Erlent Danir vilja sekta foreldra fyrir skemmdarverk barna Ungdómsnefnd danska dómsmálaráðuneytisins hefur lagt til að foreldrar verði sektaðir fyrir tjón sem börn þeirra undir 18 ára aldri valda. Erlent 15.9.2008 16:25 Felldu fornar súlur Stjórnvöld í Tyrklandi hafa stöðvað uppgröft alþjóðlegrar sveitar fornleifafræðinga í hinni forngrísku borg Knidos í suðvesturhluta landsins. Erlent 15.9.2008 15:18 Óttast borgarastyrjöld í Bólivíu Forsetar Suður-Ameríkuríkja streyma nú til neyðarfundar í Chile til þess að reyna að koma í veg fyrir að borgarastyrjöld brjótist út í Bólivíu. Erlent 15.9.2008 14:32 Bandaríkjamenn draga úr kortanotkun Bandaríkjamenn finna ekki minni fyrir kreppunni en aðrir, enda hófst hún í þeirra heimalandi. Til þess að ná tökum á fjármálum sínum er fólk í auknum mæli farið að staðgreiða það sem það kaupir. Erlent 15.9.2008 13:59 Lehman Brothers skellir bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers féll um 93 prósent við upphaf viðskiptadagsins í miklum hremmingum á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Bankinn, sem er fjórði umsvifamesti fjárfestingabanki landsins, lýsti sig gjaldþrota í dag. Gjaldþrotið hefur smitað út frá sér um allan heim. Viðskipti erlent 15.9.2008 13:47 Rússneski flugmaðurinn hagaði sér undarlega Flugumferðarstjóri í rússnesku borginni Perm í Úralfjöllum segir að flugstjóri vélarinnar sem fórst þar um helgina hafi hagað sér undarlega. Erlent 15.9.2008 13:36 Danir íhuga að skjóta alla svarta svani Danir íhuga nú að skjóta svarta svani sem þar koma í æ stærri flokkum, til þess að vernda sinn hvíta svanastofn. Erlent 15.9.2008 13:12 Írak þarf ekki meiri efnahagsaðstoð Talsmaður íraskra stjórnvalda segir að landið þurfi ekki frekari efnahagsaðstoð frá Bandaríkjunum. Erlent 15.9.2008 12:21 Enska kirkjan segir „sorry“ við Darwin Enska biskupakirkjan ætlar að biðja Charles Darwin afsökunar á því að hafa hafnað þróunarkenningu hans fyrir nær 150 árum. Erlent 15.9.2008 11:58 Íran fjölgar kjarnorkuskilvindum Íranir hafa fjölgað skilvindum sem þeir nota til þess að auðga úran um rúmlega 500 síðan í maí. Erlent 15.9.2008 11:44 Ike sópaði burt heilu íbúahverfunum Milljónir manna eru enn án rafmagns í Texas eftir fellibylinn Ike, og verða það að líkindum næstu vikurnar. Erlent 15.9.2008 10:48 Samið um valdaskiptingu í Zimbabwe Samningur um valdaskiptingu var undirritaður í Zimbabwe í dag. Robert Mugabe verður áfram forseti en Morgan Tswangirai leiðtogi stjórnarandstöðunnar verður forsætisráðherra. Erlent 15.9.2008 10:08 Týnd telpa fundin eftir 4 ár? Gríska lögreglan telur sig hafa fundið ítalska telpu sem hvarf á eynni Kos fyrir fjórum árum þar sem hún var í sumarfríi með foreldrum sínum. Hún var þá fjögurra ára gömul. Erlent 12.9.2008 16:18 Keyptu fimm ára telpu til þess að hópnauðga Þótt það sé ekki venja í fréttum er rétt að geta þess að frásögnin sem hér fer á eftir er skelfileg lesning. Viðkvæmir ættu að hætta hér. Erlent 12.9.2008 14:57 Farið þið hundrað sinnum til helvítis Hugo Chavez forseti Venesúela hefur rekið bandaríska sendiherrann úr landi og gefið honum 72 klukkustundir til þess að hypja sig, eins og forsetinn orðaði það. Erlent 12.9.2008 15:51 Dregur úr veltu í smásöluverslun Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Viðskipti erlent 