Lífið Fjöldi blaðamanna á leiðinni til landsins Miðasala á Iceland Airwaves hátíðina gegnum sölustöðvar Icelandair í Evrópu og Bandaríkjunum hefur gengið vonum framar og er svo komið að nánast er uppselt á hátíðina í Bandaríkjunum. Nýtt sölumet hefur verið slegið hjá Icelandair í Skandinavíu sem sinnir Svíþjóð, Danmörku og Noregi - og í Bretlandi hafa Icelandair ákveðið að senda stærri vél til og frá London föstudaginn 20. og sunnudaginn 22. október til að svara eftirspurn. Lífið 9.10.2006 12:53 Yoko Ono boðar heimsfrið í Höfða “Það var engin tilviljun sem réði því að við fæddumst á þessum tíma, heldur var okkur ætlað ákveðið verkefni. Og því verkefni er ekki enn lokið. Ég veit að John verður með okkur í anda þennan dag, 9.október, í Reykjavík og ég hlakka til að sjá ykkur og samgleðjast með ykkur á þessum spennandi degi. STRÍÐINU ER LOKIÐ, sé það þinn vilji. Ég elska ykkur.” – yoko ono Lífið 9.10.2006 10:05 Hrannar sigraði í Ráðhúsinu Hrannar Baldursson sigraði á Ráðhússkákmótinu, sem haldið var í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. 40 keppendur á öllum aldri tóku þátt í mótinu sem heppnaðist stórvel. Karl Jóhanns Þorsteins og Stefán Bergsson lentu í 2.-3. sæti, en sá síðarnefndi var í fararbroddi fram í síðustu umferð, þegar hann tapaði fyrir Hrannari. Lífið 9.10.2006 10:21 Skákveisla Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Lífið 6.10.2006 22:32 Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Út er komin hjá Bjarti ljóðabókin Guðlausir menn - Hulgleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal. Ingunn hlaut á miðvikudaginn bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmunssonar fyrir handrit að bókinni.Dómnefndin valdi handrit Ingunnar úr fjörutíuogníu innsendum handritum og Bjartur fagnar þessari viðurkenningu á verkum skáldsins. Lífið 6.10.2006 11:49 Tónar við hafið Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni "Tónar við hafið" verða í Þorlákshöfn miðvikudaginn 11. október. Á tónleikunum flytur jazzsveitin Póstberarnir tónlist Megasar í jazzútsetningum meðlima Póstbandsins. Lífið 6.10.2006 11:32 Capone áfram á XFM 919 Stjórnendur eins umdeildasta morgunþáttar íslensks útvarps í dag, Andri Freyr Viðarsson og Búi Bendsten, skrifuðu á dögunum undir nýjan samning við Íslenska Útvarpsfélagið ehf. og stýra því þætti sínum, Capone, á XFM 919 um ókomna tíð. Lífið 6.10.2006 11:42 Þjóðleikhúsið frumsýnir á Selfossi Þjóðleikhúsið frumsýnir Patrek 1,5 eftir Michael Druker í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 10. október kl. 13.00. Þetta er hvorki hefðbundinn staður né stund fyrir frumsýningu á vegum Þjóðleikhússins en ástæðan er sú að hér er um að ræða leikrit sem er einkum ætlað ungu fólki og markar sýningin upphaf leikferðar Patreks 1,5 um landið þar sem sýnt verður í framhaldsskólum. Lífið 5.10.2006 14:34 Hádegistónleikar í Íslensku óperunni Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar hefur fest sig í sessi sem einn af föstum dagskráliðum Óperunnar undanfarin ár og alls verða fimm hádegistónleikar á dagskránni í vetur. Lífið 5.10.2006 14:25 Samfés yfirstaðið Á nýafstöðnu landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, var mikil og þétt dagskrá frá föstudeginum 