Seinni bylgjan Sjáðu brot Dags sem var í ætt við Júggabragðið Dagur Arnarsson gerði sig sekan um ljótt brot á Stiven Tobar Valencia í seinni hálfleik í leik Vals og ÍBV í úrslitum Olís-deildar karla í gær. Valur vann leikinn með tíu marka mun, 35-25. Handbolti 20.5.2022 11:00 Heldur að Agnar Smári verði X-faktorinn gegn ÍBV Róbert Aron Hostert telur að Agnar Smári Jónsson geti reynst Valsmönnum dýrmætur í úrslitaeinvíginu gegn Eyjamönnum um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 19.5.2022 13:02 Kári um Haukaeinvígið: „Eins og að vera með erfiðar hægðir“ Kári Kristján Kristjánsson var yfirlýsingaglaður þegar hann mætti settið hjá Seinni bylgjunni eftir að ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á Haukum í gær, 34-27. Handbolti 11.5.2022 15:01 Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna. Handbolti 10.5.2022 11:30 Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli. Handbolti 10.5.2022 09:59 Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Handbolti 6.5.2022 11:30 Refsað fyrir köll Stefáns að sjónvarpsmönnum: „Veikleikamerki hjá dómarastéttinni“ „Hann segir bara: Gaupi, come on, þetta er ekki neitt,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni um umdeilt atvik í leik ÍBV og Hauka í gærkvöld í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2022 10:02 Strákarnir í Seinni bylgjunni hita upp fyrir úrslitakeppnina og gera upp tímabilið Úrslitakeppni Olís-deildar karla hefst á morgun og að því tilefni verður Seinni bylgjan með veglegan upphitunarþátt í dag. Handbolti 20.4.2022 13:16 Seinni bylgjan: Lið tímabilsins í Olís-deildinni Olís-deild kvenna lauk nú fyrir helgi og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu tímabilið upp. Handbolti 16.4.2022 23:01 Seinni bylgjan: „Umgjörðin er svo sannarlega til staðar á Selfossi“ Selfyssingar munu leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill66-deild kvenna á dögunum. Svavar Vignisson, þjálfari liðsins, viðurkennir að markmiðið hafi ekki endilega verið að vinna deildina. Handbolti 16.4.2022 14:30 Seinni bylgjan með alla leiki kvöldsins í beinni Stefán Árni Pálsson og félagar hans í Seinni bylgjunni munu bjóða upp á svokallaða redzone stemmningu á meðan lokaumferð Olísdeildar karla stendur. Útsendingin hefst klukkan 17:40 og verður á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 10.4.2022 13:00 Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. Sport 9.4.2022 09:01 „Lélegasta liðið í deildinni“ „Það er algjört andleysi yfir þessu,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um leik Aftureldingar að undanförnu í Olís-deild karla í handbolta. Mosfellingar fengu sinn skerf af gagnrýni í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.4.2022 14:15 Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00 Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01 Held að ansi margir leikmenn og þjálfarar myndu ekki ná dómaraprófinu „Þeir höfðu vit fyrir dómurunum í 25 ár. Nú sitja þeir hinu megin við borðið,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um þá Vilhelm Gauta Bergsveinsson og Ólaf Víði Ólafsson sem í dag starfa sem handboltadómarar. Handbolti 5.4.2022 08:31 Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. Handbolti 4.4.2022 15:30 Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30 „Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. Handbolti 2.4.2022 08:02 „Ekkert af þessum liðum hefur eitthvað að sækja upp í Olís-deild“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni hafa litla eða enga trú á því að liðið eða liðin sem komast upp í Olís-deild kvenna í handbolta í vor eigi eitthvað erindi í deildina. Handbolti 30.3.2022 13:01 Seinni bylgjan: Ásbjörn í miklu basli eftir kinnhestinn „Þetta var ljótt djók. Þetta er bara leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Róbert Gunnarsson um FH-inginn Ásbjörn Friðriksson í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir gríninnslag tengt markametsfíaskóinu í síðustu viku. Handbolti 29.3.2022 10:01 Reynsluboltinn Ásbjörn: „Þegar þú ert með börn og heimili þá er oft gott að komast á æfingu með strákunum“ Hinn stórskemmtilegi liður „Eina“ með hinum eina sanna Guðjóni Guðmundssyni eða Gaupa eins og alþjóð þekkir hann betur sem