12.9.2008 13:05 Flýið Ike eða deyið Fellibylurinn Ike er enn langt frá Texas en bandaríska veðurstofan lætur menn ekki velkjast í vafa um hvað gerist þegar hann tekur land í fyrramálið. Skilaboðin eru; flýið eða deyjið. Erlent 12.9.2008 12:13 Deutsche bank kaupir þýskan banka Þýski pósturinn, Deutsche Post, samþykkti í dag að selja 30 prósenta hlut sinn í Deutsche Postbank til Deutsche Banks. kaupverð nemur 2,79 milljörðum evra, jafnvirði 357 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.9.2008 11:24 Ike truflar geimferðaáætlun Geimferðastofnanir Bandaríkjanna og Rússlands hafa frestað því að tengja rússneskt birgðafar við Alþjóða geimstöðina, þar sem stjórnstöðin í Texas hefur verið rýmd vegna fellibylsins Ike. Erlent 12.9.2008 10:49 Zuma næsti forseti Suður-Afríku Dómari í Suður-Afríku vísaði í dag frá spillingamáli sem var höfðað gegn Jacob Zuma, forseta Afríska þjóðarráðsins. Það er þá ekkert því til fyrirstöðu að hann verði næsti forseti landsins. Erlent 12.9.2008 10:25 Gengi hlutabréfa hækkar í Evrópu Bjartsýni fjárfesta í Bandaríkjunum í gær smitaði út frá sér á alþjóðlega hlutabréfamarkaði í dag. Bjartsýnin skýrist af fréttum þess efnis að bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers ætli að selja stóran hluta starfseminnar eða bankann allan. Viðskipti erlent 12.9.2008 09:46 Hætta á samdráttarskeiði í Japan Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Viðskipti erlent 12.9.2008 09:16 Fjárfestar sáttir með sölu á Lehman Brothers Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að spurðist út að stjórnendur bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers ynnu nú að því hörðum höndum að selja hann að mestu leyti eða öllu og forða honum með því móti frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 11.9.2008 21:00 Eldur slökktur í Ermarsundsgöngum Ekkert manntjón varð í dag þegar eldur kviknaði í Ermarsundsgöngunum milli Bretlands og Frakklands. Göngin verða lokuð til morguns. Erlent 11.9.2008 16:36 Frændinn tók þátt í að nauðga í Póllandi Talsmaður saksóknara í Póllandi upplýsti í gær að bróðir föðurins sem hélt dóttur sinni fanginni í sex ár og nauðgaði henni, hefði einnig misnotað hana. Erlent 11.9.2008 16:22 NATO tekur ekki þátt í árásum í Pakistan NATO mun ekki taka þátt í árásum Bandaríkjamanna yfir landamæri Afganistans inn í Pakistan. Erlent 11.9.2008 15:19 Venesúela setur hömlur á bandarísk flugfélög Stjórnvöld í Venesúela hafa skipað bandarískum flugfélögum að fækka ferðum til landsins. Erlent 11.9.2008 14:38 Tíbetum hótað brottrekstri frá Nepal Maóista-stjórnin í Nepal ætlar að reka úr landi alla tíbetska flóttamenn sem ekki hafa tilskilin leyfi. Yfir 20 þúsund Tíbetar búa í Nepal. Erlent 11.9.2008 14:29 Kornabörn með nýrnasteina af þurrmjólk Tugir kornabarnabarna eru á sjúkrahúsum í Kína vegna nýrnasteina og eitt barn hefur látist. Þetta er rakið við vissrar tegundar af þurrmjólk sem öll börnin neyttu. Erlent 11.9.2008 14:12 Rússar setja vígvæðingu í forgang Forseti Rússlands segir að það sé forgangsverkefni að stórefla rússneska herinn. Lögð verður megináhersla á að búa hann nýjustu og bestu vopnum sem til eru. Erlent 11.9.2008 13:43 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 334 ›