29. September til 1. október. Hátíðin var opnuð með heimsókn formanns ÍTR sem reyndi meðal annars að kenna þátttakendum að klappa með annarri hendi. Lífið 3.10.2006 16:10 Sextíu atriði skráðu sig í X-Factor Áheyrnarprufur fyrir X-Factor, nýjan sönghæfileikaþátt sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur, hófust á Akureyri í dag. Um hundrað manns mættu til leiks og hafa sextíu atriði skráð sig. Lífið 3.10.2006 16:34 Brúðkaup og tíska 1800-2005 Mikill áhugi er á brúðkaupum, brúðkaupssiðum og tískustraumum; klæðnaði, ljósmyndun brúðhjóna, mat og drykk ef marka má góða aðsókn á sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri Ef þú giftist. En hún fjallar einmitt um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Lífið 3.10.2006 10:27 SIGN fær frábæran dóm í Kerrrang Rokkhljómsveitin Sign lýkur þriggja vikna tónleikaferð sinni um Evrópu á Mean Fiddler í London fimmtudgskvöldið 5. október. Sign liðum var boðið að hita upp með Wednesday 13 sem er hljómsveit fyrrum söngvara Murderdolls, en hljómsveitirnar spila 17 tónleika á 20 dögum í Bretlandi, Þýskalandi, Hollandi, Frakklandi og Belgíu. Lífið 3.10.2006 10:19 Mikhail Gorbatsjov í Háskólabíói Undirbúningur komu Gorbatsjov, nóbelsverðlaunahafa, fyrrverandi aðalritara sovéska Kommúnistaflokksins og leiðtoga Sovétríkjanna, til Íslands er nú á lokasprettinum. Miðasala hefur gengið vel og eru nú innan við 200 miðar óseldir. Á fimmtudaginn hefst sala á ósóttum pöntunum. Lífið 2.10.2006 14:38 MR-ingar í fyrirsætustörf Sævar Karl og Menntaskólinn í Reykjavík ætla að sameina krafta sína og halda glæsilega tískusýningu í búðarglugga Sævars Karls á Bankastrætinu. Lífið 2.10.2006 14:14 Latibær á hvíta tjaldið Tveir þættir úr nýrri þáttaröð um Latabæ verða sýndir í Sambíóunum Kringlunni sem hluti af Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fram fer dagana 28. september til 8. október. Lífið 29.9.2006 14:26 Óútgefin bók verður aðgengileg 2,5 milljörðum manna Ný glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur verður á næstu misserum aðgengileg tveimur og hálfum milljarði manna því bókaforlagið Veröld hefur gengið frá samningum um útgáfu á sögunni í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Spáni, Ítalíu, Grikklandi og Póllandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forlaginu. Lífið 30.9.2006 11:11 Íslensku safnaverðlaunin Minjasafn Reykjavíkur hlaut í gærkvöldi Íslensku safnaverðlaunin 2006, en verðlaunin eru veitt af Félagi íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráði safna). Það var einróma niðurstaða dómnefndar að veita Minjasafni Reykjavíkur, Árbæjarsafni, Íslensku safnaverðlaunin, enda hefur safnið með fjölbreyttum sýningum lagt fram mikilvægan skerf til eflingar faglegs starfs í sýningargerð, að mati dómnefndar. Lífið 29.9.2006 14:14 Glæsilegasti menntamálaráðherra í heiminum? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra verður næsti gestur Jón Ársæls í Sjálfstæðu fólki sem nú hefur hafið göngu sína sjötta árið í röð. Þátturinn hefur eins og kunnugt er hlotið Edduverðlaunin þrjú síðastliðin ár sem besti sjónvarpsþátturinn í íslensku sjónvarpi auk þess að hafa verið tilnefndur til verðlaunanna í alls fimm skipti. Lífið 29.9.2006 10:48 VICE KVÖLD Á AIRWAVES 2006 Tímaritið Vice verður með sérstakt kvöld á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves 2006. Kvöldið fer fram á Gauknum, föstudagskvöldið 20. október og þar munu koma fram hljómsveitirnar Wolf Parade (CAN), Jeff Who?, Mammút, Jan Mayen, Hölt hóra, Vax, Lisa Lindley-Jones (UK) og 120 Days. Lífið 29.9.2006 09:49 Gvantanamó fangabúðirnar Íslandsdeild Amnesty International og Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík efna til málþings um Gvantanamó fangabúðirnar og kvikmynd Michael Winterbottoms Leiðin til Gvantanamó (The Road to Guantánamo). Myndin lýsir atburðum í lífi þremenninganna Shafiq Rasul, Asif Iqbal og Rhuhel Ahmed, sem leiddu til þess að þeir voru handteknir og sendir til Gvantanamó. Lífið 28.9.2006 15:11 Eiríkur Hauksson gestasöngvari Hljómsveitin Miracle, frá Hollandi, verður með 2 dansleiki á Players um helgina. Miracle er eina samþykkta Queen cover bandið af eftirlifandi meðlimum Queen og þykja mjög vinsælir. Ferðast um heiminn og spila eingöngu Queen lög. Lífið 28.9.2006 14:14 Fræðsluganga um Einar Ben Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fræðslugöngu um Einar Ben laugardaginn 30. september kl 11:00. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur leiðir gönguna en hann skrifaði á sínum tíma þriggja binda ritverk um þjóskáldið Einar Benediktsson. Lífið 28.9.2006 14:09 Brúðkaup myndi kosta 15 milljónir á ári Lífið 28.9.2006 14:48 Evanescence - The Open Door Næstkomandi mánudag, 3. október kemur út platan "The Open Door" með bandarísku rokksveitinni Evanescence. Síðasta stúdioplata sveitarinnar "Fallen" kom út árið 2003 og sló í gegn og hefur nú selst í yfir 14 milljónum eintaka, en sú plata inniheldur meðal annars lögin "My Immortal" og "Bring Me To Life". Lífið 28.9.2006 10:51 Banvænn pilluskammtur Lífið 28.9.2006 13:38 POLSKA 1969-1989 Laugardaginn 30. september kl. 15.00 opnar ljósmyndasýning hins þekkta ljósmyndara Chris Niedenthal í Ljósmyndasafni Reykjavíkur aðTryggagötu 15. Chris Niedenthal hefur unnið sem fréttaljósmyndari fyrir Newsweek, TIME og Der Spiegel og var m.a. svæðisljósmyndari fyrir alla Austur-Evrópu og Sovétríkin þegar hann vann fyrir tímaritið TIME. Lífið 27.9.2006 14:02 Fabúla með Dusk Tónlistarkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir, sem ber listamannsnafnið Fabúla, sendir frá sér geislaplötuna Dusk sem kemur í verslanir þann 29. september næstkomandi. Dusk er þriðja plata Fabúlu en hún er þekkt fyrir einstaklega ljúfar og fallegar lagasmíðar sem færa áheyrandann inn í heillandi tónaveröld. Lífið 27.9.2006 14:13 Andlega sinnuð þjóð Íslendingar hafa löngum verið andlega sinnaðir, segja má að flestir hafi áhuga á þýðingu drauma, við þekkjum öll einhverja sem séð hafa svipi, flestir þurfa sálarró, slökun og frið og nánast allir eru forvitnir um þessi málefni. Lífið 27.9.2006 11:06 Strákabandið Five saman á ný Eftir klukkustund hefur strákabandið FIVE boðið til blaðamannafundar í London þar sem sem þeir munu tilkynna blaðamönnum og aðdáendum sínum að þeir hyggjist byrja að spila saman aftur. Í dag erum nákvæmlega fimm ár síðan bandið hætti en nú snúa þeir saman aftur, reyndar bara fjórir þar sem einn þeirra hefur hafið sólóferil. Lífið 27.9.2006 09:47 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 102 ›
Fjöldi blaðamanna á leiðinni til landsins Miðasala á Iceland Airwaves hátíðina gegnum sölustöðvar Icelandair í Evrópu og Bandaríkjunum hefur gengið vonum framar og er svo komið að nánast er uppselt á hátíðina í Bandaríkjunum. Nýtt sölumet hefur verið slegið hjá Icelandair í Skandinavíu sem sinnir Svíþjóð, Danmörku og Noregi - og í Bretlandi hafa Icelandair ákveðið að senda stærri vél til og frá London föstudaginn 20. og sunnudaginn 22. október til að svara eftirspurn. Lífið 9.10.2006 12:53
Yoko Ono boðar heimsfrið í Höfða “Það var engin tilviljun sem réði því að við fæddumst á þessum tíma, heldur var okkur ætlað ákveðið verkefni. Og því verkefni er ekki enn lokið. Ég veit að John verður með okkur í anda þennan dag, 9.október, í Reykjavík og ég hlakka til að sjá ykkur og samgleðjast með ykkur á þessum spennandi degi. STRÍÐINU ER LOKIÐ, sé það þinn vilji. Ég elska ykkur.” – yoko ono Lífið 9.10.2006 10:05
Hrannar sigraði í Ráðhúsinu Hrannar Baldursson sigraði á Ráðhússkákmótinu, sem haldið var í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. 40 keppendur á öllum aldri tóku þátt í mótinu sem heppnaðist stórvel. Karl Jóhanns Þorsteins og Stefán Bergsson lentu í 2.-3. sæti, en sá síðarnefndi var í fararbroddi fram í síðustu umferð, þegar hann tapaði fyrir Hrannari. Lífið 9.10.2006 10:21
Skákveisla Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Lífið 6.10.2006 22:32
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Út er komin hjá Bjarti ljóðabókin Guðlausir menn - Hulgleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal. Ingunn hlaut á miðvikudaginn bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmunssonar fyrir handrit að bókinni.Dómnefndin valdi handrit Ingunnar úr fjörutíuogníu innsendum handritum og Bjartur fagnar þessari viðurkenningu á verkum skáldsins. Lífið 6.10.2006 11:49
Tónar við hafið Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni "Tónar við hafið" verða í Þorlákshöfn miðvikudaginn 11. október. Á tónleikunum flytur jazzsveitin Póstberarnir tónlist Megasar í jazzútsetningum meðlima Póstbandsins. Lífið 6.10.2006 11:32
Capone áfram á XFM 919 Stjórnendur eins umdeildasta morgunþáttar íslensks útvarps í dag, Andri Freyr Viðarsson og Búi Bendsten, skrifuðu á dögunum undir nýjan samning við Íslenska Útvarpsfélagið ehf. og stýra því þætti sínum, Capone, á XFM 919 um ókomna tíð. Lífið 6.10.2006 11:42
Þjóðleikhúsið frumsýnir á Selfossi Þjóðleikhúsið frumsýnir Patrek 1,5 eftir Michael Druker í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þriðjudaginn 10. október kl. 13.00. Þetta er hvorki hefðbundinn staður né stund fyrir frumsýningu á vegum Þjóðleikhússins en ástæðan er sú að hér er um að ræða leikrit sem er einkum ætlað ungu fólki og markar sýningin upphaf leikferðar Patreks 1,5 um landið þar sem sýnt verður í framhaldsskólum. Lífið 5.10.2006 14:34
Hádegistónleikar í Íslensku óperunni Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar hefur fest sig í sessi sem einn af föstum dagskráliðum Óperunnar undanfarin ár og alls verða fimm hádegistónleikar á dagskránni í vetur. Lífið 5.10.2006 14:25
