sveitar fornleifafræðinga í hinni forngrísku borg Knidos í suðvesturhluta landsins.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkjamenn draga úr kortanotkun

Bandaríkjamenn finna ekki minni fyrir kreppunni en aðrir, enda hófst hún í þeirra heimalandi. Til þess að ná tökum á fjármálum sínum er fólk í auknum mæli farið að staðgreiða það sem það kaupir.

Erlent
Fréttamynd

Lehman Brothers skellir bandarískum hlutabréfamarkaði

Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers féll um 93 prósent við upphaf viðskiptadagsins í miklum hremmingum á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Bankinn, sem er fjórði umsvifamesti fjárfestingabanki landsins, lýsti sig gjaldþrota í dag. Gjaldþrotið hefur smitað út frá sér um allan heim.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Samið um valdaskiptingu í Zimbabwe

Samningur um valdaskiptingu var undirritaður í Zimbabwe í dag. Robert Mugabe verður áfram forseti en Morgan Tswangirai leiðtogi stjórnarandstöðunnar verður forsætisráðherra.

Erlent
Fréttamynd

Týnd telpa fundin eftir 4 ár?

Gríska lögreglan telur sig hafa fundið ítalska telpu sem hvarf á eynni Kos fyrir fjórum árum þar sem hún var í sumarfríi með foreldrum sínum. Hún var þá fjögurra ára gömul.

Erlent
Fréttamynd

Flýið Ike eða deyið

Fellibylurinn Ike er enn langt frá Texas en bandaríska veðurstofan lætur menn ekki velkjast í vafa um hvað gerist þegar hann tekur land í fyrramálið. Skilaboðin eru; flýið eða deyjið.

Erlent
Fréttamynd

Deutsche bank kaupir þýskan banka

Þýski pósturinn, Deutsche Post, samþykkti í dag að selja 30 prósenta hlut sinn í Deutsche Postbank til Deutsche Banks. kaupverð nemur 2,79 milljörðum evra, jafnvirði 357 milljarða íslenskra króna.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Ike truflar geimferðaáætlun

Geimferðastofnanir Bandaríkjanna og Rússlands hafa frestað því að tengja rússneskt birgðafar við Alþjóða geimstöðina, þar sem stjórnstöðin í Texas hefur verið rýmd vegna fellibylsins Ike.

Erlent
Fréttamynd

Zuma næsti forseti Suður-Afríku

Dómari í Suður-Afríku vísaði í dag frá spillingamáli sem var höfðað gegn Jacob Zuma, forseta Afríska þjóðarráðsins. Það er þá ekkert því til fyrirstöðu að hann verði næsti forseti landsins.

Erlent
Fréttamynd

Gengi hlutabréfa hækkar í Evrópu

Bjartsýni fjárfesta í Bandaríkjunum í gær smitaði út frá sér á alþjóðlega hlutabréfamarkaði í dag. Bjartsýnin skýrist af fréttum þess efnis að bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers ætli að selja stóran hluta starfseminnar eða bankann allan.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Fjárfestar sáttir með sölu á Lehman Brothers

Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að spurðist út að stjórnendur bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers ynnu nú að því hörðum höndum að selja hann að mestu leyti eða öllu og forða honum með því móti frá gjaldþroti.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Rússar setja vígvæðingu í forgang

Forseti Rússlands segir að það sé forgangsverkefni að stórefla rússneska herinn. Lögð verður megináhersla á að búa hann nýjustu og bestu vopnum sem til eru.

Erlent