var á sínum stað í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Þar var rætt við Ásbjörn Friðriksson, einn besta leikmann FH sem og Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 26.3.2022 08:01 „Heldur að þú sért búinn að slá metið og svo ertu 500 mörkum frá því“ Ásbjörn Friðriksson lagðist á koddann á miðvikudagskvöld sem markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í handbolta hér á landi en það snarbreyttist í hádeginu daginn eftir. Handbolti 25.3.2022 14:01 „Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2022 12:01 Upphitun Seinni bylgjunnar: „Valsararnir líta ógeðslega vel út“ Gríðarleg spenna er á toppi Olís-deildar karla í handbolta nú þegar fram undan eru fimm síðustu umferðirnar á aðeins þremur vikum. Algjör lykilleikur í bráttunni um sæti í úrslitakeppninni er í Safamýri í kvöld. Handbolti 23.3.2022 15:01 „Auðvitað var maður hissa og þetta er stór ákvörðun“ Lovísa Thompson átti sannkallaðan leik upp á tíu þegar Valur vann ÍBV í Olís deild kvenna um helgina. Hún fékk líka gott pláss í Seinni bylgjunni þar sem umferðin var gerð upp. Handbolti 22.3.2022 10:01 Gaupi fór í Kringluna og fékk svar við stóru spurningunni um þjóðaríþrótt Íslendinga Árangur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í janúar vakti auðvitað mikla athygli hér á landi en þar náðu Strákarnir okkar í handboltanum enn á ný að sameina þjóðina. Handbolti 9.3.2022 09:01 Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Handbolti 6.3.2022 12:10 Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. Handbolti 6.3.2022 09:35 Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. Handbolti 5.3.2022 23:16 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 20 ›
Sjáðu brot Dags sem var í ætt við Júggabragðið Dagur Arnarsson gerði sig sekan um ljótt brot á Stiven Tobar Valencia í seinni hálfleik í leik Vals og ÍBV í úrslitum Olís-deildar karla í gær. Valur vann leikinn með tíu marka mun, 35-25. Handbolti 20.5.2022 11:00
Heldur að Agnar Smári verði X-faktorinn gegn ÍBV Róbert Aron Hostert telur að Agnar Smári Jónsson geti reynst Valsmönnum dýrmætur í úrslitaeinvíginu gegn Eyjamönnum um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 19.5.2022 13:02
Kári um Haukaeinvígið: „Eins og að vera með erfiðar hægðir“ Kári Kristján Kristjánsson var yfirlýsingaglaður þegar hann mætti settið hjá Seinni bylgjunni eftir að ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á Haukum í gær, 34-27. Handbolti 11.5.2022 15:01
Sendi Svövu og Sunnevu í mikið hláturskast í Seinni bylgjunni Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, nýr sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur lífgað upp á hlutina í þættinum í vetur og gott dæmi um það er þáttur um undanúrslitin í Olís deild kvenna. Handbolti 10.5.2022 11:30
Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli. Handbolti 10.5.2022 09:59
Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Handbolti 6.5.2022 11:30
Refsað fyrir köll Stefáns að sjónvarpsmönnum: „Veikleikamerki hjá dómarastéttinni“ „Hann segir bara: Gaupi, come on, þetta er ekki neitt,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Seinni bylgjunni um umdeilt atvik í leik ÍBV og Hauka í gærkvöld í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2022 10:02
Strákarnir í Seinni bylgjunni hita upp fyrir úrslitakeppnina og gera upp tímabilið Úrslitakeppni Olís-deildar karla hefst á morgun og að því tilefni verður Seinni bylgjan með veglegan upphitunarþátt í dag. Handbolti 20.4.2022 13:16
Seinni bylgjan: Lið tímabilsins í Olís-deildinni Olís-deild kvenna lauk nú fyrir helgi og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu tímabilið upp. Handbolti 16.4.2022 23:01
Seinni bylgjan: „Umgjörðin er svo sannarlega til staðar á Selfossi“ Selfyssingar munu leika í Olís-deild kvenna í handbolta á næstu leiktíð eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill66-deild kvenna á dögunum. Svavar Vignisson, þjálfari liðsins, viðurkennir að markmiðið hafi ekki endilega verið að vinna deildina. Handbolti 16.4.2022 14:30
Seinni bylgjan með alla leiki kvöldsins í beinni Stefán Árni Pálsson og félagar hans í Seinni bylgjunni munu bjóða upp á svokallaða redzone stemmningu á meðan lokaumferð Olísdeildar karla stendur. Útsendingin hefst klukkan 17:40 og verður á Stöð 2 Sport 4. Handbolti 10.4.2022 13:00