Samfés yfirstaðið Á nýafstöðnu landsmóti Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, var mikil og þétt dagskrá frá föstudeginum 29. September til 1. október. Hátíðin var opnuð með heimsókn formanns ÍTR sem reyndi meðal annars að kenna þátttakendum að klappa með annarri hendi. Lífið 3.10.2006 16:10
Sextíu atriði skráðu sig í X-Factor Áheyrnarprufur fyrir X-Factor, nýjan sönghæfileikaþátt sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur, hófust á Akureyri í dag. Um hundrað manns mættu til leiks og hafa sextíu atriði skráð sig. Lífið 3.10.2006 16:34
Brúðkaup og tíska 1800-2005 Mikill áhugi er á brúðkaupum, brúðkaupssiðum og tískustraumum; klæðnaði, ljósmyndun brúðhjóna, mat og drykk ef marka má góða aðsókn á sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri Ef þú giftist. En hún fjallar einmitt um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Lífið 3.10.2006 10:27
SIGN fær frábæran dóm í Kerrrang Rokkhljómsveitin Sign lýkur þriggja vikna tónleikaferð sinni um Evrópu á Mean Fiddler í London fimmtudgskvöldið 5. október. Sign liðum var boðið að hita upp með Wednesday 13 sem er hljómsveit fyrrum söngvara Murderdolls, en hljómsveitirnar spila 17 tónleika á 20 dögum í Bretlandi, Þýskalandi, Hollandi, Frakklandi og Belgíu. Lífið 3.10.2006 10:19
Mikhail Gorbatsjov í Háskólabíói Undirbúningur komu Gorbatsjov, nóbelsverðlaunahafa, fyrrverandi aðalritara sovéska Kommúnistaflokksins og leiðtoga Sovétríkjanna, til Íslands er nú á lokasprettinum. Miðasala hefur gengið vel og eru nú innan við 200 miðar óseldir. Á fimmtudaginn hefst sala á ósóttum pöntunum. Lífið 2.10.2006 14:38
MR-ingar í fyrirsætustörf Sævar Karl og Menntaskólinn í Reykjavík ætla að sameina krafta sína og halda glæsilega tískusýningu í búðarglugga Sævars Karls á Bankastrætinu. Lífið 2.10.2006 14:14
Latibær á hvíta tjaldið Tveir þættir úr nýrri þáttaröð um Latabæ verða sýndir í Sambíóunum Kringlunni sem hluti af Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fram fer dagana 28. september til 8. október. Lífið 29.9.2006 14:26
Óútgefin bók verður aðgengileg 2,5 milljörðum manna Ný glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur verður á næstu misserum aðgengileg tveimur og hálfum milljarði manna því bókaforlagið Veröld hefur gengið frá samningum um útgáfu á sögunni í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Spáni, Ítalíu, Grikklandi og Póllandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forlaginu. Lífið 30.9.2006 11:11
Íslensku safnaverðlaunin Minjasafn Reykjavíkur hlaut í gærkvöldi Íslensku safnaverðlaunin 2006, en verðlaunin eru veitt af Félagi íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráði safna). Það var einróma niðurstaða dómnefndar að veita Minjasafni Reykjavíkur, Árbæjarsafni, Íslensku safnaverðlaunin, enda hefur safnið með fjölbreyttum sýningum lagt fram mikilvægan skerf til eflingar faglegs starfs í sýningargerð, að mati dómnefndar. Lífið 29.9.2006 14:14
Glæsilegasti menntamálaráðherra í heiminum? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra verður næsti gestur Jón Ársæls í Sjálfstæðu fólki sem nú hefur hafið göngu sína sjötta árið í röð. Þátturinn hefur eins og kunnugt er hlotið Edduverðlaunin þrjú síðastliðin ár sem besti sjónvarpsþátturinn í íslensku sjónvarpi auk þess að hafa verið tilnefndur til verðlaunanna í alls fimm skipti. Lífið 29.9.2006 10:48