Danir vilja sekta foreldra fyrir skemmdarverk barna Ungdómsnefnd danska dómsmálaráðuneytisins hefur lagt til að foreldrar verði sektaðir fyrir tjón sem börn þeirra undir 18 ára aldri valda. Erlent 15.9.2008 16:25
Felldu fornar súlur Stjórnvöld í Tyrklandi hafa stöðvað uppgröft alþjóðlegrar sveitar fornleifafræðinga í hinni forngrísku borg Knidos í suðvesturhluta landsins. Erlent 15.9.2008 15:18
Óttast borgarastyrjöld í Bólivíu Forsetar Suður-Ameríkuríkja streyma nú til neyðarfundar í Chile til þess að reyna að koma í veg fyrir að borgarastyrjöld brjótist út í Bólivíu. Erlent 15.9.2008 14:32
Bandaríkjamenn draga úr kortanotkun Bandaríkjamenn finna ekki minni fyrir kreppunni en aðrir, enda hófst hún í þeirra heimalandi. Til þess að ná tökum á fjármálum sínum er fólk í auknum mæli farið að staðgreiða það sem það kaupir. Erlent 15.9.2008 13:59
Lehman Brothers skellir bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers féll um 93 prósent við upphaf viðskiptadagsins í miklum hremmingum á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Bankinn, sem er fjórði umsvifamesti fjárfestingabanki landsins, lýsti sig gjaldþrota í dag. Gjaldþrotið hefur smitað út frá sér um allan heim. Viðskipti erlent 15.9.2008 13:47
Rússneski flugmaðurinn hagaði sér undarlega Flugumferðarstjóri í rússnesku borginni Perm í Úralfjöllum segir að flugstjóri vélarinnar sem fórst þar um helgina hafi hagað sér undarlega. Erlent 15.9.2008 13:36
Danir íhuga að skjóta alla svarta svani Danir íhuga nú að skjóta svarta svani sem þar koma í æ stærri flokkum, til þess að vernda sinn hvíta svanastofn. Erlent 15.9.2008 13:12
Írak þarf ekki meiri efnahagsaðstoð Talsmaður íraskra stjórnvalda segir að landið þurfi ekki frekari efnahagsaðstoð frá Bandaríkjunum. Erlent 15.9.2008 12:21
Enska kirkjan segir „sorry“ við Darwin Enska biskupakirkjan ætlar að biðja Charles Darwin afsökunar á því að hafa hafnað þróunarkenningu hans fyrir nær 150 árum. Erlent 15.9.2008 11:58
Íran fjölgar kjarnorkuskilvindum Íranir hafa fjölgað skilvindum sem þeir nota til þess að auðga úran um rúmlega 500 síðan í maí. Erlent 15.9.2008 11:44
Ike sópaði burt heilu íbúahverfunum Milljónir manna eru enn án rafmagns í Texas eftir fellibylinn Ike, og verða það að líkindum næstu vikurnar. Erlent 15.9.2008 10:48
Samið um valdaskiptingu í Zimbabwe Samningur um valdaskiptingu var undirritaður í Zimbabwe í dag. Robert Mugabe verður áfram forseti en Morgan Tswangirai leiðtogi stjórnarandstöðunnar verður forsætisráðherra. Erlent 15.9.2008 10:08
Týnd telpa fundin eftir 4 ár? Gríska lögreglan telur sig hafa fundið ítalska telpu sem hvarf á eynni Kos fyrir fjórum árum þar sem hún var í sumarfríi með foreldrum sínum. Hún var þá fjögurra ára gömul. Erlent 12.9.2008 16:18
Keyptu fimm ára telpu til þess að hópnauðga Þótt það sé ekki venja í fréttum er rétt að geta þess að frásögnin sem hér fer á eftir er skelfileg lesning. Viðkvæmir ættu að hætta hér. Erlent 12.9.2008 14:57
Farið þið hundrað sinnum til helvítis Hugo Chavez forseti Venesúela hefur rekið bandaríska sendiherrann úr landi og gefið honum 72 klukkustundir til þess að hypja sig, eins og forsetinn orðaði það. Erlent 12.9.2008 15:51
Dregur úr veltu í smásöluverslun Velta í smásöluverslun dróst saman um 0,3 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í ágúst, samkvæmt gögnum sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna greindi frá í dag. Viðskipti erlent 12.9.2008 13:05