Eina: „Kemur ekkert í staðinn fyrir reynslu af því að spila alvöru leiki“ „Íslenskir handboltamenn hafa verið í fremstu röð í heiminum í áratugi,“ sagði Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í nýjasta „.Eina“ innslagi sínu í seinasta þætti af Seinni bylgjunni. Sport 9.4.2022 09:01
„Lélegasta liðið í deildinni“ „Það er algjört andleysi yfir þessu,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um leik Aftureldingar að undanförnu í Olís-deild karla í handbolta. Mosfellingar fengu sinn skerf af gagnrýni í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.4.2022 14:15
Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00
Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01
Held að ansi margir leikmenn og þjálfarar myndu ekki ná dómaraprófinu „Þeir höfðu vit fyrir dómurunum í 25 ár. Nú sitja þeir hinu megin við borðið,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um þá Vilhelm Gauta Bergsveinsson og Ólaf Víði Ólafsson sem í dag starfa sem handboltadómarar. Handbolti 5.4.2022 08:31
Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. Handbolti 4.4.2022 15:30
Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30
„Við erum alla vega með hjartað á réttum stað núna“ Guðjón Guðmundsson tók KA fyrir í nýjasta Eina innslagi sínu í Seinni bylgjunni. Gaupi ræddi þá við Heimi Örn Árnason sem hefur spilað fyrir KA, þjálfað KA sem og stjórnað málunum utan vallar hjá KA í gegnum tíðina. Handbolti 2.4.2022 08:02
„Ekkert af þessum liðum hefur eitthvað að sækja upp í Olís-deild“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni hafa litla eða enga trú á því að liðið eða liðin sem komast upp í Olís-deild kvenna í handbolta í vor eigi eitthvað erindi í deildina. Handbolti 30.3.2022 13:01
Seinni bylgjan: Ásbjörn í miklu basli eftir kinnhestinn „Þetta var ljótt djók. Þetta er bara leiðinlegt fyrir hann,“ sagði Róbert Gunnarsson um FH-inginn Ásbjörn Friðriksson í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir gríninnslag tengt markametsfíaskóinu í síðustu viku. Handbolti 29.3.2022 10:01
Reynsluboltinn Ásbjörn: „Þegar þú ert með börn og heimili þá er oft gott að komast á æfingu með strákunum“ Hinn stórskemmtilegi liður „Eina“ með hinum eina sanna Guðjóni Guðmundssyni eða Gaupa eins og alþjóð þekkir hann betur sem var á sínum stað í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Þar var rætt við Ásbjörn Friðriksson, einn besta leikmann FH sem og Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 26.3.2022 08:01
„Heldur að þú sért búinn að slá metið og svo ertu 500 mörkum frá því“ Ásbjörn Friðriksson lagðist á koddann á miðvikudagskvöld sem markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í handbolta hér á landi en það snarbreyttist í hádeginu daginn eftir. Handbolti 25.3.2022 14:01
„Ef þetta hefði ekki verið á Íslandi þá hefði verið miklu meira gert úr því“ Sérfræðingur Seinni bylgjunnar segir að Stjörnumenn þurfi að hreinsa andrúmsloftið ef þeir ætla ekki að líta illa út í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2022 12:01
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Valsararnir líta ógeðslega vel út“ Gríðarleg spenna er á toppi Olís-deildar karla í handbolta nú þegar fram undan eru fimm síðustu umferðirnar á aðeins þremur vikum. Algjör lykilleikur í bráttunni um sæti í úrslitakeppninni er í Safamýri í kvöld. Handbolti 23.3.2022 15:01
„Auðvitað var maður hissa og þetta er stór ákvörðun“ Lovísa Thompson átti sannkallaðan leik upp á tíu þegar Valur vann ÍBV í Olís deild kvenna um helgina. Hún fékk líka gott pláss í Seinni bylgjunni þar sem umferðin var gerð upp. Handbolti 22.3.2022 10:01
Gaupi fór í Kringluna og fékk svar við stóru spurningunni um þjóðaríþrótt Íslendinga Árangur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í janúar vakti auðvitað mikla athygli hér á landi en þar náðu Strákarnir okkar í handboltanum enn á ný að sameina þjóðina. Handbolti 9.3.2022 09:01
Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Handbolti 6.3.2022 12:10
Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. Handbolti 6.3.2022 09:35
Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. Handbolti 5.3.2022 23:16