VICE KVÖLD Á AIRWAVES 2006 Tímaritið Vice verður með sérstakt kvöld á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves 2006. Kvöldið fer fram á Gauknum, föstudagskvöldið 20. október og þar munu koma fram hljómsveitirnar Wolf Parade (CAN), Jeff Who?, Mammút, Jan Mayen, Hölt hóra, Vax, Lisa Lindley-Jones (UK) og 120 Days. Lífið 29.9.2006 09:49
Gvantanamó fangabúðirnar Íslandsdeild Amnesty International og Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík efna til málþings um Gvantanamó fangabúðirnar og kvikmynd Michael Winterbottoms Leiðin til Gvantanamó (The Road to Guantánamo). Myndin lýsir atburðum í lífi þremenninganna Shafiq Rasul, Asif Iqbal og Rhuhel Ahmed, sem leiddu til þess að þeir voru handteknir og sendir til Gvantanamó. Lífið 28.9.2006 15:11
Eiríkur Hauksson gestasöngvari Hljómsveitin Miracle, frá Hollandi, verður með 2 dansleiki á Players um helgina. Miracle er eina samþykkta Queen cover bandið af eftirlifandi meðlimum Queen og þykja mjög vinsælir. Ferðast um heiminn og spila eingöngu Queen lög. Lífið 28.9.2006 14:14
Fræðsluganga um Einar Ben Skógræktarfélag Reykjavíkur býður upp á fræðslugöngu um Einar Ben laugardaginn 30. september kl 11:00. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur leiðir gönguna en hann skrifaði á sínum tíma þriggja binda ritverk um þjóskáldið Einar Benediktsson. Lífið 28.9.2006 14:09
Evanescence - The Open Door Næstkomandi mánudag, 3. október kemur út platan "The Open Door" með bandarísku rokksveitinni Evanescence. Síðasta stúdioplata sveitarinnar "Fallen" kom út árið 2003 og sló í gegn og hefur nú selst í yfir 14 milljónum eintaka, en sú plata inniheldur meðal annars lögin "My Immortal" og "Bring Me To Life". Lífið 28.9.2006 10:51
POLSKA 1969-1989 Laugardaginn 30. september kl. 15.00 opnar ljósmyndasýning hins þekkta ljósmyndara Chris Niedenthal í Ljósmyndasafni Reykjavíkur aðTryggagötu 15. Chris Niedenthal hefur unnið sem fréttaljósmyndari fyrir Newsweek, TIME og Der Spiegel og var m.a. svæðisljósmyndari fyrir alla Austur-Evrópu og Sovétríkin þegar hann vann fyrir tímaritið TIME. Lífið 27.9.2006 14:02
Fabúla með Dusk Tónlistarkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir, sem ber listamannsnafnið Fabúla, sendir frá sér geislaplötuna Dusk sem kemur í verslanir þann 29. september næstkomandi. Dusk er þriðja plata Fabúlu en hún er þekkt fyrir einstaklega ljúfar og fallegar lagasmíðar sem færa áheyrandann inn í heillandi tónaveröld. Lífið 27.9.2006 14:13
Andlega sinnuð þjóð Íslendingar hafa löngum verið andlega sinnaðir, segja má að flestir hafi áhuga á þýðingu drauma, við þekkjum öll einhverja sem séð hafa svipi, flestir þurfa sálarró, slökun og frið og nánast allir eru forvitnir um þessi málefni. Lífið 27.9.2006 11:06
Strákabandið Five saman á ný Eftir klukkustund hefur strákabandið FIVE boðið til blaðamannafundar í London þar sem sem þeir munu tilkynna blaðamönnum og aðdáendum sínum að þeir hyggjist byrja að spila saman aftur. Í dag erum nákvæmlega fimm ár síðan bandið hætti en nú snúa þeir saman aftur, reyndar bara fjórir þar sem einn þeirra hefur hafið sólóferil. Lífið 27.9.2006 09:47