Flýið Ike eða deyið Fellibylurinn Ike er enn langt frá Texas en bandaríska veðurstofan lætur menn ekki velkjast í vafa um hvað gerist þegar hann tekur land í fyrramálið. Skilaboðin eru; flýið eða deyjið. Erlent 12.9.2008 12:13
Deutsche bank kaupir þýskan banka Þýski pósturinn, Deutsche Post, samþykkti í dag að selja 30 prósenta hlut sinn í Deutsche Postbank til Deutsche Banks. kaupverð nemur 2,79 milljörðum evra, jafnvirði 357 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.9.2008 11:24
Ike truflar geimferðaáætlun Geimferðastofnanir Bandaríkjanna og Rússlands hafa frestað því að tengja rússneskt birgðafar við Alþjóða geimstöðina, þar sem stjórnstöðin í Texas hefur verið rýmd vegna fellibylsins Ike. Erlent 12.9.2008 10:49
Zuma næsti forseti Suður-Afríku Dómari í Suður-Afríku vísaði í dag frá spillingamáli sem var höfðað gegn Jacob Zuma, forseta Afríska þjóðarráðsins. Það er þá ekkert því til fyrirstöðu að hann verði næsti forseti landsins. Erlent 12.9.2008 10:25
Gengi hlutabréfa hækkar í Evrópu Bjartsýni fjárfesta í Bandaríkjunum í gær smitaði út frá sér á alþjóðlega hlutabréfamarkaði í dag. Bjartsýnin skýrist af fréttum þess efnis að bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers ætli að selja stóran hluta starfseminnar eða bankann allan. Viðskipti erlent 12.9.2008 09:46
Hætta á samdráttarskeiði í Japan Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Viðskipti erlent 12.9.2008 09:16
Fjárfestar sáttir með sölu á Lehman Brothers Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að spurðist út að stjórnendur bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers ynnu nú að því hörðum höndum að selja hann að mestu leyti eða öllu og forða honum með því móti frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 11.9.2008 21:00
Eldur slökktur í Ermarsundsgöngum Ekkert manntjón varð í dag þegar eldur kviknaði í Ermarsundsgöngunum milli Bretlands og Frakklands. Göngin verða lokuð til morguns. Erlent 11.9.2008 16:36
Frændinn tók þátt í að nauðga í Póllandi Talsmaður saksóknara í Póllandi upplýsti í gær að bróðir föðurins sem hélt dóttur sinni fanginni í sex ár og nauðgaði henni, hefði einnig misnotað hana. Erlent 11.9.2008 16:22
NATO tekur ekki þátt í árásum í Pakistan NATO mun ekki taka þátt í árásum Bandaríkjamanna yfir landamæri Afganistans inn í Pakistan. Erlent 11.9.2008 15:19
Venesúela setur hömlur á bandarísk flugfélög Stjórnvöld í Venesúela hafa skipað bandarískum flugfélögum að fækka ferðum til landsins. Erlent 11.9.2008 14:38
Tíbetum hótað brottrekstri frá Nepal Maóista-stjórnin í Nepal ætlar að reka úr landi alla tíbetska flóttamenn sem ekki hafa tilskilin leyfi. Yfir 20 þúsund Tíbetar búa í Nepal. Erlent 11.9.2008 14:29
Kornabörn með nýrnasteina af þurrmjólk Tugir kornabarnabarna eru á sjúkrahúsum í Kína vegna nýrnasteina og eitt barn hefur látist. Þetta er rakið við vissrar tegundar af þurrmjólk sem öll börnin neyttu. Erlent 11.9.2008 14:12
Rússar setja vígvæðingu í forgang Forseti Rússlands segir að það sé forgangsverkefni að stórefla rússneska herinn. Lögð verður megináhersla á að búa hann nýjustu og bestu vopnum sem til eru. Erlent 11.9.2008 13:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent